Morgunblaðið - 12.08.2000, Page 10
. 10 C LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 2000
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS 70 ÁRA
MORGUNBLAÐIÐ
* mmm mmm. HVAR VILL FOLK VERA? (Árleg aðsókn að nokkrum stöðum)
Sækja sjálfstæðu leikhúsin í landinu Heimild: Morgunblaðið 10. október 1999 210.00( )
Gestir á Heiðmörk Heimild: Skógræktarfélag Reykjavíkur Sækja Þjóðleikhúsið/Borgarleikhúsið Heimild: Morgunblaðið 10. Október 1999 Gestir í Kjarnaskógi Heimild: Skógræktarfélag Eyfirðinga Gefa öndunum á Tjörninni brauð Heimild: RÚV - nóvember 1999 Samtals fjöldi áhorfenda á leikjum úrvalsdeildar karla í knattspyrnu 1999 Heimild: Morgunblaðið 9. október 1999 - íþróttablað 200.000
180.000 I . §k
150.0001 i r
—: iM'oo° 1*4 ít*f
Undanfarin ár hafa skógræktarfélögin unnið markvisst að því að gera skóglendi sitt aðgengilegt almenningi. Stuðn-
ingur Umhverfissjóðs verslunarinnar hefurgert félögunum kleift að vinna markvisst að þessu starfi undanfarin ár.
Skógarskilti, eins og sést á þessari mynd, vísa fólki vfða veginn. Gert var sérstakt átak í skiltagerð í fyrra og lagði
Húsasmiðjan því verkefni lið.
^ i AKFtiAG mmmmu
SKÓ6RÆKTAR- OG ÚTtVISTARSVÆÐI
Fræðsla um skóg- og trjárækt er mikilvægur liður í starfi félaganna. Hér er Björn Jónsson, fyrrv. skólastjóri, vinsæll
fyrirlesari á vegum félaganna, að miðla skógræktarfólki af reynslu sinni af skógrækt við erfið ræktunarskilyrði aust-
ur í Landbroti.
■
Skógargöngur eru vinsælar. I þeim gefst fóiki kostur á að ganga um og
fræðast um skóga og skógrækt á vettvangi.
LANDGRÆÐSLU-
SKÓGAR
LANDGRÆÐSLUSKÓGAR eru
umfangsmesta skógræktar- og upp-
græðsluverkefni félaganna. Á veg-
um verkefnisins hafa skógræktarfé-
lögin séð um gróðursetningu um 1
milljónar trjáplantna árlega allt frá
árinu 1990. Lætur nærri að gróður-
sett hafí verið í um 400-500 ha lands
árlega. Ræktunarsvæðin eru víðs-
vegar um land og eru nú um 120
samningsbundin svæði. Fjölbreytni
þessara svæða er mikil og eru sum
þeirra, þar, sem skilyrði eru hvað
best til skógræktar í landinu, en önn-
ur eru þar sem skilyrði eru mjög erf-
ið, t.d. út við ströndina. Öll svæðin
eiga það þó sameiginlegt að þar er
stefnt að því að koma upp vöxtuleg-
um gróðri, græða land og auðga, auk
þess að skapa skjól. Samstarfsaðilar
skógræktarfélaganna í Land-
græðsluskógum eru Landgræðsla
ríkisins, Skógrækt ríkisins og land-
búnaðarráðuneytið. Á haustdögum
er fyrirhugað að starfsmenn Skóg-
ræktarfélags íslands heimsæki öll
Landgræðsluskógasvæðin og geri
heildarmat á árangri verkefnisins.
Eimskipafélag íslands, sem var eitt
þeirra fyrirtækja sem áttu hvað
mestan þátt í að ýta verkefninu af
stað árið 1990, hefur ákveðið að
styrkja þetta verkefni með myndar-
legum hætti.
Leggpum landinu lið
Gróðursetningar Landgræðsluskóga 1990-2000
Fj. piantna
1.200.000
Samtals 11,4 milljónir trjáplantna
90 ’91 ’92 '93 '94 ’95 ’96 ’97 ’98 ’99 ’OO
Samsetning Landgræðsluskóganna 1990-2000