Alþýðublaðið - 28.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1934, Blaðsíða 4
 Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pvi að Það kemur aitur i auknum viðskiftum. * 9 Það kostar meir að auglýsa ekki, pvi að pað er að borga fyrir a-ðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. ALÞTÐUBLAÐIÐ * LAUGARDAGINN 27. OKT. 1934. MjQaaia alÉóiIllilS Drotning listamanna. Afí.r fjörug og fjöl- breytt ensk talmynd í 10 páttum, leikin af frægum enskum leik- urum. Aðalhlutverkin, sem móðir og dótlir leikur af frammurskar- andi snild. Cicely Courtneidge. Mynd þessi var lengi í Kino-Pa læet í Kaup- m.höfn við fádæma aðsókn og mikla hrifn- ingu Hafnarblaðanna. Myndin sýnd í dag kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 4 Vs hin skemtilega gamanmynd: „í BLINDHRÍÐ". í kvöld kl. 8: Jeppi á Fjalll. Danzsýning á undan. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó, dag- inn áður en leikið er kl. 4—7 og leikdaginn eftir kl. 1. Munið árskortin. Nýtt kálfa~ og Biaista* fefot Stofnfnndar Taflfélags alþýðu verður haldinn í alþýðuhúsiuu Iðnó, uppi mánu- daginn. 29. þ. m. kl. 8 VV e. h. KLEIK Baldorsgðtu 14. Siml 3073 Bifreiðastjðrafél. Rrejifill Fundur verður haldinn á morgun 29. okt. kl. 12 á miðnætti að Hótel Borg (inngangur um suðurdyr). Dagski’á: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Stjórnin skýrir frá hvað gerst hefír í samningum við atvinnu- rekendur, tillögur frá þeim til umræðu. 3. Ýms önnur mál, sem fram kunna að koma, Skorað er/á alla fólksflulningabifreiðastjóra að mæta. Stjórnin. éska yiar í klæðaburði eru prjónafötin frá Malín. Prjöiiastofan Malín, Laugavegi 20, sími 4690. ■ ..T" ■ i i ii ...- '■ . . Vetrarfrakkaefni og Fataefni, svört og mislit, mikið úrval, nýkomið. G BjarÐason & FJeldsfed, Aðalstræti 6. Út af skrifnm dagblaðanna 3SSSSS£38£3S£3SS8S83$£ISSSS^ Hornafjarðar kartöflurnar eru nú komnar. Komið fyr en seinna undanfarið, viljum við taka petta fram: Benzoesýra er ekki blandað í neítt af okkar smjörlíki. Vatnsinnihald í smjörlíki okkar hefir aldrei reynst fara yfir hið lögboðna hámark. Þegar verksmiðjurnar byrjuðu að blanda smjöri í smjörlíki var tekið fram að pað yrði gert fyrst um sinn. Var pað tekið fram vegna pess að sýnilegt var að smjör hrykki skamt til ef blandað væri 5°/o smjöri í alt smjörlíki eins og til stóð að gera, enda kom pað á daginn að eftir tæpt • "} _ ‘ f ár var ekkert smjör fáanlegt lengur, hvorki hjá mjólkur- búunum, bændum éða verziunum. Samkvæmt lögum er bannað að blanda erlendu smjörí í smjörlíkið hér. Eftir pað var smjörblöndun mjög breytileg hjá verksmiðjunum. á síðastliðnu ári byrjuðu verksmiðjurnar að vítaminisera smjörlikið með sérstökum efnum, í stað smjörs, s^m eins og kunnugt er hefir gefið stórum betri árangur en smjör- Itfíifflllf |VMKp OAGSINS0S| blandan, sbr. vísindalegar rannsóknir frá Statens Vítamín Laboratorium, Kaupmannahöfn og ofl. H.f. Svannr. KAFFI- og MJ ÓLK UR-SALAN í Vörubílastöð Meyvants er opin frá kl. 6 f. m. til IU/2 e. m. alia daga. Heimabakaðar kökur og vínarbrauð, gosdrykkir og tóbak. Lægsta búðarverð. H.V. Asgarður. H.V. Smjðrlfklsgerðln. Smjorlikisgerð Reykjavíkur. Fæði selt í Ingólfsstræti 9, 1. hæð. Sigríður Hallgrímsdóttir. Vanti rúðu, vinur kær, vertu ekki hnugginn. Hér er einn, sem hefir pær, heill svo verði glugginn. Járnvöruverzlun Björns og Marinó, Laugavegi 44. f D A « Kl. 2 Messa í fríkirkjunni, séra Árni Sig. NæturlæknÍT ,er í nótt Halldór Stefánssiom, Lækjargötu 4, sínii 2234. Næturvörður er í Laugávegs og Ingiólfs apóteki. ÚTVARPIÐ. 10,40: Veðurfriegnir. 11: Mietssa í dómkirkjunni. Ferimi-. iing (séra Bjarni Jónsaon). 15: Erimdi: Trú og víisindi (Guð>- mundur Finnbogason). 15,40: Tónleikar frá Hótel fsland (hljómsv. Felzmanns). 1°,45: Far aíím'. Sögiur (séra Frið- rik Hallgrúnss'on). 19,10: Veðurfnegnir. 19,20: Erindi: Danska og skyld mál (Kristinn Ánnannsson). 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Konan og löggjöfin, I (f.ú Aðalbjörg Sig'urðiardóttir). 21: Grammófóntónlieikar: Beetho- ven: Symphonia nr. 1, Op. 21. Danzlög t'.l kl. 24. Bifreiðarslys FJórir slasast. 1 fyrnakvöld valt flutningabif- reið út af veginum skamt fyrir ofan Borgarnes. Bifneiðin var úr Hraunhneppi, og með henni allmargir menn, sem höfðu komið til Borgamess til p'ess að sækja Þingmálafundi, er þar vonu haldnir í gær. Fjórir af peim, sem með bifneið- inni yom, meiddust talsvert, svo þrír peirra em rúmfastir, en flieiri skrámuðust lítils háttar. Þeir, sem meiðsl hlutu, vom Guðmundur Helgason, Sigurður Guðijóinsson, Ingvar Brynjólfssoin og Guðmundur Benediktsson, hinn siðast taldi minst. Læknir segir, að þeir muni ná sér innan skamms. Meyjaske mnian vé ður leikir. í dag kl. 3. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í dag ld;. 2 í Vajiði- arhúsiinu. Lampasfermar. Mjög margar gerðir af perga- mentskermum og silkiskermum, bæði fyrir stand- og borð-lampa, loft- og vegg-lampa ásamt lestrar- lampa. SKERMABÍJÐIN, Laugavegi 15. Frostlögur í bíla er beztur. Egili ViihjðlmssoD, Laugavegi 118. Sími 1717. Verksmiðjuf ólk! Allur verkalýður hefir bætt sín kjör með þvi að bindast samh tökum oig beita peim. Nú er hafið starf til að skipuleggja starfsfólk í vierksmiðjuim, koinux og karla, í stéttarfél ag. Framha l dsstofmfund- ur piessa félags, „Iðju“, er í dag kl. 4 í Kaupþimgssalmum, og er pess fastlega vænst, að alt starfs- 'fólk í verksmiðjum miæti á fund- inum og taki pátt í starfí, pess. Aflasölur. Venus hefir selt 593 vættir íBf fiiskjar í Grimsby fyrir 734 stpd. og Leikinir 680 vættir í Hiull fyrir 846 stpd. i FLÍNbÍRNÍÍ/TILRyK'NlFCAr j ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur mánudagskvöld ki. 8Vá í Ltla salnum uppi. Kosning og in|n- setning embættismanina. Nýja Eió Hverfærkoss hjá Kðtta? Amerísk tal- og söngva- skemtimynd frá FOX er ger- ist í kvikmyndaborginni frægu Hollywood. Aðalhlutverkin leika: Pat Paterson. John Boles o. fl. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Vatnshræddi sundkappinn, bráðfjörug og fyndin Amer- ísk tal- og tón-mynd. Aðalhlutverkíð leikur: Joe E. Brown. Hótel Borg. I dag frá kl. 3 til kl. 5 e. h. Tónleikar Dr. D. Zakál og Ungverjar hans. í fyrsta sinn Xylophon- Leikið af A. Kovács. Komið á Borg. Borðið á Borg. Búið á Borg. ‘Hin nýja bók eftir Halldór Kiljan Laxness: Sjálfstætt fólk kemur í bókaverzlanir á þriðjudaginn. Ig'HtitllgM KélMiverslim - Sími 2720 m UTSVORIN * Dráttarvextir falla á fjórða hluta útsvara ársins 1934 þriðja nóv. n. k. Frá sama tíma hækka dráttarvextir af eldri út- svarshlutum. Bæjargjaldkerloo í Rejfkjavíkl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.