Morgunblaðið - 10.05.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
netið
MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 2000 E 9
Nemendur niðursokknir í prófi.
með fartölvur
a lofti
?amvinnuháskólan-
umiB ÍfrÖSt eru hvar sem litiö er með
tartoivura lofti; r próti, í setustofunni,
sést hefurtil nemenda,ganga á milli húsa meö fartölvuna Opiia og sum-
irfara meötölvunaí rUíTljO ístaðinn fyrir bækur. Ásdís Haraldsdóttir
komst aó því aö llflO í skólanum heföi t.ekió miklum bréytÍngUíTI eft-
ir aö þarvartekið í notkun þráölaUStfartölvukerfi.
RunólfurÁgústs-
son rektor Sam-
vinnuháskólans
á Bifröst segir
aö reynslan af
því aö nemend-
urog kennarar
noti eigin fartölv-
urí námi og kennslu og hafi stöðug-
an aögang aö þráðlausum sam-
skiptum, bæöi viö net skólans og
Netið, hafi gengiö vonum framar.
Kerfiö sé oröiö sjálfstæöur hluti af
öllu starfi, námi og kennslu. Hann
segir að tölvusamskipti milli nem-
endanna séu orðin mjög virk enda
hafa þeirfundiö sínareigin leiðirtil
að nota kerfið. „Kennarar hafa not-
ast mikió við tölvurnar í kennslunni
°g byggja hana núoröið útfrá kerf-
inu. Þeir setja inn á kerfið glósur
kvöldið áður en fyrirlestur er hald-
inn. Nemendur sækja yfirlitiö yfir
fyrirlesturinn þegar þeir mæta á
hann, vista efniö á sínartölvurog
færa glósur beint inn og hafa alltaf
aðgang aö þeim, einnig í prófum."
Tölvurvið próftöku kallará ný
vinnubrögó aö sögn Runólfs.
„Helsta áhyggjuefniö var að gögn
myndu tapast. Viö settum þvf upp
höggþétt öryggiskerfi á prófskil. í
lok prófsins vista nemendur þaö
inn á harða diskinn í tölvunni sinni
og á tölvudiskling sem þeir skila
inn. Einnig prenta þeir þrófúrlausn-
irnar út og skila og í fjórða lagi skila
þeir prófinu í tölvupósti."
Höfum tekið foiystu í nýtingu
upplýsingatækni
Runólfur segist ekki geta verið
annaö en mjög ánægöur meö
hvernig kerfiö hefur gengiö fyrir sig
á fyrsta ári. „Þetta hefurfært Sam-
vinnuháskólann fram því hann hef-
urtekiö afgerandi forystu íslenskra
háskóla í nýtingu upplýsingatækni í
námi og samþættingu upplýs-
ingatækni og kennslufræöa. í flest-
um prófum hafa nemendur aögang
aö upplýsingum sem þeir þurfa á
Netinu. Hugmyndin að baki kerfinu,
kennslufræöilega séð, er að þekk-
ingin hefur þróast svo hratt aö stað-
reyndalærdómur er úreltur því staö-
reyndirí viðskiptum úreldast mjög
hratt. Nýjar hugmyndir, nýjar aöferð-
ir og ný þekking eru stööugt aö
koma fram. Því er meira atriöi að
kenna nemendum aö afla sér þekk-
ingar, höndla hana, meta hana og
nýta sér hana og geta náð sér í
hana þegar þeir þurfa á henni aö
halda.
Allt þetta gerir auknar kröfurtil
nemenda og kennara. Undirbúning-
urfyrirnám og prófveröuröðruvísi
og þótt nemendur geti haft aðgang
að Netinu og gagnabönkum í próf-
um krefst þaö mikils undirbúnings.
Þeir þurfa fyrirfram að vita hvar þeir
ætla að leita upplýsinga."
I upphafi skólaárs ætlaði stjóm
skólans sér aö fara varfærnislega
af staö og halda gamla tölvukerfinu
gangandi til öryggis. Nú er hins veg-
ar nánast búiö aö slá það af, en
Runólfur segir hins vegar aö þróun-
in hafi oröið hröö.
„Hver kennari leggur línurnarí
sínu fagi, enda augljóst að þetta
hentarmisvel eftirfögum. Engin
stórvægileg vandamál hafa komið
upp. Einu sinni datt kerfið þó alveg
út þegar próf var að hefjast. í Ijós
kom aö lítil snúra viö netþjóninn
hafði gefið sig."
Nemendur að læra að höndla
upplýsingaflóðið
„Ýmis álitamál hafa þó komið
upp. Um daginn ákvaö einn kenn-
arinn í prófi aö nemendurmættu
notatölvurnaren lokaöyröi á Netið.
Nemendurnir áttu þvt einungis aö
vinna úr þeim gögnum sem þeir
höföu sjálfir aflað séren ekki að
hafa aðgang að öðrum gögnum.
Upþ kom heilmikil umræða f kjölfar-
ið um hvort alltaf ætti að vera hægt
aó hafa aögang aö Netinu eða hvort
stundum yrði lokað fyrir þaö.“
Að sögn Runólfs eru nemendur
enn að læra á nýja kerfiö. „í upphafi
skólaárs voru kennarar stundum að
fá verkefni upp á fleiri síður því
nemendurvöfruðu um upplýs-
ingaheiminn ogviðuðu að sérupp-
lýsingum og létu fylgja með úrlausn-
um. Nemendureru að læra að
höndla þetta upplýsingaflóð, vega
og leggja sitt eigið mat á það sem
þeir hafa aðgang að. Kennarar hafa
einnig sett upp hámarkslengd úr-
lausna og gert kröfur um mat nem-
enda á upplýsingum. í upphafi var
sett sem markmið að samband
næðist á öllum vinnusvæðum á há-
skólasvæðinu ogeinhvers staðarí
öllum íbúðum. Við lentum í því að
illa gekk að ná sambandi á efri hæð
nemendagaröanna, en þar er báru-
járnsklæöning. Samband náðist
öðrum megin í húsinu og f sameig-
inlega rýminu en við það voru her-
bergin oröin mismunandi góð svo
við bættum við tveimur sendum til
að ná til alls íbúðarýmis líka. Allir
Runólfur Ágústsson rektor
Samvinnuháskólans á Bifröst.
íbúar á svæöinu hafa því aögang að
kerfinu núna einhvers staðarí sín-
um vistarverum. Þetta er eina breyt-
ingin sem þurft hefur að gera.
Við höfðum líka áhyggjur af flutn-
ingsgetu, sérstaklega í prófum þeg-
ar mesta álagið er, en það hefur
gengið alveg vandræðalaust.
Rekstur kerfisins hefur því geng-
ið miklu beturen við þorðum nokk-
urntímaaðvona."
Margir komið tii að kynna
sér kerfið
Runólfursegirað kostimirvið
kerfið séu afgerandi og mikið hafi
verið horfttil skólans í vetur. „Hing-
að hafa komið fjölmargir bæöi frá
opinberum aöilum og skólum, há-
skólum ogframhaldsskólum, sem
hafa viljað kynna sér kerfiö. Skóla-
menn hafa ekki síst viljað kynna sér
hvernig þessi þráðlausu samskipti
eru nýtt í kennslu og námi."
Runólfurtelur að þetta frum-
kvöðlastarf muni hafa mikil áhrif og
slík kerfi muni breiöast út. í há-
skólasamfélagi er nauösynlegt að
fólk hafi ótakmarkaðan aðgang að
upplýsingum í sínu námi. Námið
verður annars mun erfiðara og nýj-
ustu upplýsingar liggja ekki fyrir á
auðveldan hátt. Það er nauðsynleg-
ur þátturí vinnu nemenda aó hafa
aögang að öllum upplýsingum, aö
nemendurséu sítengdirvið háskól-
ann. Upplýsingastreymi milli skól-
ans og nemandans þarf að vera
stöðugt og virkt allan sólarhringinn
hvar sem er svo ekki sé skorið á
upþlýsingastreymiö þegar nemand-
inn gengur út úr skólanum. Nem-
andinn hefur því frelsi til að ákveða
hvar og hvenær hann vinnur sfn
verkefni."
Gæði verkefna
jami Jónsson lektor
hefur starfað við Sam-
vinnuháskólann á Bif-
röst ífjögur ár. Hann
segir að á þessum tíma
hafi öll tölvunotkun og nýting upp-
lýsingatækni almennt aukist mikið
við háskólann. Sem dæmi nefnir
Bjarni að nemendum á þriðja ári
sem taka þátt í svokölluöu semin-
ar-námskeiði sé úthlutað ákveðnu
efni sem þeir eiga síðan að finna
heimildir um og kynna það síöan.
„Fyrirfjórum árum voru netheimildir
10%, en eru nú 90%,“ segir Bjarni.
„Þetta eru heimildir sem nemendur
ná í af Netinu eða úrgagnagrunn-
um sem skólinn er áskrifandi að og
allir nemendur hafa aðgang að.
Mér finnst aö gæði verkefnanna
hafi aukist við þetta. Nemendur
eru með nýjustu heimildirog hafa
tækifæri til aö leita mun víðar en
áður var. Þeir læra einnig að leita.
Ákveðin hugarfarsbreyting hefur
einnig orðið því nú ætlast menn til
þess, bæði kennarar og nemend-
ur, að hægt sé að finna betri heim-
ildir. Áður sættu þeir sig við að geta
einungisvitnaðíþærfáu bækur
um efniö sem ef til vill var að finna
á bókasafninu. Nú sættum við okk-
ur ekki við það heldur viljum að
vitnaö sé í nýjustu tímaritsgreinar
og að heimildirnar séu alveg nýjar
af nálinni. Þetta á einnig við í allri
verkefnavinnu."
aukast
Bjarni segirað eins undarlega og
það kunni að hljóma þá séu vanda-
mál semtengjasttölvukerfinu mun
færri nú en áðuren þráölausa far-
tölvuvæðingin gekk í garð. Vegna
þess hve þau voru algengsegir
hann að búist hafi veriö við því að
þeim mundi jafnvel fjölga þegartek-
iö væri upp algjörlega nýtt kerfi.
Annað hafi komið á daginn og það
hafi í raun komið öllum á óvart að
slík vandamál eru nánast úr sög-
unni. „Gerðarvoruýmsarvarúðar-
ráðstafanir, en vió höfum aldrei
þurft að nota þær. Það eina sem
kom á daginn í uþphafi var að það
vantaði fleiri innstungurtil að hlaða
fartölvurnar og því var snarlega
kipptíliðinn."
Vandamáliö segir hann aöallega
snúast um að læra að vera gagn-
rýninn á það gífurlega magn upp-
lýsinga sem nú er hægt að hafa aö-
gang að. Því þurfi að þjálfa
nemendur í að bæta sína eigin
dómgreind svo þeirgeti lært að
vinsa úr þær upplýsingar sem eru
vandaöar og traustar og sem nýt-
ast þeim í náminu. Smám saman
sétölvulæsi að aukastogfólksé
fljótt að læra að takmarka heim-
sóknir sínar á þær rásir sem nýtast
þeim vel.
Eru orðin háð tölvunni
NemendurnirArnfinnur Daníelsson, Anna
Ingadóttir, Hermann Guðmundsson,
Helga Sveinbjörnsdóttir, Ásthildur Magn-
úsdóttir og Ólafur M. Einarsson I Sam-
vinnuháskólanum á Bifröst eru öll sam-
mála um ágæti tölvubyltingarinnar og viðurkenndu að
líklega væru þau oröin mjög háð fartölvunni sinni.
Þau gætu varla sleppt af henni hendinni. Notkun far-
tölvu væri orðin svo ríkur þátturí náminu að þeim
finnst þau alltaf þurfa að hafa hana opna. Hermann
sagði ótrúlega miklar breytingar hafa orðið á samfé-
laginu á Bifröst eftir fartölvuvæóinguna. Ólafur sagði
að flestir væru sítengdir við Netið og sítengdir sín á
milli með samskiptaforriti og hægt að sjá í fljótu
bragði hver er við tölvuna sfna. Þvf berast skilaboð
með skjótum hætti á milli fólks ogflestirhættirað
taka upp síma til aö hringja, heldur senda skilaboð á
tölvunum. Ólafur segist hálf kvíöa fyrir því að yfirgefa
skólann í vor því hann segist gera sér grein fyrir því að
hann eigi eftir að sakna þessa þráölausa og sftengda
tölvusambands.
Hermann segir það alltaf vera sittfyrsta verk þegar
hann skreppurtil höfuðborgarinnar að kveikja á tölv-
unni þegar hann kemur á áfangastað. Hann finni þó
fljótt hvað þráðlausa sambandið hafi mikið að segja
því hann hafi litla þolinmæði í að bíða eftir því að
tengjast.
Anna segir að tölvan sé orðin eins og viðhald.
„Maöurtekur hana með sérf rúmið, hvað þá meira.
Ég las alltaf mikiö á kvöldin en núna endar dagurinn á
því aö ég kíki á fféttir á Netinu og loka svo tölvunni og
ferað sofa."
Arnfinnur segist aftur á móti athuga breytingar á
gengisskráningunni á tíu mínútna fresti.
Helga segir það misjafnt hversu fólk vartölvusinn-
að áðuren það kom í skólann. Hún segisttil dæmis
ekki hafa kunnað mikið á tölvur. „Mér þykir orðiö virki-
lega vænt um tölvuna mína. Áður notaði égtölvu alls
ekki nema ég þyrfti þess nauðsynlega, ekki til gam-
ans.“
Þau segjast nota tölvuna til margra hluta auk
námsins og uþþ kom í umræðunni að nokkur þeirra
voru komin með gott uppskriftasafn ogf stað þess að
hafa bók með uppskriftum opna á eldhúsborðinu
væri tölvan komin f hennar stað.
En tölvan nýtist auðvitað fyrst og fremst vei I nám-
inu og segja þau að frjáls aðgangur að ýmsum gagna-
grunnum, sem háskólinn er áskrifandi að, nýtist þeim
mjög vel. Þau telja að það hljóti að vera lítil aðsókn að
bókasafninu núna miöaö viö áður.
Helga segir að mjög þægilegt sé að senda verkefni
á milli þeirra sem vinna í hópi með samskiptaforrit-
inu. Nemendur geti því auðveldlega unnið saman að
hópverkefni án þess aö vera ailir á sama staö.
Kynnast fólki fyrst í gegnum tölvuna
Önnu finnst mjög gott að taka próf á tölvuna og
segist í raun varla skilja núna hvernig hægt var aö
handskrifa prófin. Ásthildurtekur undir það og segist
sérstaklega ánægð með að geta sótt fyrirlestra
kennaranna ogglósað beint inn á þá. „En maöurer
kannski orðin óskrifandi," segirhún.
Þau voru sammála um að enn ættu íbúar á Bifröst
auövelt með mannleg samskipti og þessi mikla tölvu-
notkun ætti frekar eftir að auka samskipti milli fólks
og alls ekki að draga úr þeim. Nemendur leituðu mik-
ið hvertil annarseftirhjálpogallireru boðnirog búnir
að hjálpa. Þeir sem ekki keyptu sér tölvu í upphafi
vetrarfundu fljótt að þeir urðu útundan í verkefna-
vinnu ogflestir þeirra hafa nú keypt sértölvu. Næsta
veturverðurgerð sú krafa að allirnemendur hafi far-
tölvu.