Morgunblaðið - 15.09.2000, Side 7

Morgunblaðið - 15.09.2000, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2000 G 7 -t i I BIOBLAÐIÐ # # r« n í borginni Sæbjörn Valdimarsson/Arnaldur Indriðason/Hildur Loftsdóttir '5^■ NYJAR MYNDIR HIGH FIDELITY Bíóhöllin kl. 3:50 -6-8-10:10 -12:20. Auka- sýningar föstudag kl. 12:20, laugardag/sunnu- dag 1:45. Bíóborgin kl. 5:50-8-10:10. Kringlubíó kl. 8 - 10:10. Aukasýningar föstudag 12:20. BATTLEFIELD EARTH Háskólabíó kl. 5:45-8-10:20. Stjörnubíó kl.8-10:20. ROAD TRIP Kringlubíó kl. 4-6-8-10. Aukasýningar föstu- dag kl. 12. Laugardag/sunnudag kl. 2. Laugarásbíó kl. 4 - 6 - 8 - 10. Aukasýningar föstudagkl. 12. Laugardag/sunnudag kl 2. TITAN A.E. REGNBOGINN. íslenskt tal kl. 6-8. Aukasýning- ar föstudag kl. 4, laugardag/sunnudag kl. 2 - 4. Enskt tal. 6-8-10. Aukasýningar föstudagkl. 4, laugardag/sunnudag kl. 2- 4. Bíóhöllin. íslenskt tal kl. 4-6. Aukasýningar laugardag/sunnudagkl. 2. Enskt tal. 6-8-10. Aukasýning föstudagkl. 12. ÍSLENSKI DRAUMURINN ★ ★★★ GAMAN íslensk. 2000 Lcikstjúri: Robert Douglas. Aðal- leikendur: Þórhallur Sverrisson, Jón Gnarr, Hafdís Huld. íslensk gamanmynd, sem er mein- fyndin, hæfilega alvörulaus en þó með báða fæturna í íslenska veru- leikanum, er komin fram. Alveg hreint afbragðs góð mynd. Kringlubíó kl. 6-8-10. Aukasýningar föstudag kl. 12. Bíóhöllin kl. 6-8-10. Aukasýningar föstudagkl. 4 og 12, laugardag/sunnudag kl. 2-4. Bíóborgin kl. 6-8-10. ENGLAR ALHEIMSINS ★★★★ DRAMA íslensk. 2000. Leikstjóri: Friðrik Þór Fríðriksson. Handrít: EinarMár Guðmundsson. Aðalleikendur: Ingvar E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðnason, Baltasar Kormákur, Björn Jörundur Friðbjörns- son. Friðrik og hans fólk slær hvergi feil- nótu í mynd um vandmeöfarið efni. Háskölabíð kl. 6. TOY STORY 2 ★★★%TEIKNI- MYND Bandarísk. 1999. Leikstjóri og handrit: John Lassiter. Isl. talsetning. Raddir: Felix Bergsson, Magnús Jónsson, Ragnheiður Eltn Gunnarsdóttir, HaraldG. Haralds, Amarjónsson, Steinn Ármann Magnússon o.fl. Framhald bráðskemmtilegrar og fjöl- skylduvænnar teiknimyndar og gefur henni ekkert eftir nema síöur sé. Dótakassinn fer á stjá og gullin lenda í hremmingum útum borg og bý; dæmalaust skemmtilegarfígúrur. Bíóhöllln: Alla daga kl. 4. Aukasýning laugardag/ sunnudagki. 2. AMERICAN PSYCHO ★★★ HROLL- UR Bandartsk. 2000. Leikstjóri og handrit: Mary Harron. Aðalleikendur Christian Bale, Willem Dafoe. Gott handrit og leikur, ekki síst hjá Bale, bjargar ógeðfelldri mynd um ömurlegar persónur frá því að verða óþolandi. Fráhrindandi en athyglis- verð. Bíóborgln kl. 6-10:20. ÉG UM MIG... ME, MYSELF AND IRENE ★★★ GAMAN Bandarísk. 2000. Leikstjórar og handritshöfund- ar: Farrellybræður. Aðalleikendur: Jim Carrey, Renée Zellweger. Bræður fara mikinn með Carrey, fyndnasta leikara samtímans, í farar- broddi sem ástfanginn geöklofi og lögreglumaður í bófahasar. Ómeng- að grín fyrir aðdáendur Farrellyanna, aðrirgeta hneykslast. Laugarásbíó kl. 5:45-8-10:20. GLADIATOR ★★★ SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Ridley Scott. Aðal- hlutverk: Russell Crowe. Fantagóður skylmingahasar með sögulegu ívafi þar sem Crowe er frá- bær sem skylmingakappinn og Scott tekst að ná fram alvöru stórmynda- blæ. Laugarásbíó: Föstudag/laugardag kl. 7 og 10, annars kl. 8 101REYKJAVÍK ★★★ GAMAN íslensk. 2000. Leikstjórn og handrit: Baltasar Kormákur. AðaUeikendur: Victoria Abril, Hilmir Snær Guðnason, Hanna María Karlsdóttir, Balt- asar Kormákur. Svört kynlífskómedía úr hjarta borg- arinnar, nútímaleg og hress sem skoðar samtímann í frísklegu og fersku Ijósi raunsæis og farsa. Vel leikin, einkum af hinni kynngimögn- uðu Almodóvar-leikkonu Victoriu Abril og er yfir höfuð besta afþreying. Háskólabíó: Alla daga kl. 10. MISSION: IMPOSSIBLE 2 ★★★ SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóm: John Woo. Handrit: Nicky Butt. AðaUeikendur: Tom Cruise, Thandie Newton. Cruise er eiturbrattur í skemmtilega geröri framhaldsmynd hasarmynda- leikstjórans Johns Woo. Rnasta sumarskemmtun. Háskólabíó: Alla daga kl. 8. STJÖRNULEIT - GALAXY QUEST ★★★ GAMAN Bandarísk. 1999. Leikstjóri Dean Parisot. Hand- rit: David Howard. Aðalleikendur: Tim Allen, Sig- ourney Weaver og Alan Rickman. Hress og vel skrifuð grínmynd sem skopast að Star Trek-dellunni og Trekkurunum. Segir af óvæntum æv- intýrum B-leikara í misskildum guða- hlutverkum í útheimi. Aðalleikararnir hitta réttatóninn. Háskólabío: Alla daga kl. 10:30. X-MEN ★★★ SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóm og handrit Bryan Singer. Aðalleikendur: Patrick Stewart, lan Mc- Kellen, Famke Janssen. Fín afþreying sem kynnir áhorf- andann fýrir áhugaverðum persónum og furðuveröld stökkbreytta fólksins. Sagan ofureinföld, boöskapurinn sömuleiðis, en stendurfyrir sínu. Að- alleikararnir eru góðir, bestur Hugh Jackson sem Jarfi. Regnboginn: Alla daga kl. 6-8-10. Aukasýning föstudagkl. 4. UNDER SUSPICION ★★1/2 SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Stephen Hopkins. Aðalleikendur: Gene Hackman, Morgan Freeman. Hackman og Freeman eru í essinu sínu í óvenjulegri spennumynd sem Ekki missa af nýjustu mynd bandarísku Farr- elli-bræðranna, Ég um mig frá mér til frenu - Me, Myself And Irene með Jim Carreyí aðal- hlutverki. Þeir bræðureru ókrýndir kóngar nútíma gaman- myndagerðar, hvort sem mönnum líkar betur eða verr. Myndir þeirra eru gróf- ar og gangast upp I smekk- leysu á smekkleysu ofan, en þegar best lætur eru þeir uppá- fyndingasamir og frumlegir; brandarar þeirra koma þá úr óvæntum áttum. Þessi mynd er ekki þeirra besta, þótt þeir njóti hér krafta vinsælasta grínieik- ara samtíöarinnar, Carreys, sem leikurveimiltftulega löggu sem fjandsamlegt umhverfið neyðir til að koma sér upp öðr- um persónuleika sem er haró- ari af sér. Carrey fer stundum á kostum í geifiuleik en bestir eru „synir“ hans þrír. Brokk- geng skemmtun en skemmtun þó í töluverðri bíógúrkutíð. segirfrá lögfræðingi sem grunaðurer um morð og lögreglustjóranum sem reyniraðfá sannleikann útúrhonum. Háskólabíó kl. 5:30 - 8 - 10:30. Aukasýningar laugardag/sunnudag kl. 3. PITCH BLACK ★★% SPENNA. Bandarísk. 2000. Leikstjóri: David Twohy. Hand- rit: Ken og Jim Wheat og Twohy. Aðalleikendur: Vin Diesel, Radha Mitchell ogCole Hauser. Skemmtilega unninn útgeimstryllir um strandaglópa á eyöilegri plánetu sem veróa fyrir árásum skrýmsla þegar sólmyrkvi veröur. Háskólabíó kl. 5:50, 8 og 10:15. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 3. BIG MOMMA’S HOUSE ★★1A GAM- AN. Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Raja Gosnell. Hand- rit: Darryl Quarles. Aðalleikendur: Martin Lawrence, Nial Long, Paul Giamatti. Grínleikarinn Martin Lawrence bregð- ur sér í gerfi roskinnar og há- vaöasamrar ömmu í dálaglegu sum- argríni fyrir alla fjölskylduna. Ágætis skemmtun og Martin fer stundum á kostum. Bíóhöllin kl. 4 - 6 - 8 -10. Aukasýning föstudag kl. 12, laugardag/sunnudag 2. Regnboginn kl .6-8-10 Aukasýningar föstudag kl. 4, laugardag/sunnudag 2 - 4. MUSIC OFTHE HEART ★★1/2 DRAMA Bandarísk. 1999. Leikstjóri: IVes Graven. Hand- rit: Pamela Gray. Aðalleikendur: Meryl Streep, Aidan Quinn og Gloria Estafan. Frábær sönn saga sem gerð er að hálfgeröri klútamynd undir stjórn Wes Cravens. Stjörnubíó kl. 5:50. Aukasýning laugardag/ sunnudagkl. 3:45. SHANGHAINOON ★★1/2 GAMAN- MYND Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Tom Dey. Aðalleik- endur. Jackie Chan, Owen Wilson, LucyLi. Hressilegur og skemmtilegur gaman- vestri með flottum bardagaatriðum en stundum lummulegum húmor. Laugarásbíó kL 4-6-8-10. Aukasýninglaugar- dag/sunnudag kl. 2. ERIN BROCKOWICH ★★1/2 SPENNA Bandarísk. 2000 Leikstjóri: Steven Soderbergh. Handrit: Susannah Grant. Aðalleikendur: Julia Roberts, Albert Fmney, Marge Helgenberger, Aar- on Heckart. Óvenjuleg kvikmyndahetja, einstæð móöir með þrjú börn (Julia Roberts), gerist rannsóknaraðili á lögfræði- stofu (Albert Finney) og hleypir af stað stærsta skaöabótamáli f sögu Bandaríkjanna. Jólasveinsleg en sleppur, þökk sé meistara Finney og Roberts sem sýnir tilþrif í langri en notalegri afþreyingu Stevens Soder- bergh. Regnboginn; Alla daga kl. 8 -10:20. KEEPING THE FAITH ★★1/2 GAMAN Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Edward Norton. Handrit: Stuart Blumberg. Aðalleikendur: Ben Stiller, Edward Norton, Jenna Elfman. Norton leikstýrir og fer með aöalhlut- verkið og gerir hvorttveggja vel og Stikker er jafnvel betri. Gamanmynd um ástarþríhyrning er vissulega skondin og oft lipurlega skrifuö en sligast niður á happ-f-endaklisjuna. Bíóborgin: kl. 8. LOVE AND BASKETBALL ★★% DRAMA Bandarísk. 2000. Leikstjóm og handrit: Gina Prince. AðalleikendurOmarEpps. Ágætlega útfærð saga af ungu pari með ódrepandi áhuga á körfubolta. Ágætur leikur. Bíóborgin: Alla daga kl.5:30 - 8. THE PERFECT STORM ★★% SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjórí: Wolfgang Petersen. Handrit: Sebastian Junger. Aðalleikendur; Geor- ge Clooney, Mark Wahlberg. Spennandi og vönduð afþreying um sjómenn í lífsháska. Tölvubrellurnar áhrifaríkar en sögunni helsttil ábóta- vant. Bíóhöllin kl. 8-10:20. STÚART LITLISTUART LITTLE ★ ★% FJOLSKYLDUMYND Bandarísk. 1999. Leikstjóri: Rob Minkoff. Hand- rit: M. Night Shaymalan og Greg Brooker. Aðal- leikendur: Geena Davis, Hugh Laurie, Jonathan Lipnicki. Regnboginn: Aðeins um helgarkl. 2-4. TUMITÍGUR - íslenskt tal ★★% TEIKNIMYND Bandarísk. 2000. Leikstjórí Jun Falkenstein. Handrit: A.A. Milne. Raddir Laddi, Jóhann Sigurð- arson, Sigurður Sigurjónsson, o.fl. Þokkaleg teiknimynd fyrir yngstu kynslóðina segir af ævintýrum Tuma og vinar hans.Góð talsetning. Bíóhöllin: kl. 4. Aukasýning laugar- dag/sunnudag kl. 2. Krlnglubíó: kl. 4-6. Aukasýning laugardag/ sunnudag kl.2. Laugarásbíó: kl 4. Aukasýningar laugardag/ sunnudagkl. 2. WHERE THE HEART IS ★★ * DRAMA. Bandarísk. 2000.Leikstjóri: Matt Williams. Hand- rit: Lowell Ganz og Babaloo Mandel. AðaUeikend- ur: Natalie Portman, Ashley Judd, Stockard ChannigogJoan Cusack. Háskólabíó kl. 5:30 og 8. Sýnd laugardag/sunnu- dagkl. 3og8. GONEIN 60 SECONDS ★★ DRAMA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Dominic Sena. Handrit: Scott Rosenberg. Aðalleikendur. Nicolas Cage, Angelina Jolie. Bíóhöllin: Alla daga kl. 8 - 10:10. Aukasýning föstudag kl. 12:15. THE PATRIOT - FRELSISHETJAN * ★ ★ STRÍÐ Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Roland Ennerich. Handrit: Robert Rodat. Aðalleikendur: Mel Gib- son, Heath Ledger, Chrís Cooper. Regnboginn kl. 10. Stjörnubió: Alla daga kl. 7 -10. RETURN TO ME ★★ DRAMA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Bonnie Hynt. Hand- rit: Don Lake, Hunt. Aðalleikendur: David Duchovny, Minnie Driver. Laugarásbíó: Föstudag og laugardag kl. 8. ROMEO MUST DIE ★★ SPENNA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Andrzej Bartowiak. Handrit: Nicky Butt. Aðalleikendur Jet Li, Delroy Lindo. Bíóhöliin: Alla daga kl. 10:05. Aukasýning föstu- dagkl. 12:10. ■k THREE TO TANGO ★★ GAMAN Bandarísk 2000. Leikstjóri og handrít: Damon Santostefano. Aðalleikendur: Matthew Perry, Neve Campbell, Dylan McDermott. Kringlubíó: Alla daga kl. 6. BOYS AND GIRLS ★% GAMAN Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Robert Iscove. Aðal- leikendur: Freddie Prinze, Claire Foríani. Stjornubió kl. 6-8-10. Aukasýningar laugar- dag/sunnudag kl. 4. COYOTE UGLY ★% DRAMA Bandarísk. 2000. Leikstjóri: David McNally. Aðal- leikendur: Piper Perabo, Adam Garcia, John * Goodman, Maria Bello. Bíóhöllin kl. 6-8- 10. Aukasýning föstudag kl. 12. STEINALDARMENNIRNIR - THE FLINTSTONES: VIVA ROCK VEGAS ★% FJÖLSKYLDUMYND Bandarísk. 2000. Leikstjóri: Brían Levant. Hand- rit: Bruce Cohen. Aðalleikendur: Mark Addy, Stephen Baldwin. Háskólabíó: kl. 6. Aukasýning laugardag/sunnu- dagkl. 2 og 4. POKÉMON/ÍSL. TAL ★ BARNA- MYND Japönsk. 1999. Leikstjórar: Michael Hargrey, Kunohiko Yuyama. Handrít: Norman J. Grossfeld, Takeshi Shudo. Teiknimynd. Bíóhöllin: kl. 4. Aukasýning laugardag/sunnudag kl. 2. Kringlubíó: Alla daga kl. 4. Aukasýning laugar- dag/sunnudagkl. 2. BARN í VÆNDUM - MAYBE BABY ★ GAMAN Bresk. 2000. Leikstjóri: Handrit: AðaHeikendur Hugh Laurie, Joely Richardson, Rowan Atkinson. Háskóiabíó: kl. 8. Ærsl. óbekkt o HÆGT en örugglega hefur hagur þeldökkra leikara farið Eftir Sæbjöm vaxandi í kvikmyndaiðnaðin- Valdimarsson um- Khki síst meðal gaman- leikara og nú er svo komið að þeir eiga stóra hlutdeild í þeim hópi. Nægir að nefna gleðigjafa einsog Eddie Murphy, Will Smith, Chris Rock, Chris Tucker og nú síðast er Martin Lawrence að komast í fremstu röð þess- ara ómissandi manna. A heiðurinn af því að Big Mommás House, sumarsmellurinn vestra sem hafið hefur göngu sína hérlendis, komst nokkuð óvænt í hóp útvaldra í 100 milljón dala klúbbinn. Leiðin hefur ekki alltaf legið uppá við síðan leikarinn fór með eitt aðalhlutverkið í sjón- varpsþáttunum Whats Happening Now? (85) ,eftir að hafa leikið í sjónvarpi og orðinn nokkuð þekktur uppistandari í næturklúbbum höfuð- borgarinnar. Það var síðan sjálfur Spike Lee, prímusmótor litaðra í Hollywood, sem kom þessum hnellna spaugara í sviðsljósið í Do the Right Thing (89). Hlutverkið var lítið en mynd- in hitti í mark og fór víða. Lawrence vakti mikla athygli í heimildarmyndinni Def Comedy Jam í sjónvarpinu 93, þá var hann einnig kominn í fremstu röð þeirra sem skemmta með uppi- standi. 93-4 sló hann í gegn í sjónvarps- þáttunum Martin, hjá Foxstöðvunum, og lítið hlutverk í House Party (91), góðri blökku- mannamynd, veitti Lawrence enn frekara brautargengi. A hvíta tjaldinu lá næst leiðin í mynd sjálfs meistara uppistands og agaðra fíflaláta, Eddie Murphy. Sumum þótti eggið skyggja á hænuna í afrakstrinum, hinni mis- lukkuðu Boornerang (93). Lawrence hefur alltaf haldið sínu striki og komið er á daginn að hann hefur veðjað rétt. Hann þótti löngum ósmekklegur og á jaðri al- menns velsæmis - bæði á sviði, í kvikmyndum og einkalífinu. Var jafnvel vikið úr Saturday :: Martin Lawrence erbúinn aðfesta sigf sessi, þaðsegja launamálin beturen nokkuð annað: Fyrir ör- fáum árum fékk þessi hnelini náungi með júmbóeyrun, langt inn- an við milljón dali fýrir mynd. Þessitalavar komin uppí 6 milijónir árið ’97 (eftir velgengni BadBoys). Hún tvöfaldaðistfyrirvinnuna í Big Momma’s House og á dögunum samdi Fox við stjörnuna um 16 milljónir fyrir næsta hlut- verk hans hjá kvikmyndaverinu. Night Live gamanþáttunum frægu árið 1994 fyrir gi-oddakjaft. Þar á bæ kalla menn þó ekki allt ömmu sína í þeim efnum. Tisha Campbell, mótleikari hans í Martin-þáttunum, fékk sig fullsadda og hætti, kvað mótleikara sinn svo kynferðislega áreitinn að hún taldi öryggi sínu ekki borgið. Leikarinn gekk berserksgang á götum úti 1996, og komst í heimspressuna. Það ár lenti hann einnig í vondum málum fyiir vopnaburð, endurtók sama leikinn tvisvai- ári mmmmmmammMmmmmmmmffiM síðar, í seinna skiptið varð hann að gjöra svo vel og afplána þegnskylduvinnu fyrir óspektir. Um sama leyti var frumsýnd kvikmyndin A Thin Line Between Love and Hate (ömurleg), sem hann skrifaði, leikstýrði og fór með aðalhlut- verkið. Síðast er leikarinn komst í fréttimar fyrir at- burði í einkalífinu var þó af illskárri toga. Tök- « um varð að fresta á Big Mommás House á síð- asta ári um nokkra mánuði því Lawrence ofbauð sér á heilsubótarskokki í sumarhitanum (sögur gengu um að eiturlyfjaneysla hefði átt þátt í heilsubrestinum). Fox stóð með sínum manni, beið eftir að Eyjólfur hresstist og hefur nú fengið það margfalt til baka. Lawrence sló síðan í gegn 95 í Bad Boys, dæmigerðum Simpson/Bruckheimer-hasar, ásamt Will Smith, annarri upprennandi stór- stjömu. 97 leit Nothing to Lose dagsljósið, þar sem grínarinn oflék hrikalega á móti Tim Robb- ins, af öllum mönnum. Murphy-myndin Life (99), var slök en vinsæl, og síðar á árinu kom M Blue Streak (fyrsta myndin þar sem undirritað- ur hafði ósvikna ánægju af gassagangi leikar- ans). Næsta mynd Lawrence nefnist Little Bit Strange, með Danny De Vito, og verður frumsýnd síðar á árinu. Því næst fer hann með aðalhlutverk í gamanmynd sem Fox er að láta skrifa sérstaklega fyrir leikarann. Svipmynd

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.