Morgunblaðið - 30.08.2000, Side 12
SÉRBLAÐ UM SJÁVARÚTVEG
_________MtÐVtKUDAGUR 30. AGÚST2000_
Allt að 10 krónum
hærra meðalverð
FISKMARKAÐUR
Nýtt ískrapakerfí í Fisk- hefur tekið í notkun nýtt
markaðinn á Suðureyri tSTgJ-IL, 1 eú
kerfíð býr tO krapa úr hefðbundnum ís. Krapinn bætir til muna gæði fisksins og
hefur fengist allt að 10 krónum hærra meðalverð fyrir físk af markaðnum á
Suðureyri en af öðrum mörkuðum á Vestfjörðum.
Að sögn Áma Ámasonar, forstöðu-
manns fiskmarkaðarins, er fiskurinn
snöggkældur í krapa í köram um leið
og honum er landað, auk þess sem
hann er síðan slægður í krapa. „Þegar
fískurinn fer frá okkur er hann allur í
krapa og hefur náð þeirri kælingu sem
hann þarf þegar hann kemur tO kaup-
enda á höfuðborgarsvæðinu. Búnaður-
„í raun hefur víða verið skortur á físki
og menn hafa ekki fengið það magn af-
greitt sem þeir hafa óskað eftir. Því
vandamáli verður væntanlega eytt
nú.“ Liabo vOdi ekki segja hvaða áhrif
aukið magn norsks eldislaxs hefði á
verðmyndun. „Það er erfitt að segja
hvað gerist þegar laxinn verður kom-
inn á markað. Jafnframt er erfítt að
segja hvaða áhrif það hefur að mörg
inn er mjög meðfærilegur í notkun og
við dælum krapanum einfaldlega úr
barka á fiskinn.“
Fjárfesting sem skilar sér
Árni segist ekki vita tO þess að aðrir
fiskmarkaðir á landinu beiti þessari
aðferð. „Ég tel að ískrapakerfið muni
borga sig þegar til lengri tíma er litið.
fyrirtæki gera í auknum mæli lang-
tímasamninga um kaup á laxi. Það era
mörg laxeldisfyrirtæki í Noregi og
ekkert þeirra er það stórt að það geti
eitt og sér haft áhrif á markaðinn.“
Stöðugt framboð nauðsyn
Það ójafnvægi sem upp er komið
milli áætlaðs vaxtar gi-einarinnar og
útflutnings er varla skipulagður.
Þetta mælist mjög vel fyrir hjá kaup-
endum, enda hefur meðalverð hjá okk-
ur verið 6 til 10 krónum hærra en
gengur og gerist hér á Vestfjörðum.
Kaupendur leita til okkar og við erum
að sjá sömu kaupendurna aftur og aft-
ur. Við seljum allan fisk slægðan og
flokkaðan og kaupendur fá því í öllum
tilvikum það sem þeir biðja um. Okkar
lifibrauð er trillufiskur og fiskur af
minni línubátum. Umræðan um afla-
meðferð þessara báta hefur verið
fremur neikvæð að undanförnu og að
mínu mati ósanngjörn. Við eram hins
vegar að taka inn á gólf tO okkar
nýveiddan fisk og byijum á því að
kæla hann niður og slægja. Það fæst
því varla betra hráefni," segir Árni.
Noregi
Norskir eldismenn hafa hingað til ekki
verið nægOega vel skipulagðir í því að
sjá markaðinum fyrir laxi árið um
kring. Liabo segir að eldismennirnir
verði að sjá til þess að framboðið sé
stöðugt allt árið því markaðurinn verði
að vera sér meðvitandi um að hann
geti fengið lax þegar hann vOl hann.
Unnar laxaafurðir hafa átt erfitt
uppdráttar á mörkuðunum undanfarið
vegna hins háa verðs en Liabo segist
bjartsýnn á að staða unninna afurða
batni á komandi mánuðum. „Ég hef
trú á því að verðbreytingarnar undan-
farið eigi eftir að gera unnum afurðum
auðveldara fyrir á markaðinum. Eins
vona ég að útflutningur á hráum og
frosnum flökum eigi eftir að ná sér á
strik með haustinu.“
Birgðasöfnun í
TALSVERT minna magn af norskum
eldislaxi hefur verið flutt út í ár heldur en
í fyrra. Norskir eldisbændur stefna á
6-8% vöxt á milli ára og ef af því á að
verða verður sá vöxtur að nást á síðustu
fjórummánuðum þessa árs. „Markaðirnir verða ekki í neinum vandræðum með
að taka á móti magninu sem fylgir þessum vexti,“ segir Lars Liabo hjá Kontali
Analyse, vefsíðu norskra eldisbænda.
Minna flutt út af
eldislaxi í ár
Kosið í
stjórn LÍF
• STOFNFUNDUR LÍF,
Landssambands íslenskra
fiskimanna, var haldinn í Kæn-
unni í Hafnarfirði sl. helgi. Á
fundinum var stefna í helstu
baráttumálum kynnt og kosin
stjóm samtakanna. Þá vora
kynnt uppkast að lögum félags-
ins og barátta fyrir réttarstöðu
Ragnar fær
viðurkenningu
• SIGLINGASTOFNUN veitti
nýverið Ragnari Konráðssyni,
skipstjóra á Örvari SH frá Rifi,
skipshöfn og Hraðfrystihúsi
Hellissands hf., útgerð skips-
ins, innrammað viðurkenning-
arskjal fyrir góða framkvæmd
á öryggisreglum og umhirðu
skips á undanförnum árum.
Ragnar hefur áður fengið sömu
viðurkenningu sem skipstjóri
en árið 1991 var hann skip-
við rekstur
fiskiskips.
Markmið
hóps sem
stóð að und-
irbúningi
stofnunar
samtakanna
var m.a. að
efla veiðar í
fiskveiðilög-
sögu íslands
með veiðarfæram sem hlífa
vistkerfi sjávar. Formaður var
kjörinn Guðbjörn Jónsson en
aðrir í stjóm eru Sigurður
Marinósson, Ragnhildur Sig-
urðardóttir, Atli Sigurðarson,
Svavar Guðnason, Sturla Már
Jónson og Leó Óskarsson.
stjóri á
Saxhamri
SH frá Rifi
þegar áhöfn
og útgerðin
Utnes hf. var
verðlaunuð á
þennan hátt.
„Ég hef allt-
af lagt
áherslu á að
öryggis-
málin séu í lagi um borð. Það er
mikilvægt að hugsa vel um
mannskapinn, skipið og ekki
síst aflann," segir Ragnar.
Guðbjörn
Jónsson
Ragnar
Konráðsson
Minni þorskveiði
LÍKUR eru á því að þorskveiði
dragist saman um 150 þúsund
tonn á heimsvísu í ár sam-
kvæmt upplýsingum frá tít-
flutningsráði Noregs. Reiknað
er með því að heildar-
þorskveiði í ár verði 1.340 þús-
und tonn sem er talsvert
minna magn en á fyrra ári og
samkvæmt spám verður þorsk-
veiði á næsta ári enn minni.
Heildaraflamark í Barents-
hafi hefur minnkað um 90 þús-
und tonn niður 1430 þúsund
tonn þrátt fyrir að umtalsvert
meira sé veitt þar heldur en
vísindamenn hafa ráðlagt.
Seinni hluti ársins gæti orðið
þungur fyrir vinnslur sem
treysta á Rússafisk þar sem
Rússar hafa þegar veitt tvo
þriðju hluta 180 þúsund tonna
kvóta síns á meðan Norðmenn
hafa aðeins veitt 60 þúsund
tonn af 210 þúsund tonna
heildarkvóta.
Ufsi
Aflamark
25.095 tonn
Ný staða
1.440 tonn«
Þorskur
Aflamark
183.344 tonn
Ný staða
5.292 tonn i
Ýsa
Aflamark
28.190 tonn
Ný staða
1.253 tonn <
Grálúða
Aflamark
9.212 tonn
Ný staða
-79 tonn
Karfi
Aflamark
63.654 tonn
Ný staða
4.406 tonn
Steinbítur
Aflamark
9.458 tonn
Ný staða
958 tonn
Innfjarðarrækja
Aflamark
3.320 tonn
Ný staða
96 tonn
Sandkoli
Aflamark
7.125 tonn
Ný staða
1.743 tonn
Skarkoli
Aflamark
4.114 tonn
Ný staða
392 tonn
Úthafsrækja
Aflamark
27.562 tonn
Ný staða &
8.283 tonn
Langlúra
Aflamark
1.056 tonn
Ný staða
90 tonn t
Skrápflúra
Aflamark
5.015 tonn
Ný staða
677 tonn
Loðna
Aflamark f
891.501 tonn !
Ný staða
39.178 tonn
Hörpuskel
Aflamark
10.259 tonn
Ný staða
1.266 tonn
Humar,
Aflamark,
380 tonn
Ný staða,
15 tonn
er af kvótanum 28. ágúst
(kvótaárinu nánast lokið)
SOÐNINGIN
Saltfiskur að hætti
Elsassbúa
Saltfiskur er vfða vinsæll matur og eldaður á óteljandi vegu
og þá ræður mestu hvert er algengasta grænmetið á hveiju
svæði. Að þessu sinni eldum við saltfiskinn að hætti Elsass-
búa í Frakklandi. Þetta er framandi aðferð fyrir okkur Is-
lendinga en fyllilega þess virði að prófa. Uppskriftin er fyr-
ir Qóra og er hún fengin af heimasíðu Rannsóknastofnunai-
fiskiðnaðarins, en slóðin er: www.rfisk.is/is/uppskrift
UPPSKRIFTIN
1 hvítkálshöfuð
350 g saltfiskur
3 egg
125 g ijómaostur
150gsýrðurijómi
1/2 rnsk smjör
3 skaiottulaukar
steinselja
salt og pipar
AÐFERÐIN
Takið hvítu blöðin innan úr kálhöfðinu og snöggsjóðið þau
án þess að bijóta þau eða skemma; látið leka af þeim á
þurrku og breiðið úr þeim.
Snöggsjóðið saltfiskinn á meðan og harðsjóðið eggin. Saxið
saltfiskinn, eggjarauðurnar þijár, skalottulaukana og
steinseljuna og blandið saman.
Bætið út í ostinum, vel pipruðum, saltið, seljið hræruna á
kálblöðin og vefið þau saman svo þau verði sem næst egg-
laga.
Raðið þeim í smurt eldfast fat, hellið ijómanum yfir og bak-
ið í ofni við meðalhita þangað til allur ijóminn er horfinn og
kálblöðin orðin fallega ljósbrún.