Morgunblaðið - 08.12.2000, Síða 2
2 B FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KÖRFUKNATTLEIKUR
KÖRFUKNATTLEIKUR
Grindavík - KR 83:106
íþróttahúsið í Grindavík, úrvalsdeild
karla, Epson-deild, fimmtud. 7. desember
2000.
Gangur leiksins: 5:12, 14:22, 24:32, 24:53,
30:55, 33:55, 48:58, 48:63, 55:74, 60:87,
81:99,83:106.
Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson
24, Kim Lewis 16, Guðlaugur Eyjólfsson
16, Bergur Hinriksson 10, Dagur Þórisson
6, Pétur Guðmundsson 5, Elentínus Mar-
geirsson 3, Kristján Guðlaugsson 3.
Fráköst: 28 í vöm -13 í sókn.
Stig KR: Keith Vassell 33, Ólafur Jón
Ormsson 22, Ingvaldur Magni Hafsteins-
son 21, Jón Amór Stefánsson 10, Tómas
Hermannsson 6, Amar Kárason 6, Her-
mann Hauksson 3, Valdimar Helgason 2,
Hjalti Kristinsson 2, Steinar Kaldal 1.
Fráköst: 28 í vöm -10 í sókn.
Villur: Grindavík 24 - KR 21.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og Eggert
Aðalsteinsson.
Áhorfendur: 120
ÍR - KFÍ
94:90
íþróttahúsið Seljaskóla.
Gangur leiksins: 0:2, 4:4, 11:10, 17:24,
19:26, 23:29, 29:38, 38:45, 44:51, 50:51,
61:62,65:62,71:64,73:66,91:86,94:90.
Stig ÍR: Cedrick Holmes 34, Halldór
Kristmannsson 18, Hreggviður Magnús-
son 13, Sigurður Þorvaldsson 11, Eiríkur
Önundarson 10, Ólafur J. Sigurðsson 6,
Steinar Arason 2.
Fráköst: 21 í vöm - 9 í sókn.
Stig KFÍ: Dwayne Fontana 32, Alez Ziv-
anovic 24, Sveinn Biöndal 17, Ingi Freyr
Vilhjálmsson 12, Baldur Ingi Jónasson 3,
Hrafn Kristjánsson 2.
Fráköst: 21 í vöm - 9 í sókn.
Villur: ÍR 24 - KFÍ 21.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson
og Rúnar Gíslason, dæmdu vel.
Ahorfendur: Um 200.
Keflavík - Skallagrímur 127:95
íþróttahúsið Keflavík.
Gangur leiksins: 0:7, 8:9, 15:21, 23:23,
23:26, 26:26, 32:37, 39:43, 49:48, 54:49,
54:51, 61:55, 61:60, 70:63, 76:69, 79:74,
84:74,91:78,112:85,114:90,122:95,127:95.
Stig Keflavíkur: Calvin Davis 30, Albert
Óskarsson 23, Hjörtur Harðarson 17,
Magnús Gunnarsson 17, Guðjón Skúlason
14, Gunnar Stefánsson 9, Birgir Guðfinns-
son 7, Birgir Öm Birgisson 5, Gunnar Ein-
arsson 3, Amar Freyr Jónsson 2.
Fráköst: 26 í vörn -17 í sókn.
Stig Skallagrfms: Ari Gunnarsson 22,
Hafþór I. Gunnarsson 17, Warren Peebles
16, Egill Egilsson 13, Finnur Jónsson 12,
Alexander Ermolinski 9, Völundur Völ-
undarson 6.
Fráköst: 26 f vörn - 6 í sókn.
Villur: Keflavík 17 - Skallagrímur 13.
Dómarar: Leifur Garðarsson og Björgvin
Rúnarsson vora góðir.
Áhorfcndur: 190.
Tindastóll - Haukar 105:98
Íþróttahúsið Sauðárkróki.
Gangpir leiksins:
4:2,8:14,13:18,21.22,26:26,30:32,40:35,
45:44,51:49, 56:56,60:65,63:74, 66:82,
70:87,86:87,91:91,96:92,101:96,105:98.
Stig Tindastóls: Shawn Myers 32, Adonis
Pomonis 18, Svavar Birgisson 17, Michail
Antropov 15, Ómar Sigmarsson 12, Krist-
inn Friðriksson 7, Friðrik Hreinsson 2,
Láras Dagur Pálsson 2.
Fráköst: 27 í vöm - 8 í sókn.
Stig Hauka: Mike Bargen 41, Bragi
Magnússon 20, Jón Amar Ingvason 13,
Guðmundur Bragason 12, Lýður Vignis-
son 6, Eyjólfur Jónsson 4, Marel Guð-
laugsson 2.
Fráköst: 25 í vöm - 7 í sókn.
Villur: Tindastón 18 - Haukar 23.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og
Jón H. Eðvaldsson.
Misstu tökin á leiknum þegar í fyrsta leik-
hluta og væri vonandi að áhorfendur á
Sauðárkróki þyrftu ekki að sjá slíka dóm-
gæslu aftur.
Áhorfendur: 315
Hamar - Þór 103:92
íþróttahúsið í Hveragerði:
Gangur leiksins: 3:0, 12:7, 23:18, 25:20,
30:20, 35:21, 40:21, 48:27, 48:31, 53:37,
54:41, 58:49, 61:54, 68:61, 72:63, 74:68,
76:72,92:82,96:85,98:87,101:87,103:92.
Stig Hamars: Chris Dade 41, Gunnlaugur
Erlendsson 15, Pétur Ingvarsson 13,
Skarphéðinn Ingason 13, Ægir Jónsson
12, Óli Barðdal 5, Hjalti Jónsson 4.
Fráköst: 27 í vörn -10 í skókn.
Stig Þórs: Clifton Bush 32, Óðinn Ásgeirs-
son 19, Magnús Helgason 12, Hafsteinn
Lúðvíksson 11, Einar Örn Aðalsteinsson
11, Einar Hólm Davíðsson 3, Hermann
Hermannsson 2.
Fráköst: 30 í vörn -15 í sókn.
Villur: Hamar 26 - Þór 26.
Dómarar: Einar Einarsson og Helgi
Bragason.
Áhorfendur: Um 300.
KNATTSPYRNA
UEFA-bikarinn
3. umferð, sfðari leikir:
AEK Aþenu - Leverkusen............2:0
Femando Navas 17., Vassilis Tsartas 49.
■ AEK áfram, 6:4 samanlagt.
Kaiserslautern - Rangers..........3:0
Miroslav Klose 8., Andreas Buck 65.,
VratislavLokvenc 79. 29.000.
■ Kaiserslautem áfram, 3:1 samanlagt.
Werder Bremen - Bordeaux..........0:0
■ Bordeaux áfram, 4:1 samanlagt.
Rosenborg - Alaves................1:3
Bent Skammelsrad 89. (vsp.) - Bent Inge
Johnsen 18. (sjálfsmark), Jurica Vucko
37., Javier Moreno 62. 9.556.
■ Alaves áfram, 4:2 samanlagt.
Slavia Prag - Osijek..............5:1
Tomas Dosek 15., 53., Ludek Zelenka 28.,
90., Tomas Kuchar 90. - Almir Turkovic
45. ■ Slavia áfram, 5:3 samanlagt.
Hamburger SV - Roma...............0:3
- Aldair 29., Marco Delvecchio 58., Walter
Samuel 60.48.000
■ Roma áfram, 4:0 samanlagt.
Lausanne - Nantes.................1:3
Massimo Lombardo 61. - Stephane Ziani
25., Viorel Moldovan 60., Eric Carriere 90.
■ Nantes áfram, 7:4 samanlagt.
PAOK - PSV Eindhoven..............0:1
- Arnold Bruggink 44.34.300.
■ PSV áfram, 4:0 samanlagt.
Barcelona - Club Brugge...........1:1
Rivaldo 17. (vsp.) - Gert Verheyen 27.
■ Bareelona áfram, 3:1 samanlagt.
Celta Vigo - Shakhtar Donetsk.....1:0
Catanha 28.14.000
■ Celta áfram, 1:0 samanlagt.
Inter Mílanó - Hertha Berlfn......2:1
Alvaro Recoba 6., Hakan Sukur 89. - Rene
Tretschok 54.12.693.
■ Inter áfram, 2:1 samanlagt.
Vallecano - Lokomotiv Moskva......2:0
Bolic 64, Alcazar 68.
■ Vallecano áfram, 2:0 samanlagt.
Liverpool - Olympiakos............2:0
Emile Heskey 28., Nick Barmby 60.
35.484.
■ Liverpool áfram, 4:2 samanlagt.
Porto - Espanyol..................0:0
■ Porto áfram, 2:0 samanlagt.
KR-ingar
íham
ÞAÐ reiknuðu sjálfsagt flestir með jöfnum og spennandi leik í Röst-
inni þegar Grindvíkingar tóku á móti KR en önnur varð raunin. Gest-
irnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik þegar þeir höfðu yfir 33:55
og sigruðu með miklum yfirburðum eða með106 stigum gegn 83
stigum heimamanna.
Það var skrítið að sjá tóma
bekkina þegar KR kom í
heimsókn og hafa áhorfendur ekki
verið eins fáir í
■■■■■■ langan tíma. Gest-
Garðar irnir tóku strax öll
Vignisson völd og fóru þeir
skrðar Keith Vasgell og
Ingvaldur Magni Hafsteinsson fyr-
ir sínum mönnum í liði gestanna.
Heimamenn áttu í miklu basli með
fríska vörn gestanna en náðu þó að
setja 24 stig en gestirnir áttu auð-
velt með að fá frí skot og nýttu það
vel, settu niður 32 stig í fyrsta leik-
hluta.
Einhvern veginn reiknaði blaða-
maður með að nú myndu heima-
menn hrista af sér slenið og rífa sig
í gang. Sú varð samt ekki raunin
og má eiginlega segja að ef þeir
voru fæstir mættir í fyrsta leik-
hluta hafí þeir yfirgefið völlinn í
öðrum leikhluta, slíkir voru yfir-
burðirnir. Gestirnir létu ekki segja
sér þetta tvisvar og náðu mest 29
stiga forustu í stöðunni 24:53.
Heimamenn náðu ekki að skora í
heilar sjö mínútur og slíkt er ekki
vænlegt, hvorki á móti KR né öðr-
um liðum. í þriðja leikhluta náðu
heimamenn að minnka forskotið
niður í 10 stig 48:58 en lengra kom-
ust þeir ekki því gestirnir skoruðu
næstu 10 stig. Eftir það var engin
spurning hvorum megin sigurinn
myndi lenda.
Bestir í liði gestanna voru þeir
Keith Vassell, Olafur Jón Ormsson
og Ingvaldur Magni Hafsteinsson.
Þá átti Jón Arnór Stefánsson fínan
leik. Hjá heimamönnum var dökk-
ur dagur og ljóst að þessi leikur fer
ekki í úrklippubókina hjá þeim.
Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari
KR-inga var kátur í lok leiks og
sagði: „Ég var mjög ánægður með
vörnina og hve vel okkur tókst að
loka á Iíim Lewis. Nú er að vinna
Njarðvík og ég skora á alla KR-
inga að mæta og styðja við okkur í
Njarðvík í bikarnum".
Pétur Guðmundsson, fyrirliði
heimamanna var ekki jafn kátur í
lok leiks. „Þetta var ömurlegt, ann-
ar fjórðungur hrikalega slappur
Framlengt
ÉG er stoltur af mínum mönnum," sagði Valur Ingimundarson þjálf-
ari Tindastóls eftir 105:98 sigur á Haukum í framlengdum leik á
Sauðárkróki í gærkvöldi. Mikil barátta einkenndi ieikinn frá fyrstu
mínútu og Ijóst að gestirnir lögðu ofurkapp á að stöðva stórskyttur
heimamanna. Sérstaklega var Kristinn Friðriksson hjá Tindastóli
tekinn föstum tökum en hinsvegar réðu Tindastólsmenn sjálfir illa
við Mike Bargen og Braga Magnússon, sem voru einir komnir á blað
eftir fyrsta leikhluta.
Iupphafí var jafnræði með liðun-
um. Heimamenn byrjuðu betur
en gestirnir náðu þó undirtökunum
og héldu þeim
■■■■■■ lengst af leiknum.
Bjöm Mikil barátta var í
Björnsson báðum liðum en
skntar Tindastólsmenn
áttu erfitt með að hemja Bargen
og Braga, sem hittu mjög vel en í
liði heimamanna voru þeir Shawn
Myers og Kristinn mjög sterkir.
Valur þjálfari setti þá Lárus Dag
Pálsson til að gæta Bargens og
náði Lárus að halda honum í skefj-
um allt fram að hálfleik. Rétt fyrir
lok hálfleiksins hafði Kristinn tví-
vegis fengið höfuðhögg. Úr því síð-
ara blæddi, án þess að dæmt væri
og þegar Kristinn mótmælti var
honum vísað af leikvelli en heima-
menn máttu illa við þeim missi því
að Kristinn hafði leikið mjög vel. í
upphafi þriðja leikhluta náðu
heimamenn að halda í við gestina
framanaf en smátt og smátt seig á
ógæfuhlið. Þeir fengu á sig
tæknivíti fyrir að mótmæla
dómgæslunni og þegar komið var í
fjórða leikhluta voru gestirnir
komnir með ellefu stiga forskot. Þá
meiddist Bragi og var utan vallar
að mestu, sem var bagalegt fyrir
Haukana því Bragi ásamt Bargen
hafði verið allt í öllu hjá liðinu.
í lokaleikhlutanum héldu Hauk-
ar uppteknum hætti og juku for-
skotið en um miðjan leikhlutann
léku Tindastólsmenn maður á
mann sem sló gestina gjörsamlega
út af laginu enda hafa þeir líklega
talið að leikurinn væri unninn. Með
þessu breyttu heimamenn stöðunni
úr 70:87 í 86:87 og tæpar tvær
mínútur til leiksloka.
Allt var á suðupunkti - Haukar
voru skrefinu á undan en heima-
menn jöfnuðu. Þegar fjórar sek-
úndur lifðu af leiknum var Tinda-
stóll í sókn og brotið var á Svavari
A. Birgissyni, sem öryggið upp-
málað skoraði úr báðum skotunum,
sem hann fékk og knúði þar með
fram framlengingu í stöðunni
91:91. Tindastólsmenn komu mun
betur stemmdir í framlenginguna
og Myers skoraði strax þriggja
stiga körfu. Eftir þetta héldu
heimamenn forskotinu og unnu
verðskuldaðan sigur.
Stefán
Stefánsson
skrifar
bæði í vörn og sókn. Það segir eig-
inlega allt að fá á sig 106 stig, það
á alveg að vera nóg að skora 83
stig til að vinna.“
221 stig og 70 þriggja
stiga skot i Keflavík
W
Ahorfendur áttu fullt í fangi með
að fylgjast með þegar Skalla-
grímur sótti Keflvíkinga heim í
gærkvöldi því alls
voru skoruð 221 stig
og sjötíu sinnum
voru reynd þriggja
stiga skot. Borgnes-
ingar, sem sitja í tíunda sæti úr-
valsdeildarinnar létu efsta liðið
hafa mikið fyrir sér og það var ekki
fyrr en í fjórða leikhluta að leiðir
skildust - þá skoruðu Keflvíkingar
46 stig á móti 21 og unnu 126:95.
í lið Borgnesinga vantaði nokkra
af fastamönnum liðsins, til dæmis
Sigmar Egilsson, Pálma Sævarsson
og Evgeníj Tomilovski en ungir
sprækir strákar tóku þá upp fán-
ann og stóðu sig með prýði. Það
var samt kempan Ari Gunnarson,
sem vegna meiðsla hefur ekkert
æft í þrjár vikur, sem sá um að
skora því hann raðaði niður fjórum
þriggja stiga skotum í röð. Það
ásamt miklum dugnaði dugði Borg-
nesingum til að halda forystunni
fram undir lok annars leikhluta
þrátt fyrir að Hjörtur Harðarson
og Guðjón Skúlason hittu úr sjö
þriggja stiga skotum því Keflvík-
ingar voru ekki alveg með á nótun-
um.
Þriðji leikhluti snerist upp í
skemmtilega þriggja stiga skot-
keppni því þannig skoraði hvort lið
meira en helming af stigum sínum.
Munurinn áður en flautað var til
þess fjórða var því aðeins fimm
stig en þá hlaut að draga til tíðinda
því gestirnir tóku að þreytast enda
höfðu sjö menn spilað lungann úr
leiknum á meðan Kefivíkingar gátu
skipt um leikmenn ótt og títt. Þeg-
ar íjórar mínútur voru eftir komu
sextón stig í röð hjá heimamönnum
og sigurinn var í höfn.
„Við náum ekki að hlaupa eins
og við ætluðum að gera en áttum
þó góða rispu í þriðja leikhluta en
þá voru Skallagrímsmenn líka
orðnir þreyttir," sagði Hjörtur
Harðarson úr Keflavík. „Skalla-
grímsmenn spiluðu mjög vel og
náðu að hanga í okkur en við höf-
um breiddina, náðum að láta alla
tíu leikmenn okkar spila og þeir
skora allir, sem gerði útslagið,11
bætti Hjörtur við en liðin mætast
aftur á laugardaginn. „Ég veit ekki
hvort við vanmátum þá en það má
alls ekki gegn þessu liði, því það
getur bitið frá sér. Ég ætla að vona
að við komum betur stemmdir fyrir
bikarleikinn á móti þeim á laugar-
daginn.“ Albert Óskarsson og Calv-
in Davis voru atkvæðamiklir hjá
Keflavík og Hjörtur og Guðjón til
að byrja með en Magnús Gunnars-
son var sterkur á lokasprettinum.
„Við höfum mjög fáa í hópnum
svo að úthaldið er ekki nógu gott
og það má ekkert klikka,“ sagði
Borgnesingurinn Ari eftir leikinn.
„Við misstum dampinn þegar á leið
og það má skrifa á úthaldsleysið og
af öllum liðum má ekki hleypa
Keflvíkingum í að skjóta,“ bætti
Ari við. Hann var ágætur til að
byrja með en ungu strákarnir Egill
Egilsson, Hafþór I. Gunnarsson,
Völundur Völundarson og Finnur
Jónsson stólu senunni. Warren
Peebles og Alexander Ermolinski
stóðu þó fyrir sínu.
Hreggviður Magnússon á fleygi
Vöm
HAMAR vann enn einn leikinn á heim
kvöldi er liðið lagði Þór frá Akureyri,
með Hamri en hann skoraði 41 stig o
hann barðist eins og Ijón. Það var ekl
hluta sem Hamar knúði fram sigurinr
eftir þriðja leikhluta, 74:68.
ÆT
Eg er mjög sáttur við leikinn, það er
alltaf gott að vinna,“ sagði Pétur
Ingvarsson, spilandi þjálfari Hamars
eftir leikinn. „Það þarf
■■^■i reyndar að bæta
Helgi nokkra hluti í leik liðs-
Valberg ins 0g vi<5 þurftum til
dæmis ekki að klúðra
niður muninum sem náðum í upphafi.
Við sýndum svo að við getum þetta í
fjórða leikhlutó, þeir voru orðnir þreytt-
ir, við sýndum þá ágætan leik og Chris
stórleik.“ Heimamenn byrjuðu mun
betur í leiknum og náðu upp ágætu for-
skoti í upphafi. Eftir fyrsta leikhluta,
þar sem vörn Þórsara var ekki að skila
sínu hlutverki, fóru Hamrarnir í leikhlé
með 10 stiga forystu, 30:20. í öðrum
leikhluta var vörn Þórsara enn hriplek
og náðu heimamenn á tímabili 21 stigs
forystu. Þá tók Ágúst Guðmundsson
þjálfari Þórs leikhlé um miðjan leikhlut-
ann. Eftir það lagaðist vömin hjá gest-
unum og þeir minnkuðu muninn í 13
stig fyrir leikhlé, 54:41.
I þriðja leikhluta hættu Hamars-
menn skyndilega að vera með í leiknum
og Þórsararminnkuðu muninn hægt og
rólega. Þeir náðu muninum mest niður í
6 stig og þegar flautað var til loka þriðja
leikhluta var staðan 74:68 og Þór með
góða möguleika á að komast enn frekar