Morgunblaðið - 19.04.2000, Qupperneq 1
BRANPARAR |
[þrautir!
Igátur |
|LEIKIR j
Heimilisfang:
MYNDASÖGUR
MOGGANS
Morgunblaðinu
Kringlunni 1
103 Reykjavík
✓
GLEÐILEGA PASKA!
MYNDASÖGUR Moggans óska lesendum sínum, stórum og smáum, nær og f]ær gleðilegrar páskahátíðar.
M
Hvað
gerðist
um pásk-
Jesús Kristur
ana?
PÁSKAR eru ein helsta hátíð
kristinna manna. Þá minnast
þeir þess, er Jesús reis upp frá
dauðum á þriðja degi eftir að
hann var krossfestur.
Pálmasunnudagur: (Tilheyr-
ir ekki beinlínis páskunum en
er viss aðdragandi þeirra.) Jes-
ús kemur til Jerúsalem sunnu-
daginn fyrir páska.
Skfrdagur (fímmtudagur):
Síðasta kvöldmáltíðin (brauð og
vín). Jesús borðar í síðasta sinn
með lærisveinum sínum. Júdas
Ískaríot svíkm- Jesú í Getsem-
ane-garðinum í hendur æðstu
presta gyðinga.
Föstudagurinn langi: Jesús
var sakaður um svik við Róm-
verja, sem réðu yfir Israel á
þessum tíma, og rómverski
landshöfðinginn Pontíus Pílat-
us yfirheyrði hann. Jesús var
dæmdur til að krossfestast á
hæðinni Golgata (Hauskúpu-
stað), rétt hjá Jerúsalem. Þeg-
ar hann var dáinn var líkið lagt
í klettagröf.
Páskadagur (sunnudagur):
Á sunnudagsmorgni, þriðja
degi eftir dauða Jesú, sáu menn
að gröfin hans var tóm. Jesús
hafði risið upp frá dauðum.
SAS.
Unginn á páskaegginu
ÞESSA líflegu mynd af unga uppi á myndarlegu páskaeggi sendi Sigríður
María, 6 ára, Barmahlíð 56,105 Reykjavík.
krossfestur
SVEINN Alexander Sveinsson var
nemandi í 7 ára bekk Landakots-
skóla í fyrra þegar hann gerði þessa
fmu mynd af Jesú á krossinum.
kaj, ^í‘> ^5a.r«t
er gWua'fiþ/ji
\,QÍ koÁbít' t j
SöuindtiCtihi I
OQÚjtCO(\OuW\
etipfoég \
QÓdó m
/ ti
A pásk
unum
Á PÁSKUNUM er gaman því þá leika allir saman inni og úti og allir eru með.
Svo skrifaði Þeódóra A. Thoroddsen fyrir ári þegar hún var í 7 ára bekk
Landakotsskóla.
Krossarnir voru þrir
ÞEGAR Jesús var krossfestur á Golgata-hæð voru tveir ræn-
ingjar krossfestir með honum, annar til hægri, hinn til vinstri
handar honum.
Höfundur myndar: Adam, 7 ára, öðrum bekk Landakotsskóla
veturinn 1999-2000.
Hvað merkir INRI
mr,
3. ÁiS
j&am
(Mrtíu.r
m ^
i Witiaiit
7
Ljósið skín í
kirkjuglugganum
ÞESSA látlausu en áhrifaríku mynd gerði Torfi
Karl Ólafsson, 7 ára, nemandi í Landakotsskóla
veturinn 1999-2000.
FYRIR ofan höfuð hins krossfesta Jesú stóð á latínu, grísku og
hebresku þessi áletrun: Jesús frá Nasaret konungur gyðinga.
Á latínu (tungumáli Rómverja), sem var kirkjumálið um aldir,
er það skammstafað INRI.
Höfundur myndar: Hörður, 7 ára, nemandi í öðrum bekk
Landakotsskóla veturinn 1999-2000.