Morgunblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 14
1
Barnaefni
Kardemommubærinn
Þetta sígilda barnaleikrit er komið á geisla-
plötu í lengri og endurbættri útgáfu. Allir
söngtextar eru birtir í glæsilegum, með-
fylgjandi bæklingi ásamt skemmtilegum
teikningum í lit eftir höfundinn, Thorbjörn
Egner, af (búum Kardemommubæjar. Plata
sem heldur stöðugum vinsældum.
Geislaplata 1.599,- Spor/Skífan
Barnaefni
U»««sn um hQómv'kÍM fyrt. un»tr«
MUa Mnum BMsm
Örn Árnason
Pétur og úlfurinn
Nokkur helstu verk sígildrar tónlistar sem
samin hafa verið sérstaklega fyrir börn eru
hér saman komin á geisladiski. Örn Árnason,
leikari, hefur umsjón með útgáfunni og les
textann í verkunum. Skemmtilegur og glæsi-
legur geisladiskur fyrír börn á öllum aldri.
Geislaplata: 1.999,- Naxos/Japis
Barnaefni
Leikfélag Reykjavíkur
Pétur Pan
Lög úr sýningu Leikfélags Reykjavíkur á Pétri
Pan í leikstjórn Maríu Sigurðardóttur en leik-
ritið hefur notið geysilegra vinsælda frá
upphafi hjá börnum á öllum aldri. Tónlistina
samdi Kjartan Ólafsson en Karl Ágúst Úlfsson
samdi söngtextana. Stórkemmtileg tónlist úr
frábærri sýningu.
Geislaplata: 1.999,- Erkitónlist/Japis
Barnaefni
Stóra barnaplatan
Ein eigulegasta safnplata með barnalögum
sem komið hefur út hér á landi. Hér eru öll
þekktustu barnalögin sem börn og foreldrar
hafa sungið og leikið með í gegnum árin.
Fjörutíu af vinsælustu barnalögum allra tíma
á tveimur geislaplötum.
2 Geislaplótur 2.199,- Kass. 1.799,- íslenskir tónar/Skitan
Barnaefni
Stóra barnaplatan 2
Nú er komið út framhald Stóru barnapiötunnar sem
kom út 1997. Platan geymir enn 40 lög en nú er
ögn meiri áhersla lögð á nýrri lög en áður.
Upptökurnar eru þó frá undanförnum 40 árum og
flytjendur m. a. Sigga Beinteins, Björgvin Halldórs-
son, Dr. Gunni, Hattur og Fattur, Olga Guðrún og
miklu fleiri. Ómissandi gripur í gott barnapiötusafn.
2 Geislaplötur 2.499,- íslensklr tónar/Skifan
Barnaefni
Svanhildur
Syngur fyrir börnin
Þessi barnaplata sem hjónin Svanhildur Jakobs-
dóttir og Ólafur Gaukur gerðu fyrir nærri 30 árum
hefur löngum verið talin ein besta barnaplata sem
komið hefur út á íslandi. Meðal laga má nefna Foli,
foli fótalipri, Kanntu brauó aó baka, Litlu andar-
ungarnir, Stóra brúin fer upp og nióur og fleiri
sígild barnalög í frábærum útsetningum Ólafs.
Gelslaplata 1.599,- Spor/Skífan
Barnaefni
Fólkið í blokkinni
Hér er komin ný bamaplata eftir laga- og
textahöfundinn Ólaf Hauk Símonarson. Ólaf Hauk
er óþarfi að kynna enda hefur hann komið víða við,
s.s. á plötunum Eniga meniga og Hattur og Fattur.
Hér er að finna bráðsmellin lög um fólk sem býr í
blokk í Hólunum og meðal flytjenda eru Eggert
Þorleifsson, Stefán Karl Stefánsson, KK o.fl.
Geislaplata 2.199,- Skífan
Barnaefni
Róbert bangsi
Þetta frábæra söngævintýri úr sjónvarps-
þáttunum er nú loks fáanlegt á hljóðbættri
geislaplötu, flutt á einstakan og skemmti-
legan hátt af toppleikurum, söngvurum og
hljóðfæraleikurum. Var fyrst gefið út árið
1975 af ÁÁ hljómplötum og er nú endur-
útgefið með góðfúslegu leyfi ÁÁ.
Geislaplata 1.999,- Geimsteinn/Skifan
Krakkar syngja
Litla Vísnaplatan
Litla vísnaplatan er frábær fjölskylduplata
með gömlu góðu vísnalögunum ásamt tveimur
íslenskum dægurlögum. Öll lögin eru sungin
af börnum sem njóta sín sérlega vel í vísna-
lögunum. Tónlistareign fyrir alla fjölskyiduna.
Geislaplata 1.999,- Stööin/Skífan
Björgvin Halldórsson
Um jólin
Á undanförnum árum hefur Björgvin Hall-
dórsson sungið sig inn í hug og hjörtu fólks
yfir hátiðirnar með frábærum flutningi sínum á
klassískum jólalögum sem og nýrri lögum, t.d.
á plötunum Jólagestir. Á þessari plötu eru
mörg þessara laga og má segja að jólaskapið
komi strax og þessi plata hljómar.
Geislaplata 2.199,- íslenskir tónar/Skifan
Borgardætur
Jólaplatan
Á þessari skemmtilegu jólaplötu Borgardætra
flytja þær Andrea Gylfadóttir, Berglind Björk
Jónasdóttir og Ellen Krístjánsdóttir jólalög eins
og Borgardætur einar geta. Andi fimmta og sjötta
áratugarins svífur yfir vötnum og tekst Borgar-
dætrum að blanda hátíðleik við sinn landsfræga
galsa á einstakan og skemmtilegan hátt.
Geislaplata 2.199,- Skífan
Geislaplata 1.499,- Geimsteinn/Skifan
Jólaplötur
Jólaplötur
?'/ /
Jóócz/j óciÆ.cZ/1.
I
Jólaplötur
Einar Júlíusson og barnakór
Jólaball með Giljagaur
Alveg frábær jóladiskur sem inniheldur öll
helstu jólalögin sem sungin eru ár eftir ár, um
hver einustu jól á öllum jólaböllum um allt
land og víða veröld. Allir sem unna jólunum
og jólastemmningu ættu að fá sér þennan
disk. Kertasníkjandi snilld.
Jólaplötur
Gylfi og Gerður
Gleðilega jólahátíð
Einstök jólaplata með þekktum jólalögum í
flutningi Gylfa Ægissonar og fjölskyldu hans.
Einlæg og falleg jólaplata. Meðal laga eru:
Rúdolf meö rauða nefíð, Snæfinnur snjókarl,
Heims um ból og Aðfangadagskvöld. Gleði-
lega jólahátfð með Gylfa og Gerði.
Gylfi Ægisson/Skifan
Jólaplötur
íæwm
JÓLASöN6VAR%
MARÍUKVÆP/
Hamrahlíðarkórinn - íslenskir
jólasöngvar og Maríukvæði
Þessi einstaki geisladiskur er helgaður
íslenskri kórtónlist tengdrí jólum og áköllum
til heilagrar Maríu. Afar vandaður bæklingur
fylgir útgáfunni. Frábær flutningur Hamra-
hlíðarkórsins undir stjórn Þorgerðar Ingólfs-
dóttur á íslenskrí helgitónlist að fornu og
nýju.
Geislaplata 1.950,- íslensk tónverkamlóstöó
Jólaplötur
lí'l Iflfeíl liilil . ÓJm mim . JJJJ
Ö. »OHO M(N »ORO
■ ■" n w
f i'í
Haukur Morthens
Hátíð í bæ
Hin sígilda jólaplata Hauks Morthens er nú
aftur fáanleg. Haukur syngur hér margar
fallegustu jólaperlurnar á sinn einstaka hátt.
Ein eigulegasta jólaplata sem komið hefur út.
Geislaplata 1.599,-
Faxafón/Skífan
Jólaplötur
Hera Björk
llmur af jólum
Stórskemmtileg jólaplata frá leikkonunni
Heru Björk þar sem hún syngur bæði ný og
gömul jólalög. Án efa ein af betri jólaplötum
sem komið hefur út á seinni árum og er
ómissandi á hvert heimili í jólaundirbún-
ingnum.
Geislaplata: 2.199,-
Gelslaplata 2.199,-
Hera/Japis