Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 11
Klassík
Eiríkur Hreinn Helgason
Sumarkvöld
Eiríkur nam söng í Söngskólanum f Reykjavík og
í Hochschule fíir Music und Darstellende Kunst f
Vínarborg. Þó sönglistin hafi ekki verið aðal-
starfsvettvangur Eiríks á hann að baki óperu-
hlutverk hjá íslensku óperunni, auk þess sem
hann hefur sungið einsöng í uppfærslum Kórs
Langholtskirkju, Fílharmónukórsins o.fl.
Geislaplata 2.199,- Eiríkur Hrelnn Helgason/Skífan
Bylgjur í túninu
Finnur Torfi Stefánsson sendir hér frá sér geisla-
plötu með tónsmíðum sínum. Meðal verka Finns
Torfa má nefna Þætti fyrír fiðlu og pfanó, óperuna
Leggur og skel, 5 hljómsveitarverk, strengja-
kvartetta, auk kórverka og sönglaga. Úrvalið er að
finna á þessarí geislaplötu þar sem fremstu
flytjendur landsins leggja Finni Torfa lið.
Geislaplata 2.199,- FJúlan/Sklfan
Klassík
Gylfi Þ. Gylfason
Ég leitaði blárra blóma
Þessi geislaplata inniheldur lög af áður útkomn-
um plötum, sem og 6 nýjum upptökum sem
gerðar voru sérstaklega fýrir þessa útgáfu. Á
plötunni eru lög eins og Ég leitaOi blárra blóma,
Hanna litla o.fl. Flytjendur eru m.a. Hljómeyki,
Bergþór Pálsson, Garðar Cortes, Krístinn Halls-
son og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.
Geislaplata 2.199,- Fjólan/Skífan
Klassik
Halldór Haraldsson
Schubert/Brahms
Halldór Haraldsson ieikur tvær af stærstu
píanósónötum tónbókmenntanna eftir Franz
Schubert og Johannes Brahms. Halldór er einn
okkar þekktasti píanóleikarí og hefur hróður hans
borist vfða. Hinn heimsþekkti pfanóleikari Alberto
Portugheis talar um „meistaralegan flutning!"
verkanna f fagtfmarítinu Piano Journal í London.
Geislaplata 2.199,- Polarfonia classics/Japis
Kíassík
HaukurTómasson & Caput
Violin concerto
Haukur er eitt allra fremsta tónskáld þjóðar-
innar. Fiðlukonsertinn er magnað verk sem
fangar huga manns og er spilamennska Sig-
rúnar Eðvaldsdóttur og Caput-hópsins undir
stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar hreint út
sagt stórkostleg. Frábær plata.
Geislaplata 1.799,- BlS/Japls
Klassík
Helga Ingólfsdóttir og Jaap Schröder
Bach: 6 sónötur fyrir fiðlu og sembal
Jaap Schröder er fslenskum tónlistarunnendum
að góðu kunnur, enda meðal fremstu barrokk-
flðluleikara heims. Hér leiða hann og Helga
Ingólfsdóttir semballeikari saman list sína og
útkoman er einstök. Þessi yndislegu verk meist-
ara Bachs hljóma fersk og hvergi er slakað á dýpt
og innsæi listamannanna f tónlistarheim Bachs.
Geislaplata 2.999,- Smekkleysa/AC classics/Japis
Klassik
Helga Ingólfsdóttir
Bach: Goldberg-tilbrigðin
Það var eftirminnileg stund á Skálholtshátíð
þegar Helga flutti Goldberg-tilbrigðin, eitt mesta
meistaraverk hljómborðstónlistarinnar. Nú hefur
hún geflð þau út á geisladiski fyrst ísienskra
listamanna. Upptakan og spilamennskan er með
því besta sem gerist og innsæi Helgu og dýpt inn
í marslunginn vef meistara Bachs er engu lík.
Geislaplata 2.199,- Smekkleysa/AC classics/Japis
Kíassik
hitatk eém'éespfjet - ktímvkt knn&L
í fjarlægð
Islensk einsöngslög
Hrífandi diskur með fslenskum söngperlum f
fallegum flutningi Theodóru Þorsteinsdóttur
sópransöngkonu og Ingibjargar Þorsteinsdóttur
píanóieikara. Theodóra starfar við tónlistarflutning
og tónlistarkennslu í Borgamesi og Ingibjörg í
Stykkishólmi. Þessi diskur er ómissandi fyrir alla
unnendur íslenskra sönglaga.
Geislaplata 1.990,- FJölrltunar- og útgáfuþjónustan
Klassík
Ég hlakka til er fyrsta plata Ingu J. Backman,
sópransöngkonu. Á plötunni eru 24 söng-
perlur eftir íslensk tónskáld við mörg af
fegurstu Ijóðum okkar. Tvö laganna eru eftir
bróður Ingu, Arnmund S. Backman og er
annað þeirra titillagið Ég hlakka til. Ólafur
Vignir Albertsson annast píanóleik.
Geislaplata 2.199,- Inga J. Backman/Sklfan
Klassík
*ss
jórunn Viðar
Slátta
Únglingurínn f skóginum, geisladiskur með söng-
lögum Jórunnar Viðar, vakti verðskuldaða athygli er
hann kom út á sfnum tíma. Nú er kominn nýr
diskur með verkum fyrír pfanó, selló og fiðlu og
hinum frábæra píanókonsert Sláttu, sem leikinn er
af Steinunni Bimu Ragnarsdóttur og Sinfónfu-
hijómsveit íslands. Þessi diskur er skyldueign.
Gelslaplata 2.199,- Smekkleysa/Japis
Klassík
John Speight
Sinfóníuhljómsveit Islands
Þessi frábæri geisladiskur hefur að geyma
flutning Sinfóníuhljómsveitar íslands á
þremur hljómsveitarverkum eftir John Speight
frá árunum 1980-1999: Sinfóníur 1 og 2 og
Klarínettukonsert þar sem Einar Jóhannesson
leikur einleik. Frábær flutningur á íslenskri
hágæðatónlist.
Geislaplata 1.950,- íslensk tónverkamlóstöð
Kammerkór Suðurlands
Ég byrja reisu mín
Glæsileg útgáfa þar sem Kammerkór Suður-
lands flytur efnisskrá undir yfirskriftinni
„íslensk kirkjutónlist í þúsund ár“ en í þessarí
efnisskrá eru meðal annars lög sem útsett eru
úr gömlum sönghandrítum ásamt söngverkum
byggðum á gömlum textum. Um upptökustjórn
og listræna umsjón sá Sverrír Guðjónsson.
Gelslaplata: 2.199,- Smekkleysa/Japis
Klassik
Jón Leifs - Hafís
Nýjasti diskurínn í útgáfuröð BIS á verkum Jóns
Leifs. Hér er að finna verk samin fyrir einsöng og
hljómsveit m.a. Hafís, Vögguvísu, Nótt og
Guðrúnarkviðu. Nokkrir af fremstu söngvumm
þjóðarinnar syngja og má þar nefna Ingveldi Ýr
Jónsdóttur, Gunnar Guðbjömsson, Loft Erlingsson
og Ólaf Kjartan Sigurðarson. Stjórnandi Sinfóníu-
hljómsveitar fslands er Anne Manson.
Geislaplata 1.799,- BlS/Japis
Klassík
Kammersveit Reykjavíkur
Kvöldstund með Mozart
í fyrra kom út diskur með flutningi Kammer-
sveitarinnar á Kvartett fyrir endalok tímans
eftir Messiaen. Hér spilar sveitin verk eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Fallegur og glæsi-
legur diskur sem er ómissandi fyrir alla tón-
listarunnendur.
Gelslaplata 2.199,- Japls
Klassík
| „ JÓN LKIl-'S
ASn (}Ti IEH onci!E£TItA.t WOUKS
ICKLANTI SYMI’} IONV OKCHESTRA
EN8HAO
Jón Leifs - Hekla
Þessi diskur er ómissandi fyrir alla þá sem
hafa áhuga á tónlist Jóns Leifs. Nokkur af
þekktustu verkum hans eru hér, m.a.
Requiem og Minni íslands. Hörður Áskelsson
spilar á orgel og stjórnar Schola Cantorum í
nokkrum verkanna.
Geislaplata 1.799,- BlS/Japis
Karlakór Reykjavíkur
íslands lag
Hér er um endurútgáfu að ræða á vinsælli
plötu Karlakórsins. Mörg af ástsælustu söng-
lögum þjóðarinnar eru hér saman komin að
ógleymdum sjálfum þjóðsöngnum. Sigrún
Hjálmtýsdóttir og Kristinn Sigmundsson
syngja einsöng með kómum á plötunni.
Geislaplata 2.199,- Japis