Alþýðublaðið - 10.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAG 10. OKT. 1934 aepýðublaðtð 4 Iðamta feiiél Móðnrást. Áhrifamikil og vel leikin tal- mynd í 9 páttum, tekin af Metro Goldwin Mayer, eft- ir Ieikriti Martins Brown „The Lady'. Aðalhlutverkin leika: I ene Dunne, Phillips Holmes og Lionel Atwill. Börn fá ekki aðgang. Danzskóli Ísb H osoa. 1. æfing i kvðld fyrir fullorðna, byrjendur kl. 8, lengra komna kL 9,30 á Hverf isgðtn 50. Til sðln frnmur litið hús vlð miðbæinn. Útboi^jun tun kr. 6000. 2 íbúðir laiusar, ef samið er stnax við Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Sfmi 3337. Tvegnla ára telpa elo Atl hella oöttíofsa veOri. Síðast liðinn miðvikudag kl. 5,30 týndist tveggja ára stúlku- harn fná verbúð í Litlu-Bneiðu- vík í Suður-Múlasýslu, Katrin Guðmundsdóttir, -sjómanns á Eskifirði, að nafni. Barnið hafði elt móður sína frá verbúðinni er hún fór að síma. Ofsarok var og rigning tun kvöldið og nótt- ina. Bamsins var leitað árangurs- Laust um kvöldið, enda var þá niðdimt. Leit var hafin snemma nsesta dag, og var pá einkum Leitað með sjónum. Kl. 9 um morguninn fanst bamið alllangt frá verbúðinni, og kvaðst pað hafa verið í berjamó. Barnið var berhent og berhöfð- að, en í sæmilegri kápu, siem hafði pó rifnað um nóttina. Hendur og fætur voru bóLgnir, en barnið hrestist fljótt og varð ekki meint við útileguna. S. 6. T. Eldri danzarnir. Laugardaginn 13. október kl. 91/2 síðd. Áskriftarlisti i G.T.-húsinu, sími 3355 og 3240. 6 manna hljóm- sveit. Aðgöngumiðar afhentir á laugardag kl. 5—8. Stjórnin. Slómannafél. Reykjavfkur heldur fund í Iðnó, uppi, fimtudaginn 11. október klukkan 8 siðdegis Dagskrðt 1. Félagsmál, nefndarkosningar undir vetrarstarfið. 2. Skýrsla Jóns Sigurðssonar, starf hans í sumar. 3. ísfiskveiðarnar og ísfiskflutningarnir. Fundurinn er að eins fyrir félagsmenn, er sýni skírteini. St|Ó MÍ«S. Tvær hjúkrunarkonur vantar að heilsuhælinu á Vífilsstöðum frá 1. des. og 1. janúar n. k. Umsóknir ásamt venjulegum upplýsingum sendist undirrituðum fyrir 1. nóvember n. k. Sigurður Magnússon. Linoleum, fjölbreytt úrval fyrirliggjandi. Á EKnarsson & Fnnk. I DA6. Næturlæknir er í nótt ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður er í mótt í Reykja- vikur og Iðunnar apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfmegnir, Þingfréttir. Kl. 19,10: Tónleikar. Veðurfmegnir. Kl. 19,25: Grammó- fónn: Lög sungin af Caruso. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Lýsing á heilbiigðissýningu Læknafélags Reykjavikur (Samtal: Jón Ey- pórsson og Ólafur Helgason). Kl. 21: Skýrsla um vinninga í happdrætti Háskólans. Tónleikar (Útvarpstríóið)._______ HAPPDRÆTTIÐ (100 kr.). (Frh. af 1. síðu.) 19628 — 8107 — 4411 — 13980 16440 — 9706 — 5107 — 669 13416 — 3543 — 8026 — 24240 21425 — 20701 — 619 — 959 22093 — 14312 — 16921 — 20140 7557 — 11691 — 5650 — 8135 20262 — 12050 — 23883 — 11685 17349 — 12908 — 14876 — 5562 7770 — 343 — 17817 — 22341 11682 — 23129 — 16810 — 12087 23585 — 17748 — 17284 — 12357 17194 — 8955 — 19029 — 1111 6155 — 15894 — 24451 — 11506 22065 — 5504 — 2949 — 18364 19882 — 20133 — 16894 — 18813 17789 — 9761 — 15863 — 16252 13186 — 22556 — 9144 — 12688 15436 — 19028 — 23296 - ■ 2562 18109 — 4727 — 17126 — 23790 20804 — 6622 — 15399 — 19368 12004 — 21074 - - 23227 - - 695 9681 — 1438 — 10960 — 4649 3989 • — 24677 — 19777 — • 2636 9814 — 16818 — 6724 — 6339 21475 — 7089 — 22870 — • 1356 24522 — 24161 - - 10620 — 60 6801 — 6500 — 12000 — 93 21531 — 1746 — 13845 - • 1622 18409 — 23959 - ■ 4699 — 22235 3314 • — 21611 — 13315 - • 8413 24924 — 23853 - ■ 23579 - - 2536 4629 - - 24210 — 13965 — 22394 22121 — 22383 — ■ 4158 — 12425 7376 — 1576 — 3697 — 10060 1824 • - 15053 — 3455 — 23680 10500 — 20906 - ■ 11031 - - 9152 23981 — 20479 — 12743 — 17197 16911 — 10269 — 18599 — 10330 819 - - 12487 — 11061 — 18869 16803 — 3572 — 13488 — 9407 6357 • — 15235 — 7190 — 22092 19878 — 5902 — 13433 — 12300 18125 — 12090 — 24343 — 24227 22465 — 594 — 4359 — 10984 5788 — 24976 — 9392 — 24766 11110 — 24495 — 21042 — 19299 20766 — 11232 — 18906 — 14115 11375 — 9530 — 22213 - • 3537 135 - - 8347 — 1 20127 — 13747 23118 — 1012 — 13799 — ■ 6362 21106 — 283 — 13907 — • 9618 12073 — 11032 — 13492 - - 9262 20805 — 10321 — 10710 — 18232 1072 — 9113 — 6167 — 19115 2474 - - 11614 — 21893 — 23391 18278 — 3579 — • 802 — .17663 14704 — 22743 — 13418 — 21013 2964 • — 21221 — 4435 — 10129. SíOustn hlfómleikar Karoty Szenássy eru kl. 8V^ í kvö'ld í Iðmó. Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 1,50 og 1,00. Hverju sæti fylgir ókeypis ljósmynd af snillingnum. F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Mörg eftirtektarverð félagsmál eru á dagskrá, svo sem ping S. U. J., umskipulagn- ing félagsstarfsirrs, Ármoði o. m. fl. Páll Þorbjamarson alpingis- maður flytur erindi, og emn frem- ur verður rætt um stjórnmálin frá sjónarmiði dagsims í dag. Fjölmennið, félagar. Takið með nýja meðlimi Sjómannakveðja. FB. 10. okt. Komnir á veiðar. Vellíðan. KæraT kveðjur. Skip- verjar á Gulltoppi. Karoli Szenássy befir síðustu hljómleika sína í kvöld ki. 8Va í Iðnó. Nýja lió Ofnllgerða hljésÉvito. Schnberts-myndin. Aðalhlutverk leika: MARTHA EGGERTH, LOUISE ULRICH, HANS JARAY. Wiens Filharmoniska Or- kester. Wiens Sángerkna- ben. Wiens Statsoper Kor. Tyula Korniths Zigöjner Orkester. Vinum og vandamönnum tilkynnist hér m >ð, að dóttir mín, Svava, andaðist í gær á Landakotsspítaianum. Fyrir mina hönd og annara aðstandenda. Magnús Einarsson, Framnesvegi 12. Lækninoastofu opna ég í dag í Pósthusstræti 7. III. hæð, her- bergi nr. 23 (Reykjavíkur Apótek). Viðtalstími 5—7. Sími 4838. — Heima Ingólfsstræti 21 C. Sími 2474. Gísli Pálsson. I dao verða sýndar kvikmyndir í báðum kvikmyndahúsunum. í Nýja Bió er sýning kl. 5 og par sýnd mynd af sára- sótt og hjartanu og starfi pess. Börn fá ekki aðgung. í Gamla Bíó er sýning kl. 7 og par sýnt: Vinnuhygg- indi, blóðið, heilsufræðileg gamanmnd, andardrátt- urinn og lifið. Skýringar við myndirnar flytja læknarnir Hannes Guð- mundsson, Gunnlaugur Claessen, Lárus Einarsson og Helgi Tómasson. Aðgöngumiðar kosta 50 aura fyrir fuil- orðna, 25 aura fyrir börn. — Skrá yfir sýninguna í Landakotsspítala hefir nú verið prentuð og fest upp. Heilsufræðisýningin er opin frá kl. 10 f. h. til kl, 10 e. h. toknlDgMtota mín verður framvegis í Reykjavíkur Apóteki, 3. hæð, herbergi 31 og 32. Viðtalstími daglega kl. 1V2—3 síðd; NB. Ekki veitt ókeypis læknishjálp við kynsjúkdómurn. M. Júl. Magnús, læknir. 1 i I dag er slátrað hjá oss fé úr Laugardal og á morgun 0g föstudag úr Skaftafellssýslu. — Er aðalsauðfjárslátrun pessa árs par með lokið hjá oss. Sláturfélag Suðurlands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.