Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.2000, Blaðsíða 4
Aflabrögð Enn lítil túnfískveiði FIMM japönsk túnfiskveiðiskip eru nú við veiðar innan fiskveiðilandhelgi íslands og hefur veiðin verið heldur treg síðustu vikur. Droplaug Ólafs- dóttir, sérfræðingur á Haf- rannsóknastofnun, er um borð í jap- anska túnfiskveiðiskipinu Houken Maru en skipið var í gær að veiðum um 150 sjómílur suður af landinu en skipin hafa verið á því svæði síðan 10. ágúst sl. Droplaug segir ekki mikla veiði þessa dagana en gera megi ráð fyrir því að þær aukist í september og október. „Það er erfitt að segja til um það ennþá hvernig þetta þróast, enda veiðarnar rétt að byrja. Vanalega fer þetta rólega af stað í ágúst en síðan hefur veiðin batnað þegar líður fram í september og í október. Þessar veið- ar eru mjög ólíkar því sem við þekkj- um. Stundum kemur ekki einn einasti fiskur á línuna og það er í sjálfu sér ekkert óeðlilegt. Aðra dagana eru hinsvegar allt upp í sex fiskar á, eins og reyndar síðustu daga.“ Bjartsýnir á góða veiði Japönsk túnfiskveiðiskip stunda nú veiðar innan íslensku landhelginnar fimmta árið í röð og segir Droplaug reynsluna sýna að aflabrögð geti ver- ið mjög mismunandi á milli ára. „ Jap- animir hafa verið hér með tvö til fimm skip og núna eru skipin fimm, eins og reyndar tvö síðastliðin ár. Þeir eru tilbúnir að taka áhættu með því að senda skipin á þetta hafsvæði. Islenska lögsagan er alveg á mörkum útbreiðslusvæðis túnfisksins og því er viðbúið að stundum sé léleg veiði en þokkaleg þar á milli. Það er ekki hægt að segja til um það ennþá hvemig aflabrögðin verða í haust en því er ekki að neita að menn era bjartsýnir því yfirborðssjávarhiti hefur verið einni til tveimur gráðum hærri en í íyrra. Reyndar var síðasta ár það lé- legasta síðan Japanir hófu tilrauna- veiðar innan íslensku landhelginnar og vonandi verður veiðin nú betri en þá. Það er ekki mikið að marka þetta eftir svo stuttan tíma og því ekki hægt að spá hvemig veiðin verður í samanburði við árin á undan.“ Að sögn Droplaugar era öll jap- önsku skipin að veiðum á svipuðu svæði og þau hafa mikið samráð sín á milli um veiðamar. Þá er íslenska túnfiskveiðiskipið Byr einnig við veið- ar á svipuðu svæði og er í sambandi við japönsku skipin. Hafrannsóknastofnunin sendir eft- irlitsmenn um borð í öll japönsku skipin, einn til tvo mánuði í senn, en Droplaug segist ekki hafa farið í túnf- isktúr áður. Hennar verkefni sé að taka sýni úr þeim fiskum sem veiðast, skrá aflann og hvar hann veiðist. „Þetta er sérstakur veiðiskapur og stundum spennandi, þó oftast sé h'tið um að vera þegar aðeins veiðast einn til tveir fiskar á sólarhring. Það er mikill handagangur í öslqunni þegar túnfiskamir koma upp því þeir era mjög öflugir. Til dæmis fengum við einn í gær sem var 2,6 metra langur." Skipveijar miklir öðlingar Droplaugu líkar vel vistin um borð í japanska skipinu þó vistin sé æði ólík sem hún hefur áður kynnst. „Fæðið er vitanlega japanskt, mikið borðað af hrísgrjónum og snætt með pxjónum. Skipveijar tala ekki beinlínis mörg tungumál en engu að síður ganga samskiptin ágætlega. Um helmingur skipveija er japanskur en undir- mennimir era flestir frá Indónesíu. Þetta era alltsaman miklir öðlingar, sýna mér mikla gestrisni og er um- hugað um að mér líði vel hér um borð. Mér líkar því vistin vel,“ segir Drop- laug. Stranda- grunn ÞistilJjarðár• gmnn Kögnr- grunn tv Siéttu- grunn Sporða- *§* grunn R ^ Langanes• grunn fíarða- grunn Gríins- eyjar Kolku- grunn Skaga- grunn Vopmjjarðar grunn Kópanesgrunn Héraðsdjúp Glettinganes- \ grunn \ Seyðisjjaivardjúp y HornjJáki \ 7 Norðjjaniir- (krpisgmnn fj ^ Sknidsgrunn -p j Heildarsjósókn Vikuna 21. - 27. ác Mánudagur 63 Þriðjudagur 49 Miðvikudagur 65 Fimmtudagur 31 Föstudagur 36 Laugardagur 52 Sunnudagur 53 Breiðijjörður Látragrunn Hvalbaks■ grunn Faxajlói Papa- grunn Faxadjúp Kldeyjar- \ banki Mýra- grunn Reykjanes- grunn Selvogsbanki x Síðu- grunn Grinda■ víktír- djúp Kiitlugrunn Eitt skip var við rækjuveiðar á Flæmingjagrunni T: Togari R: Rækjuskip K: Kolmunnaskip Togarar, rækjuskíp og kolmunnaskip á sjó mánudaginn 28. ágúst 2000 VIKAN 20.8.-26.8. RÆKJURBATAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. 1 SIGURBJÖRG ÞORSTHNS BA 65 101 9 0 1 Bolungarvík ANDEY ÍS 440 331 25 0 1 Súöavík 1 FRAMNESÍS 708 407 20 0 1 Súöavík STEFNIR ÍS 28 431 25 0 1 Súðavík | GRÍMSEY ST 2 64 7 0 1 Hólmavík HILMIR ST1 30 5 0 1 Hólmavík I SÆBJÖRG ST 7 101 11 0 1 Hólmavík ÁSDÍSST37 73 7 0 1 Hólmavík 1 HARPAHU4 61 5 0 1 Hvammstangi GISSUR HVÍTI HU 35 166 10 0 1 Blönduós | INGIMUNDUR GAMLIHU 65 103 7 0 1 Blönduós VALURÍS420 41 1 0 1 Blönduós | HAMRASVANUR SH 201 274 17 0 1 Skagaströnd ÓLAFUR MAGNÚSSON HU 54 125 13 0 1 Skagaströnd I RÖSTSK17 187 13 0 1 Sauöárkrókur SKAFTI SK 3 299 16 0 1 Sauöárkrókur I MÚLABERG ÓF 32 550 21 0 1 Slgluflöróur SIGLUVÍKSl 2 450 21 0 1 Siglufjörður I STÁLVÍK Sl 1 364 25 0 1 SigluQörður SÓLBERG ÓF12 500 18 0 1 Siglufjöröur 1 UNAÍGARÐIGK100 138 15 0 1 Siglufjðrður GUÐMUNDUR ÓLAFUR ÓF 91 353 44 0 1 ólafsfjöröur | ERUNGKE140 179 15 0 1 Dalvtk GAUKUR GK660 181 13 0 1 Dalvík | GEIRFUGLGK66 148 14 0 1 Dalvfk KAMBARÖST SU 200 487 8 0 1 Dalvík | MUGGUR EA26 20 2 0 2 Dalvlk STEFÁN RÖGNVALDSSON EA 345 68 5 0 1 Dalvík | SVANUR EA14 218 19 0 1 Dalvlk SÆÞÓR EA101 150 15 0 1 Dalvík I SÓLRÚN EA 351 199 10 0 1 Dalvík VÍÐIR TRAUSTI EA 517 62 5 0 1 Dalvík 1 ÞÖRÐUR JÓNASSON EA 350 324 17 0 1 Dalvík DALARÖST ÞH 40 104 7 0 1 Húsavík I SIGURBORG SH 12 200 20 0 1 Húsavík SIGURÐUR JAKOBSSON ÞH 320 273 14 0 1 Húsavík 1 SIGÞÓR ÞH 100 169 15 0 1 Húsavík GUÐRLJN ÞORKELSDÓTTIR SU 211 481 8 0 1 Eskifjörður 1 hólmanes su i 451 12 0 1 Eskifjörður HÓLMATINDUR SU 220 499 9 0 1 Eskifjöróur | VOTABERG SU 10 250 17 0 1 Eskifjöróur ÞÓRIR SF 77 199 17 0 1 Eskifjöröur TOGARAR Nafn Stærð Afli Uppist. afia Löndunarst. 1 BREKIVE61 599 70* Karfi/Gullkarfi Gámur GULLVER NS 12 423 51* Þorskur Gámur 1 BERGLÍN GK 300 254 89 Karfi/Gullkarfi Sandgerði SÓLEY SIGURJÓNS GK 200 290 83 Karfi/Gullkarfi Sandgerði 1 ÞURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 34 Karfi/Gullkarfi Keflavík OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 158 Karfi/Gullkarfi Reykjavík 1 HARALDUR BÖÐVARSSON AK12 299 112 Karfi/Gullkarfí Akranes STURLAUGUR H. BOÐVARSSON AK10 431 62 Karfi/Gullkarfi Akranes 1 INGIMUNDUR SH 335 294 63 Karfl/Gullkarfi Grundarfjörður PÁLL PÁLSSONIS 102 583 73 Þorskur ísafjörður 1 ÁRBAKUR EA 5 445 47 Þorskur Isafjðrður HEGRANES SK 2 498 87 Þorskur Sauðárkrókur 1 KALDBAKUR EA1 941 172 Þorskur Akureyrí UÓSAFELL SU 70 549 65 Þorskur Fáskrúðsfjörður FRYSTISKIP Nafn [ TMLDUR SH 270 FRERIRE73 I ASKURÁR4 FROSTI ÞH 229 HUMARBÁTAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sióf. Löndunarst. I JÓHANNAÁR 206 105 1 4 1 Þorlákshðfn St»fð_________Afll______Uppi»t. afla______Löndunar»t. 412__________38 Grálúða/Svarta spraka Hafnarfjörður 1065__________224_________Þorskur________Reykjavfk 605__________129________Reekja_________Akureyri 393 72 Rækja Akureyri BÁTAR Nafn Stærð Afli Veiðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. ARNARRE400 160 15* Net Þorskur 3 Gámur : BALDUR VE 24 55 18* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur GJAFAR VE 600 236 41* Botnvarpa Tiá 2 Gámur HÁEYVE244 82 26* Þorskur 1 Gámur ÆSKAN SH 342 72 14* Þorskur ' ± : Gámur i DRANGAVÍKVE80 162 50* Botnvarpa Ysa 2 Vestmannaeyjar ARNARÁR55 237 69 Dragnót Þorskur í - Þorlákshöfn : DANSKIPÉTUR VE 423 103 29 Botnvarpa Ýsa 1 Þorlákshöfn SKÁLAFELLÁR50 149 21 Humarvarpa Þorskur Þorlákshöfn : FJÖLNIR GK 7 154 30 Lfna Þorskur 1 Grindavík FREYR GK157 185 59 Lína Þorskur 1 Grindavfk : GARÐEY SF 22 224 39 Lína Þorskur 1 Grindavík ODDGEIR ÞH 222 164 67* Botnvarpa ‘Annaó’ Grindavík : HAPPASÆLL KE 94 179 44 Net Þorskur 5 Sandgerði JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 28 Botnvarpa Þorskur 2 Sandgerði : SIGURFARIGK138 134 43 Botnvarpa 1 Sandgerði ARNAR KE 260 60 11 Dragnót Sandkoli / 4 Keflavfk : BALDUR GK97 40 12 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík BENNISÆM GK26 51 14 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík : EYVINDUR KE 99 40 11 Dragnót Skarkoli 4 Keflavfk FARSÆLL GK162 60 14 Dragnót Sandkoli 3 Keflavfk : VESTURBORG GK195 344 32 Lína Þorskur 1 Keflavík ÖRN KE14 135 18 Dragnót Sandkoli 4 Keflavík : AÐALBJÖRG II RE 236 58 12 Dragnót Sandkoli 4 Reykjavík KRISTRUN RE177 176 41* Lina Karfi/Gullkarfi 2 Reykjavík : RÚNARE150 51 15 Dragnót Sandkoli 4 Reykjavík STAPAVÍK AK132 48 14 Dragnót Sandkoli 4 Akranes : GUNNAR BJARNASON SH 122 103 13 Dragnót Ýsa 2 Ólafsvík SVANBORG SH 404 30 13 Dragnöt Þorskur 3 Ólafsvík : HELGI SH 135 143 52 Botnvarpa Þorskur 1 Grundarfjörður ARNAR SH 157 147 17 1 Krabbagildra Beltukóngur 4 Stykkishólmur : HALLGRÍMUR OTTÚSSON BA 39 23 12 Dragnót Þorskur 2 Bíldudalur SIGHVATUR GK 57 261 39 Lfna Þorskur 1 Þíngeyri : SÆVÍK GK 257 211 57 Lína Þorskur 1 Þingeyri ÞORSTEINN GK16 138 38 Botnvarpa Þorskur 1 Skagaströnd : BERGHILDUR SK137 29 12 Dragnót Skrápflúra 3 Hofsós SUNNUBERG NS 70 936 911 Rotvarpa Kolmunni 1 VopnaQöróur : BJARNIÓLAFSSON AK 70 984 159 Flotvarpa Kolmunni 1 Seyðisfjörður HOFFELL SU 80 517 572 Rotvarpa Kolmunni i Eskifjörður : HÓLMABORG SU 11 1181 66 Flotvarpa Kolmunni 1 Eskifjöröur ÓLI í SANDGERÐIAK14 547 160 Flotvarpa Kolmunni 1 Eskifjöróur : MELAVÍK SF 34 170 39 Lína Þorskur 1 Djúpivogur ELDHAMAR GK13 229 27 Net Þorskur 3 Hornafjörður : ERLINGUR SF 65 142 26 Net Þorskúr 4 Homafjörður HAFDÍS SF 75 143 22 Net Þorskur : 4:: Hornafjöröur : SIGURÐUR ÓLAFSSON SF 44 124 29 Net Þorskur 4 Hornafiörður SKELFISKBATAR Nafn Stærð Afli Sjóf. Löndunarst. 1 GRETTIR SH 104 210 48 4 Stykklshólmur : KRISTINN FRIÐRIKSSON SH 3 104 43 5 Stykkishólmur ÁRSÆLL SH88 101 48 4 Stykklshólmur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.