Morgunblaðið - 12.05.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 12.05.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 2000 9 FRÉTTIR Hugmyndir um stofnun þjóðgarðs á Vatnajökli Skiptar skoðanir meðal heimamanna MJÖG skiptar skoðanir eru meðal sveitarstjórna og landeigenda sem eiga lönd að Vatnajökli á hug- myndum um stofnun þjóðgarðs á jöklinum, ekki síst á svæðinu frá Skaftafelli og austur að Lóni. Hef- ur starfshópi umhverfisráðuneytis- ins borist fjöldi bréfa frá heima- mönnum vegna málsins þar sem ýmsar athugasemdir koma fram. Albert Eymundsson, bæjarstjóri Hornafjarðar, segir að mjög marg- ir séu hrifnir af þjóðgarðshug- myndinni. „En það er líka stór hópur sem hefur áhyggjur af því að með þessu gæti frelsi manna verið heft til þess að nýta þessi gæði bæði til ánægju og öflunar viðurværis af jöklinum. Margir telja hins vegar að bara þjóðgarðshugtakið eitt muni laða að ferðafólk og vitna þá gjarnan í Skaftafell, sem hefur ekki þurft að markaðssetja mikið,“ segir hann. Albert segir að mikil samstaða sé um að þjóðgarðsmörkin nái ekki út fyrir rönd jökulsins fyrst í stað. Aðspurður segir Albert að óljóst sé hvort einstök eignarlönd nái upp á sjálfan jökulinn. Benda megi á í því sambandi að Jökulsárlónið á Breiðamerkursandi hafi komið undan jöklinum en menn hafi ekki treyst sér til að skera úr um hver eigi það. Albert segir að hópur manna vilji friðlýsa stærri svæði í sýsl- unni en mikil andstaða sé líka gegn slíkum hugmyndum meðal landeigenda og íbúa sem nýti land- ið, serstaklega til búskapar. „Ég hygg þó að meirihluti íbúa hér sé jákvæður gagnvart þessari hugmynd," sagði Albert en bætti við að afstaða manna byggðist á því að mörk þjóðgarðsins yrðu við jökuljaðarinn. rHUSASKILTI 10°/o afsláttur ef pantað er fyrír 15. maí. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 ❖ Sími 562 3614 j Sunnlendingar Ferðafólk Dömufatnaður Stórkostlegt úrval Spennandi tilboð Í I i ; | Lítil og stór númer j| Jffl Verið hjartanlega velkomin 1 LINDIN Tískuverslun Eyravegi 7, Seifossi, sími 482 1800 r 1 (Gegnt Hótel Selfossi) Brúðargjafir - Brúðhjónaglös Brúðargjafalistar Opið mán. til fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-14 Cntt Ármúla 7 YTJp Sími 533 1007 Stúdínur Stuttir jakkar, kjólar og buxur TESS Vv neðsf vií Dunhaga, \ sími 562 2230. Opið virkadaga frá kl. 9-18. Opið laugardag frá kl. 10-14.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.