Morgunblaðið - 07.04.2000, Side 2

Morgunblaðið - 07.04.2000, Side 2
2 C FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR HANDKNATTLEIKUR ÍBV - Grótta/KR 19:17 fþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum, þriðji úrslitaleikur fslandsmóts kvenna, fímmtudaginn 6. apríl 2000. Gangur leiksins: 0:1,1:2, 3:2, 4:4, 5:6, 6:7, 8:7, 8:10, 9:11, 10:11, 11:12, 11:15, 17:15, 17:16,18:16,18:17, 19:17. Mörk ÍBV: Amela Hegic 5/2 , Anita And- reasen 6, Andrea Atladóttir 1, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Mette Einarsen 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2 Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Gróttu/KR: Alla Gorkorian 7/3 , Ágústa Edda Björnsdóttir 2, Jóna Björg Pálmadóttir 3, Brynja Jónsdóttir 1, Eva Þórðardóttir 2, Eva Björk Hlöðversdóttir 2 Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Rögnvaldur Erlingsson og Ein- ar Sveinsson. Áhorfendur: Tæplega 900. 2. deild karla Staðan: Grótta/KR .. ... 18 16 2 0 479:385 34 Breiðablik .. ... 18 13 2 3 501:425 28 Selfoss ... 19 12 2 5 541:469 26 Þór Ak ... 17 8 2 7 449:444 18 Fjölnir ... 18 7 2 9 452:463 16 Fram b ... 18 4 2 12 421:451 10 ÍRb ... 17 4 2 11 437:474 10 Völsungur .. ... 17 0 0 17 368:537 0 ■ Grótta/KR hefur unnið sér sæti í 1. deild og Breiðablik stendur mjög vel að vígi. Breiðablík á eftir að leika við Völs- ung heima, Gróttu/KR úti og Þór úti og þarf aðeins 3 stig til að tryggja sér 1. deildarsæti. Selfoss á eftir að leika við Gróttu/KR heima og Völsung úti. KÖRFUKNATTLEIKUR KR - Keflavík 68:73 KR-húsið, þriðji úrslitaleikur íslandsmóts kvenna, fímmtudaginn 6. apríl 2000. Gangur leiksins: 4:7, 11:17, 19:21, 29:25, 36:33, 39:42, 49:51, 56:53, 56:61, 62:61, 68:67, 68:73. Stig KR: Deanna Tate 23, Hanna B. Kjartansdóttir 11, Guðbjörg Norðfjörð 10, Gréta María Grétarsdóttir 9, Emilie Ramberg 7, Kristín Jónsdóttir 6, Hildur Sigurðardóttir 2 Fráköst: 5 í sókn - 25 í vörn Stig Keflavíkur: Christy Cogley 17, Eria Þorsteinsdóttir 16, Alda Leif Jónsdóttir 15, Bima Valgarðsdóttir 12, Anna María Sveinsdóttir 9, Kristín Þórarinsdóttir 2, Eria Reynisdóttir 2 Fráköst: 12 í sókn - 25 í vöm. Dómarar: Einar Einarsson og Rúnar Gíslason. Áhorfendur: Um 300. NBA-deildin Úrslit i fyrrinótt: Philadelphia - Atlanta ...........107:86 Detroit - Boston ................111:106 Indiana - New Jersey.............105:101 San Antonio - Sacramento..........98:108 Portland - Houston...............105:118 Golden State - LA Lakers ........104:111 KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn Undanúrslit, fyrri leikir: Istanbúl, Tyrklandi: Galatasaray - Leeds................2:0 Sukur 12., Capone 44. 30.000 London, Englandi: Arsenal - Racing Lens.............1:0 Dennis Bergkamp 2. 38.102. Deildabikarinn B-RIÐILL: Grindavík - Afturelding..........4:0 Sverrir Sverrisson, Scott Ramsey 2, Gor- an Lukic. E-RIÐILL: Breiðablik - HK..................3:1 Sigurður Grétarsson, Kari Finnbogasori, Bjarki Pétursson - Kari Einarsson. Reykjjavíkurmótið A-RIÐILL: Vikingur - KR....................0:1 Björgvin Vilhjálmsson Staðan: KR...............4 3 1 0 8:3 10 Fylkir..............2 1 1 0 7:3 4 Leiknir R..........2 1 0 1 7:2 3 Víkingur...........2 1 0 2 4:5 3 Fjölnir............3 0 1 2 0:13 0 B-RIÐILL: yalur - ÍR.......................2:1 Ólafur Ingason, Amór Guðjohnsen - Geir Brynjólfsson. Fram - Léttir ...................0:0 Staðan: Valur...............3 1 0 1 6:5 6 ÍR ................4 12 1 11:5 5 Fram ..............3 1 2 0 4:3 5 Léttir ............3 1 1 1 2:8 4 Þróttur R...........3 0 0 3 4:6 1 Evrópukeppníkvenna 3. riðill: Frankfurt, Þýskalandi: Þýskaland - Italía...............3:0 Birgit Prinz (18.), Inka Grings (43.), Sandra Smisek (80.). 5.800. Staðan: Þýskaland .......4 3 10 15:4 10 Ítalía..............4 1 2 1 5:7 5 ísland.............3 0 2 1: Úkraína............3 0 12: Danmörk Bikarkeppnin, 16-liða úrslit: Fremad -Vejle................. B 93 - Bröndby ............... Esbjerg - OB.................. Fremad Amager - Viborg........ Glostrup - Lyngby............. Midtjylland - AaB............. FC Kaupmannahöfn - Silkeborg.. AB - Herfólge ................ BLAK Uudanúrslit karla: KA - ÍS....................... (19:25, 8:25, 21:25) Undanúrslit kvenna: Víkingur b - Þróttur R........ (25:16, 21:25, 25:17,25:16) BORÐTENNIS Guðmundur E. Stephensen, Víkingi Reykjavíkurmeistari er hann vann I ús Ámason, Víkingi, 2:0 (21:14 og 2] Lilja Rós Jóhannesdóttir, Víkingi. meistari kvenna með þvi að vinna björgu Ámadóttir, 2:0 (21:12 og 21:.' GOLF Efstu menn á bandaríska meistar inu, Masters, eftir fyrsta keppnisda; Augusta-vellinum, par 72: Dennis Paulson ............... Tom Lehman.................... Sergio Garcia................. Steve Stricker................ Thomas Bjom................... Steve Jones................... Bemhard Langer................ Rocco Mediate................. Phil Mickelson................ Tommy Aaron................... Paul Azinger.................. Mark Brooks................... Darren Clarke................. Emie Els...................... Bob Estes..................... Nick Faldo.................... Justin Leonard................ Jumbo Ozaki................... Vijay Singh................... Jose Maria Olazabal........... Hal Sutton.................... Stuart Appleby................ Jim Furyk..................... Retief Goosen................. Danny Green................... Brandt Jobe................... Chris Perry................... Loren Roberts.....................73 Jeff Sluman.......................73 Craig Stadler.....................73 David Duval.......................73 Notah Begay.......................74 Angel Cabrera.....................74 David Toms........................74 Ian Woosnam.......................74 Niek Price........................74 Jack Nicklaus,....................74 Steve Elkington ..................74 Stewart Cink......................75 Fred Funk.........................75 Scott Gump........................75 Jay Haas..........................75 Dudley Hart.......................75 Sung Yoon Kim.....................75 Craig Parry.......................75 Ted Tryba.........................75 Tom Watson........................75 Tiger Woods.......................75 David Gossett................,....75 Mike Weir.........................75 Mark O’Meara......................75 Davis Love........................75 Joe Ozaki.........................75 Fred Couples......................76 Padraig Harrington................76 Lee Janzen........................76 Miguel Angel Jimenez..............76 Skip Kendall......................76 Shigeki Maruyama..................76 Colin Montgomerie.................76 Kirk Triplett.....................76 Brent Geiberger...................76 Gary Player.......................76 Aaron Baddeley....................77 John Huston.......................77 Margir þekktir kylfingar náðu sér ekki á strik og má þar nefna Ian Woosnam (+2), Jack Nickalus (+2), Tiger Woods (+3), Colin Montgomerie (+4), Lee Westwood (+5). Dennis Paulson frá Bandaríkjunum, sem er með forystu, hefur aldrei áður tekið þátt í Masters. í KVÖLP HANDKNATTLEIKUR Urslitakeppni karla, undanúrslit, fyrsti leikur: Varmá: UMFA-Haukar...............20 2. deild karla: Akureyri: Þór - Grótta/KR........20 Smárinn: Breiðablik - Völsungur....20 BLAK Undanúrslit karla: Hagaskóli: Þróttur R. - Stjaman.19.30 KNATTSPYRNA Deildarbikarkeppnin í ReykjaneshöII: Þróttur R. - Huginn/Höttur.......20 KS - Njarðvík....................22 Ásvellir: FH - Tindastóll..........21 íslandsmeistararnir fagna. Aftari röð frá vinstri: Mette Einarssen, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Anita Eyrún Sigurjónsdóttir, Bjarný Þorvarðardóttir og Anna Rós Hallgrímsdóttir. Á gólfinu fyrir aftan Si( björg Jónsdóttir, Valdís Sigurðardóttir, Luckrecya Bokan, Amela Hegic og Hind V Skipsflautur flugeldar í Ey SKIPSFLAUTUR voru þeyttar og flugeldum skotið á loft i Vest- mannaeyjum í gærkvöldi þegar „stelpurnar“ þeirra urðu íslands- meistarar í handknattleik eftir æsispennandi úrslitaleik við Gróttu/KR. Þá endurguldu Eyjastúlkur heimamönnum stuðning- inn í vetur - reyndu að vísu á þolrifin í þeim með því að verða fjór- um mörkum undir, 11:15, um miðjan síðari hálfleik, en þær skiptu um ham á lokasprettinum og sögnuðu sigri, 19:17. Geysi- legur fögnuður braust þá út á meðal leikmanna og 900 áhorf- enda, sem troðfylltu íþróttahöllina. Til að byrja með var mikill kraft- ur í báðum liðum, sem bæði náðu að sýna sínar bestu hliðar. Amela Hegic fór á Stefán kostum hjá Eyja- Stefánsson mönnum, en Jóna skrifar Björg Pálmadóttir, sem lítið hefur get- að beitt sér að undanförnu, og Alla Gorkorian úr liði gestanna gáfu henni lítið eftir. Um miðjan fyrri hálfleik fór þó spennan að segja til sín og mikið var um fum og fát, en gestimir úr Gróttu/KR voru fyrri tU að stilla strengi sína og ná for- ystu. Taugaveiklun leikmanna jókst til muna eftir hlé þegar hvort lið skoraði tvö mörk á fyrstu tíu mínútunum en næstu fimm mínút- urnar gekk allt upp hjá gestunum, sem náðu fjögurra marka forskoti, 15:11. Þá tók Sigbjörn Óskarsson, þjálfari Eyjaliðsins, leikhlé - til að skipuleggja leik sinna manna og bijóta upp leikinn. Hernaðarað- gerðir hans gengu fullkomlega upp - því með sterkum og ákveðnum vamarleik náðu gestirnir varla að koma að skoti á marki á meðan Eyjastúlkur skomðu úr næstu sex sóknum, nokkur eftir hraðaupp- hlaup, við mikinn fögnuð stuðnings- manna. Þó skildu liðin aðeins tvö mörk og Grótta/KR gerði harða hríð að marki ÍBV, en allt kom fyrir ekki - sigurinn var heimamanna, 19:17. Eyjastúlkur voru mjög lengi að ná sér á strik - þótt ekki vantaði hrað- ann. Aftur á móti var leikur þeirra ekki nægiléga markviss. Amela fór á kostum til að byrja með og Mette Einarssen leysti vel úr vandamál- um þegar í óefni var komið í sókn- inni. Þegar á leið náðu Anita And- reasen, Ingibjörg Jónsdóttir, Andrea Atladóttir og Vigdís Sig- urðardóttir sér á strik. Það var greinilegt að lið Gróttu/KR var komið til hefna ófaranna frá tveimur fyrstu viðureignunum - mikill kraftur var í liðinu, sérstak- lega í byrjun, enda sló það mótherj- SÓKNARNÝTING Þriðji leikur kvennaliðanna í úrslitum, leikinn í Vestmannaeyjum 6. apríi Mðrk Sóknir %Mörk Sóknir % 9 10 19 25 25 50 36 F.h 11 40 S.h 6 38 Alls 17 26 42 24 25 50 34 4 Langskot 10 3 Gegnumbrot 1 4 Hraðaupphlaup 0 3 Hom 2 3 Lína 1 2 Víti 3 ana útaf laginu. Jóna Björg og Alla létu til sín taka í fyrstu en Ágústa Edda Björnsdóttir og Eva Þórðar- dóttir einnig. Fanney Rúnarsdóttir varði vel, en oft voru stöllur hennar ekki nægilega vel á verði til að taka við boltanum þegar hann hrökk af henni. Þannig vörðu þær Fanney Rúnarsdóttir, Gróttu/ KR, 16/1 (þar af fóru 4 skot aft- ur til mótherja), 8 (1) langskot, 2 (2) hraðaupphlaup, 3 úr horni, 2 (1 ) af línu, 1 vítakast. Vigdís Sigurðardóttir 15 (þar af fóru 5 skot aftur til mót- herja), 12 (3) langskot, 2 (1) úr horni, 1 (1) af línu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.