Morgunblaðið - 19.04.2000, Page 4

Morgunblaðið - 19.04.2000, Page 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 19. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ 4M Litaðu Stúart litla í tilefni af því að ævintýramyndin Stúart litli (Stuart Little) verður frumsýnd um páskana efna Myndasögur Moggans og Skífan til leiks. Þið litið Stúart litla og merkið vandlega, að því loknu sendið þið til: Myndasögur Moggans, - Stúart, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Stórir vinningar í boði: • 10 fjölskyldupakkar frá Kentucky Fried Chicken, Hver máltíð gildir fyrir fjóra. • 10 bækur um Stúart litla frá Máli og menningu. Kvikmyndin er byggð á bókinni. • Miðar fyrir tvo á kvikmyndina Stúart litli (Stuart Little) frá Skífunni/Stjömubíói. • Krakkalýsi frá Lýsi hf. Kvikmyndin Stúart litli er talsett á íslensku og var hún frumsýnd 14. apríl. (Kríla fjölskyldunni eru frú Kríli, herra Kríli og George Kríli. George langar (bróður og því ákveða hjónakomin að ættleiða dreng. Hins vegar rekast þau á Stúart litla, sem er klár og vingjamlegur en mjög svo einmana MÚS. Stúart litli er snjall, ákafur og hefur jákvætt viðhorf og (Dað sem meira er...hann er mús með STÓRT hjarta. B SÍÐASTI SKILADAGUR 26. APRÍL - ÚRSLIT BIRT 10. MAÍ Nafn: Heimilisfanq: HANN ER MEb SJONVARP OG MYNDBANDS ^ TÆKI OG HANN ER LAUS Vlt) FÓSTUR- r v ^ vvEQRELDRA SÍNA..^ J?M (7AV?5 2-27 A DÖSUM SEM ÞESSUM ER EG SVO SÁTTUR VIÐ AD SKILJA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.