Morgunblaðið - 04.11.2000, Side 2
2 B LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
HANDKNATTLEIKUR
HANDKNATTLEIKUR
ÍR- Breiðablik 33:16
Austurberg, íslandsmót í handknattleik -
Nissandeild 1. deild karla, 7. umferð,
fostudagur 3. nóvember 2000.
Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 9.2, 10:4, 13:4,
14:6, 16:7, 17:8, 22:8, 23:11, 27:12, 30:13,
33:16.
Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 7, Ragnar
Helgason 7, Finnur Jóhannesson 6, Kári
Guðmundsson 4, Einar Hólmgeirsson 3,
Sturla Asgeirsson 2, Erlendur Stefánsson
2, Róbert Rafnsson 1, Ingimundur Ingi-
mundarson 1.
Varin skot: Hallgrímur Jónasson 12 (þar
af 4 aftur til mótherja), Hrafn Margeirs-
son 5.
Utan vallar: 8 mínútur.
Mörk Breiðabliks: Davíð Ketilsson 6,
Orri Hilmarsson 2, Zoltan Belanyi 2,
Andrei Lazarev 2, Garðar S. Guðmunds-
son 1, Stefán Guðmundsson 1, Gunnar B.
Jónsson 1, Halldór Guðjónsson 1.
Varin skot: Guðmundur K. Geirsson 5,
Rósmundur Magnússon 3.
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Stefán Arnaldsson og Gunnar
Viðarsson. Höfðu góð tök á leiknum.
Áhorfendur: 150.
HK-ÍBV 21:24
Digranes:
Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 5:2, 5:7, 7:7, 8:9,
9:9,10:10,10:14,11:14,11:16,14:16,14:18,
15:20,17.20,19:21,19:23,21:23, 21:24.
Mörk HK: Alexander Arnarson 7, Óskar
Elvar Óskarsson 5/4, Ólafur Víðir Ólafs-
son 3, Jaliesky Garcia 2, Sverrir Björns-
son 2, Samúel Arnason 1, Ágúst Öm Guð-
mundsson 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannsson 15 (þar af
fóm þrjú aftur til mótherja), Arnar Freyr
Reynisson 1/1 (það fór aftur til mótherja).
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk ÍBV: Eymar Kmger 6, Jón Andri
Finnsson 6/3, Guðfinnur Kristmannsson
4, Svavar Vignisson 4, Erlingur Richards-
son 4.
Varin skot: Gísli Guðmundsson 23 (þar af
fóra níu aftur til mótherja).
Utan vallar: 8 mínútur.
Dómarar: Valgeir Ómarsson og Bjarni
Viggósson vora ágætir í heildina.
Áhorfendur: Um 160.
FH - Haukar 20:23
Kaplakriki, ísiandsmót í handknattleik -
Nissandeild 1. deild kvenna, 7. umferð,
fóstudagur 3. nóvember 2000.
Gangur leiksins: 0:3, 3:3, 3:5, 5:5, 6:9,
7:11,9:12,10:12,10:16,11:17,12:18,14:20,
16:22,17:23, 20:23.
Mörk FH: Júdit Rán Estergal 7, Dagný
Skúladóttir 4, Björk Ægisdóttir 3, Gunn-
ur Sveinsdóttir 2, Hafdís Hinriksdóttir
2/2, Hapra Vífilsdóttir 1, Hildur Erlings-
dóttir 1.
Varin skot: Jolanta Slapikiene 15, þar af
3 sem fóra aftur til mótherja.
Utan vallar: 2 mínútur.
Mörk Haukar: Harpa Melsted 8/3,
Thelma B. Árnadóttir 6, Sandra Anulyte
3, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Björk S.
Hauksdóttir 1, Tinna B. Halldórsdóttir 1,
Auður Hermannsdóttir 1, Inga Fríða
Tryggvadóttír 1.
Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 16.
Utan vallar: 6 mínútur.
Dómarar: Guðjón L. Sveinsson og Ólafur
Örn Haraldsson, gerðu sín mistök en góð-
ir í heildina.
Áhorfendur: 165.
2. deild karla:
Selfoss - Fjölnir..........31:22
Fjögurra þjóða mót í Danmörku:
Þýskaland - Egyptaland......25:13
Danmörk - Portúgal..........31:18
KÖRFUKNATTLEIKUR
KR - KFÍ 99:88
KR-hús, íslandsmót í körfuknattleik, úr-
valsdeild karla - Epsondeild, 7. umferð,
föstudagur 3. nóvember 2000.
Gangur leiksins: 4:0, 6:2, 9:4, 11:6, 16:8,
19:12, 27:16, 29:18, 31:20, 35:24, 37:30,
43:34, 45:36, 51:38, 58:42, 64:49, 71:51,
73:54, 75:57, 75:59, 79:64, 83:66, 87:71,
94:81,96:88, 99:88.
Stig KR: Árnar Kárason 26, Magni Haf-
steinsson 17, Jeremy Eaton 14, Jón Arnór
Stefánsson 12, Ólafur J. Ormsson 9,
Steinar Kaidal 6, Ólafur Már Ægisson 6,
Hjalti Kristjánsson 6, Tómas Hermanns-
son 3.
Fráköst: 13 í vörn -17 í sókn.
Stig KFÍ: Dwayne Fontana 33, Sveinn
Blöndal 20, Baldur Jónasson 12, Branisl-
av Dragojlovi 9, Hrafn Kristjánsson 7,
Ingi Freyr Vilhjáimsson 5, Gestur Sæv-
arsson 2.
Fráköst: 27 í vörn - 9 í sókn.
Villur: KR 20 - KFÍ 20.
Dómarar: Jón Bender og Björgvin Rún-
arsson, ágætir.
Áhorfendur: 200.
UMFG-ÞórA. 95:75
Grindavík:
Gangur ieiksins: 9:2, 20:11, 32:21, 37:23,
44:36, 52:40, 60:50, 75:50, 78:54, 84:58,
91:64, 95:75
Stig UMFG: Kim Lewis 25, Páll A. Vil-
bergsson 23, Guðlaugur Eyjólfsson 8,
Davíð Þ. Jónson 8, Guðmundur Ásgeirs-
son 8, Elentínus Margeirsson 8, Dagur
Þórisson 6. Pétur Guðmundsson 5, Berg-
ur Hinriksson 2, Kristján Guðlaugsson 2.
Fráköst: 19 í vöm -12 í sókn.
Stig Þór A: Clifton Bush 24, Óðinn Ás-
geirsson 19, Einar H. Davíðsson 10, Haf-
steinn Lúðvíksson 7, Magnús Helgason 4,
Guðmundur Oddsson 4, Hermann Her-
mannsson 4, Guðmundur Aðalsteinsson 2,
Jón. I. Jónsson 1.
Fráköst: 24 í vörn -13 í sókn.
Villur: Grindavík 16 - Þór 19.
Dómarar: Helgi Bragason og Eggert Að-
alsteinsson.
Áhorfendur: 150.
Fjöldi leikja u T Mörk stlg
Keflavík 6 5 1 544:472 10
Haukar 6 5 1 529:467 10
GrindaviK 6 4 2 515:478 8
Tindastóll 6 4 2 497:464 8
UMFN 6 4 2 543:512 8
Þór A. 6 3 3 509:509 6
ÍR 6 3 3 504:504 6
Hamar 6 3 3 461:497 6
KR 6 2 4 472:499 4
Skallagr. 6 2 4 447:504 4
Valur 6 1 5 433:474 2
KFÍ 6 0 6 492:566 0
1. deild karla:
f A - Stjarnan..............66:84
Ármann/Þróttur - Selfoss....62:86
KNATTSPYRNA
Þýskaland
Bayern Leverkusen - Frankfurt.1:0
Michael Ballack 79.
Frakkland
Mónakó - Lyon.................0:2
Pierre Laigle 4., Steve Marlet 81.
LYFTINGAR
íslandsmeistaramótið í ólympískum lyft-
ingum fór fram fyrir stuttu í Judo Gym.
69 kg flokkur:
Örvar Amarsson, Ármanni...........180
(80 kg snöran, 100 kg jafnhöttun).
77 kg flokkur:
Jóhannes P. Friðriksson, Ármanni.77,5
(32,5 kg snöran, 45 kg jafnhöttun).
94 kg flokkur:
Skarphéðinn Þráinsson, Árinanni.....235
(102,5 kg snörun, 132,5 kg jafnhöttun).
Þorvaldur Blöndal, Armanni..........200
( 85 kg snöran, 115 kg jafnhöttun).
Guðmundur B. Jósepsson, Armanni .157,5
(65 kg snöran, 92,5 kg jafnhöttun).
105+ kg flokkur:
Stefán R. Jónsson, ÍR...............237,5
(105 kg snöran, 132,5 kg jafnhöttun).
UM HELGINA
HANDKNATTLEIKUR
Laugardagur:
NISSAN-deildin
I. deild karla:
Ásgarður: Stjarnan-KÁ..............16
1. deild kvenna:
Ásgarður: Stjaman - KA/Þór.........14
Framhús: Fram - ÍR..............15.30
Víkin: Víkingur - Grótta/KR.....16.30
Sunnudagur:
NISSAN-deildin
1. deild karla:
Framhús: Fram-Haukar...............20
Kaplakriki: FH-Valur...............20
Varmá: UMFA - Grótta/KR............20
2. deild karla:
Austurberg: f R b - Víkingur....19.30
KÖRFUKNATTLEIKUR
Laugardagur:
1. deild karla:
Egilsstaðir: Höttur - ÍS...........14
Smárinn: Breiðablik - ÍV...........14
Sunnudagur:
EPSON-deiidin
Úrvalsdeild karia:
Borgames: Skallagímur - UMFG.......20
Ásvellir: Haukar - KR..............20
Hveragerði: Hamar - ÍR.............20
Akureyri: Þór A. - Tindastóll...20.30
fsafjörður: KFÍ-UMFN...............20
Keflavík: Kefiavík - Valur/Fjölnir.20
1. deild karla:
Stykkishólmur: Snæfeil-ÍV..........12
LYFTINGAR
Bikarmót Kraftlyftingasambandsins verð-
ur haldið í dag, laugardag, í Garðaskóla í
Garðabæ og hefst kl. 12.
TAEKWONDO
ísiandsmeistaramótið í Taekwondo fer
fram í Austurbergi í dag, laugardag. Mótið
hefst kl. 10.
FIMLEIKAR
f dag, laugardag, ki. 13 verður haldið í
Kapiakrika í Hafnarfirði haustmót í frjáls-
um æfmgum. Mótið er um leið úrtökumót
þar sem ákvarðast hvaða einstaklingar,
karlar og konur, munu keppa fyrir hönd ís-
lands á Norður-Evrópumóti í fimleikum
sem verður haldið í Laugardalshöll 18. og
19. nóvember nk.
A morgun, sunnudag, kl. 10 verður haldið
haustmót í þrepum í Kaplakrika þar sem
keppa stúlkur frá sjö félögum í þrepum ís-
lenska fimleikastigans.
BORÐTENNIS
Canon-mótið í borðtennis fer fram í TBR-
húsinu á morgun, sunnudag, kl. 11.
Þórarínn hjá Dundee United
ÞÓRARINN Kristjánsson, knattspymumaður úr Keflavík, er
kominn til skoska úrvalsdeildarliðsins Dundee United og mun
liann leika með varaliði félagsins á mánudaginn. Þórarinn var
til reynslu hjá enska 1. deildarliðinu Sheffield United og í
kjölfarið var honum boðið að koma til skoska liðsins.
Þórarinn stóð sig vel hjá Sheffield-liðinu og skoraði eitt
mark í 2:2 jafnteflisleik með varaliðinu.
Jóhann Benediktsson, félagi Þórarins í Keflavíkurliðinu, er
hins vegar kominn heim eftir dvöl hjá Sheffield United og þá
er Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður, sömuleiðis kominn
heim en hann var við æfingar hjá enska 2. deildarliðinu Bury.
Blikar mætlu
ofjörlum sínum
BOTNLIÐ Breiðabliks sótti ÍR-
inga heim í gærkvöldi í Austur-
berg. Leikurinn var algjör ein-
stefna heimamanna frá upphafi
til enda og urðu lokatölur 33:16
fyrir ÍR. Sitja því Blikar enn
stigalausir á botni deildarinnar
en ÍR-ingareru með sigrinum
komnir með 6 stig og eru um
miðbik deildarinnar.
Heimamenn hófu leikinn með
látum og skoruðu fyrstu þrjú
mörkin og strax ljóst hvert stefndi.
Blikar minnkuðu þó
n muninn í eitt mark,
Bjarnason 3:2> en Þa var sem
skrífar allur vindur væri úr
þeim. ÍR-ingar hófu
stórskotahríð sína og fljótlega var
staðan orðin 9:2 og leikurinn svo
gott sem unninn fyrir þá. Voru
heimamenn afar einbeittir í varnar-
leik sínum og skeinuhættir í sókn-
inni á meðan vörn Blika var þvert á
móti afar götótt auk þess sem sókn-
arleikur þeirra var bæði hikandi og
ráðleysislegur. Réðu þeir ekkert
við IR-inga og þá sérstaklega Ólaf
Sigurjónsson sem skoraði alls sjö
mörk í hálfleiknum, flest úr hraða-
upphlaupum. Hálfleikstölur 16:7,
heimamönnum í vil.
Heimamenn voru ákveðnir
fyrstu níu mínúturnar og
náðu 5:2-forystu með mikilli vinnu.
Þeir nýttu ílmm af
stefén sex sóknum en síð-
Stefánsson an varð líka tíu mín-
skrifar útna bið eftir næsta
marki á meðan
Eyjamenn jöfnuðu metin og bættu
við tveimur mörkum til viðbótar.
Þá fékk Óskar Elvar Óskarsson,
fyrirliði HK, mikið högg í andlitið
og ákvað að hvíla sig um stund en
stöðu hans tók lipur 17 ára gutti,
Ólafur Víðir Ólafsson. Óhætt er að
segja að hann hafi hleypt lífí í HK
á ný með þvi að skora strax sjálfur
og eiga síðan góða sendingu inn á
línu. En þessi sæla tók enda því
það kom annar slakur kaíli, en
Eyjamenn héldu eftir sem áður
áfram að berjast fyrir sínum hlut
og höfðu 10:14 í hálfleik.
Síðari hálfleikur var stöðugur
barningur hjá báðum liðum en
Eyjamenn voru alltaf skrefinu á
undan og náðu að halda heima-
mönnum nokkrum mörkum fyrir
aftan sig. Það reyndist Kópavogs-
búum þrautin þyngri að vinna slíkt
upp þó að munurinn færi nokkrum
sinnum niður í tvö mörk. Þegar leið
á hálfleikinn hljóp í þá kapp um
stund en Gísli markvörður var
þeim þá óþægur ljár í þúfu.
í síðari hálfleik juku Breiðhylt-
ingar enn forskot sitt. Með góðri
markvörslu Hallgríms Jónassonar,
sem þá var kominn í mark þeirra,
tókst IR-ingum fljótlega að komast
í 23:9 og ná þar með 13 marka mun.
Létu þeir þó ekki þar við sitja og
bættu við mörkum að vild enda fyr-
irstaðan nánast engin. Lokatölur
urðu 33 mörk heimamanna gegn
aðeins 16 mörkum gestanna sem ef-
laust urðu manna fegnastir þegar
dómarinn flautaði til leiksloka.
ÍR-ingar spiluðu leikinn af festu
og öryggi og slökuðu aldrei á klónni
þótt markamunurinn væri orðinn
óviðráðanlegur fyrir andstæðing-
inn. Vörnin stóð vel fyrir sínu auk
þess sem sóknarleikurinn gekk eins
og vel smurð vél. Ólafur Sigurjóns-
son var góður í fyrri hálfleik en í
þeim síðari var hann hins vegar
hvíldur. Ragnar Helgason og Finn-
ur Jóhannesson áttu einnig góðan
dag ásamt Hallgrími í markinu.
Skástur í liði Breiðabliks var
Davíð Ketilsson en yfir höfuð voru
þeir arfaslakir og þurfa heldur bet-
ur að taka sig saman í andlitinu
ætli þeir sér að næla í einhver stig í
deildinni. Virkuðu þeir bæði daufir
og máttlitlir í öllum sínum aðgerð-
„Ég held að við höfum gefið okk-
ur alla i leikinn en vorum óheppnir
með færin og hefðum mátt fá fleiri
hraðaupphlaup eftir að hafa unnið
vel í vörninni en við spiluðum ann-
ars ágætan sóknarleik," sagði Al-
exander Arnason, sem átti góðan
leik fyrir HK auk þess að skora
flest mörk, en hann taldi tímabært
að fara að fá stig. „Svona er hand-
boltinn. Við höfum verið í lægð að
undanförnu og fengið á okkur alltof
mörg mörk í leikjum okkar en er-
um á uppleið og megum ekki gefast
upp.“ Hlynur Jóhannsson mark-
vörður, Ólafur Víðir og Óskar voru
með bestu mönnum HK en oft hef-
ur maður séð meiri baráttu hjá lið-
inu. HK-menn fengu aðeins einu
sinni að kæla sig í tvær mínútur.
Það eitt og sér ætti að sýna hve
baráttan var mikil en reyndar má
segja að þeir hafi nokkrum sinnum
sloppið fyrir horn hjá dómurum
leiksins.
Sem fyrr segir átti Gísli góðan
dag í markinu. Eymar Kruger lét
til sín taka í skotunum og var þeg-
ar leið á leikinn óragur við þau.
Svavar Vignisson var drjúgur á lín-
unni og Guðfinnur Ki'istmannsson
tók á þegar þurfti. Mestu munaði
að leikmenn héldu alltaf áfram þó
að um tíma hafi aðeins skort á bar-
áttuna.
Hjálm
Hjálmar Vilhjálrr
Stórl
bæðij
SJÖUNDA umferð 1. deildar karla í h
þremur leikjum. Hæst ber viðureign
arnir taka á móti íslandsmeisturunui
umferðir í deildinni. Framarar hafa g
fengið á sig 132, eru sem sagt með 2
hafagert 186 mörk enfengið 138 á s
Einn þeirra leikmanna sem vakið
hafa athygli í deildinni í vetur er
Hjálmar Vilhjálmsson í Fram. Hjálmar,
sem er sonur Vilhjálms
Eftir Einarssonar, fyrrver-
Skúla Unnar andi frjálsíþróttakappa,
Sveinsson sem fékk silfuryerðlaun
í þrístökki á Ólympíu-
leikunum í Melnbourn 1956, er 27 ára
gamall, fæddur í Reykjavík en ólst upp í
Reykholti og á Egilsstöðum frá sex ára
aldri. Hann steig sín fyrstu skref í hand-
knattleiknum á Egilsstöðum en flutti
með foreldrum sínum til Svíþjóðai' þeg-
ar hann var í 3. flokki og dvaldi þar í þrjú
ár og lék handknattleik í 2. deildinni
sænsku.
Haukast
Haukastúlkur gátu leyft sér það að
eiga slakan leik en innbyrða samt
sigur, 20:23, gegn grönnum sínum í FH
í Kaplakrika í gær. Þar
með héldu Haukarnir
Hinriksdóttir forystu sinni í deildinni,
skrifar hafa unnið alla sína leiki
og eru komnir með 14
stig. FH er enn í 5. sæti með 8 stig eftir
átta leiki.
Fyrstu mínútur leiksins voru sveiflu-
kenndar þar sem liðin skiptust á að
skora tvö til þrjú mörk í röð. Haukarnir
voru ávallt fyrri til að skora og frábær
um.
Gísli sá um HK
„Ég fann mig vel og það var nauðsynlegt því ég hef verið slakur í
síðustu leikjum en þetta var samt sigur liðsheildarinnar," sagði Gísli
Guðmundsson og vildi iítið gera úr afrekum sínum en hann varði 23
skot í 21:24-sigri Eyjamanna á HK í Kópavogi í gærkvöldi. „Við viss-
um að þetta yrði erfiður leikur enda hefur ekki gengið alltof vel í
heimsóknum okkar í Digranesið og að auki hungraði heimamenn í
sinn fyrsta sigur. Við höfum aftur móti verið að vinna okkur upp úr
erfiðleikum en mér fannst við sýna góðan karakter með því að halda
áfram eftir að hafa misst niður góða forystu,“ bætti Gísli við.