Alþýðublaðið - 10.01.1921, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.01.1921, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ fjjQfoff&g andxnn• Amertsk landnemasaga. (Framb.) „Nií spurði eg Pétur litla, hvað til bragðs skyldi taka“, hélt Nat- han áfram sögu sinni, „og hann var sömu skoðunar eins og eg, að við skyldum læðast á eftir ólukkans Shawníunum, tii þess að sjá, hvað orðið væri af þér og veslings stúikunum. Þegar við þóttumst öruggir skriðum við upp hæðina og sáum þá að rauð- skinnar voru farnir og höíðu dreyft sér. Pétur hélt að þú værir íangi, og að við mundum kannske geta hjálpað þér, ef við veittum þér eftirför, þar sem svo fáir voru með þér. Við óðum ána, og röktum spor þín, unz nóttin skall á og Pétur tók sér það fyrir hendur að fínna þig, án minnar hjálpar. Við komum þangað, sem rauðskinnarnir höfðu drepið hest- inn og brotið brennivínskútinn. Lyktin af því truflaði Pétur svo mjög, að eg hélt að hann ætlaði aldrei að geta áttað sig aftur. En smám saman kom eg þó vit- inu fyrir hann, með því að þvo trýnið á honum. Og nú þræddi hann spor þín nákvæmlega. Við héldum áfram unz við fundum óvini þína við eldinn. Eg læddist svo nærri, sem eg frekast þorði, og sá, að þú varst bundinn á kross og að rauðskinnarnir láu umhverfis þig með byssurnar í fanginu Eg lá grafkyr í meira en klukkustund og hugsaði um það, hvernig eg gæti komið þér bezt að liði“. „Heila klukkustund 1 “ hrópaði Roland. „Ö. Nathan, bara að þú hefðir skorið af mér böndin og lánað mér hnif, í stað þess að bíða svo lengi, svo eg hefði get- að hefnt mfn sjálfur á þorpur- unum“. „Það hefði sannarlega hæft betur“, svaraði Nathan, „þvi sam vizka þfn hefði ekki ásakað siík an verknað. En krossinn á brjósti þér sagði mér, að þú mundir þurfa að minsta kosti heila klukku. stund til þess að geta hreyft þig, og auk þess óttaðist eg, að þú mundir vekja óvini þfna með undrunarópi, þegar þú sást hjálp- .na svo nálægt. Þess vegna faldi 1. janúar til 7. janúar kl. 3V*. 8. — - 12. - - 37». 13. — - 17. -- - 33/*, 18. — — 21. — — 4. 22. — — 25. - - 47*. 26. — - 31. — 472. 1. febrúar - 4. febrúar — 4g/t. 5. — — 8. - - 5. 9. — — 13. — — 574. 14. — - 18. — — 57=. 19. —- - 22. — — 58A. 23. — - 27. — — 6. 28. — — 4, marz — 674. 5. marz - 9. — - 6 72. 10. — - 14. — — 63/4. 15. — - 19. - - 7. 20. — — 24. - - 774. 25. — — 29. - — 772. 30. — — 3. apríl — 73/4. 4. apríl — 8. - — 8. 9. — - 13. - - 874. 14. — - 18. - - 87*. 19. — - 23. — — 8S/4. 24. — — 28. — — 9. 29. — — 30. 1 1 O >-» Ákvæði þessi eru sett samkvæmt 46. og 55. gr. lögreglusamþyktar fyrir Reykjavík, og hér með birt til leiðbeiningar og eftirbreytni öllum :: :: :: þeim, sem hlut eiga að máli. :: :: :: Lögreglustjórinn i Reykjavík, 5. janúar 1921. Jðn Hermannsson. Frá landssímanum. Duglegur kvenmaður, sem er vön skrifstofustörfum og vel að sér i íslenzku, dönsku og ensku, og lcann talsvert í frönsku, getur fengið atvinnu á aðalskrifstofu landssimans frá 1. marz næstkomandi. — Nánari upplýsingar á nefndri skrifstofu, Obels-munntóbak er bezt. Nýkomið 1 Landsstjörnuna. Auglýsing um ijós á bifreiðum og reiðhjólum. Á bifreiðum og reiðhjólum, sem ekið er um lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, skulu ljós tendruð ekki síðar en hér segir: Frá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.