Morgunblaðið - 08.12.2000, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
ÍPRÓTTIR
FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 2000 B %
Man. Utd. ríkast
ENSKU meistararnir Manchester er ríkasta félagslið heims
samkvæmt lista sem birtist í enska tímaritinu Four four two og
er byggður á ársreikningum 1998-1999. Velta og staða félag-
anna var metin af ráðgjafarfyrirtækinu Deloitte & Touche.
Tottenham var það félag sem jók veltuna mest á milli ára eða
um 39% en Newcastle fellur um sjö sæti, úr fimmta og niður í
12. Sala leikmanna er ekki inni í þessum tölum.
Ensk félagslið standa vel að vígi á listanum og sérfræðingar
timaritsins segja lykilinn að aukinni veltu þeirra að vellirnir
séu í eigu félaganna og aðstaða fyrir áhorfendur sé til fyrir-
myndar. Á Englandi sé einnig hátt miðaverð vegna mikillar eft-
irspurnar og sala á merkjavöru enskra liða hafí einnig aukist
til muna.
Annars lítur listinn þannig út í milljörðum kréna:
Manchester Utd, 13,9- B. Munchen (Þýskaland) 10,4-Real
Madrid (Spánn) 9,5- Chelsea (England) 7,4- Juventus (ftalía) 7,3-
Barcelona (Spánn) 7,0- AC Milan (Ítalía) 6,8- Lazio(ítalía) 6,3-
Inter Milano (Ítalía) 6,2- Arsenal (England) 0,1- Liverpool (Eng-
land) 5,7- Newcastle (England) 5,6-Parma (Italía) 5,6- Dort-
mund (Þýskaland) 5,5-Tottenham (England) 5,3- Roma (Ítalía)
5,0- Leeds (England) 4,6- Rangers (Skotland) 4,5- Aston Villa
(England) 4,4- Celtic (Skotland) 4,2-
Morgunblaðið/Golli
iferð framhjá Sveini Blöndal og Hrafni Kristjánssyni, leikmönnum KFÍ.
Beckham bestur
að mati Franz
Beckenbauers
ÞÝSKA knattspyrnugoðið Franz Beckenbauer segist ekki í neinum
vafa um að nefna David Beckham, leikmann Manchester United,
sem besta knattspyrnumann heims um þessar mundir og hann eigi
skilið að verða útnefndur knattspyrnumaður ársins. Beckenbauer,
sem er sá eini sem bæði hefur hampað heimsmeistaratitlinum sem
þjáifari og teikmaður, segir þetta í breska blaðinu DailyMail í gær.
Alþjóða knattspymusambandið,
FIFA, mun á mánudag útnefna
knattspyrnumann ársins en vel á
annað hundrað landsliðsþjálfarar
víðs vegar um heiminn standa að
kjörinu.
„Ef ég hefði atkvæðisrétt mundi
ég velja Beckham. Hann er einfald-
lega hæfileikaríkasti knattspymu-
maður heimsins að mínu mati um
þessar mundir og hann á eftir að
verða enn betri. Sendingar hans era
hreint frábærar og skottækni hans
er hreint með ólíkindum. Beckham
er fjölhæfur. Hann getur spilað úti á
kanti og eins inni á miðjunni og í báð-
um þessum stöðum getur hann búið
Þórsara hriplek
avelli sínum í Hveragerði í gær-
103:92. Chris Dade átti stórleik
g átti góðan dag í vörninni þar sem
<i fyrr en um miðjan síðasta leik-
i en munurinn var aðeins sex stig
inn í leikinn. í síðasta leikhluta byrja
gestirnir á að minnka muninn í 4 stig og
fóm þá Sunnlendingamir að ókyrrast.
Lengra komst Þór þó ekki, Hamar þétti
vömina og fór að spila fastan bolta.
Heimamenn toguðu muninn aftur upp
með öguðum leik og gerðu engin mis-
tök. Þá tók Þór það ráð að pressa sem
virkaði vel til að byrja með en þá tók
Hamar leikhlé, lagaði sóknarleikinn og
eftir það fundu þeir ekki fyrir pressu-
vörninni. Hamar spilaði skynsamlega
undir lokin og uppskar með skynsem-
inni sigur.
Bestir í liði Hamars vom Chris Dade
og Pétur Ingvarsson. Þá átti Ægir
Jónsson ásamt Skarphéðni Ingasyni
góðan leik í vörninni og eins spilaði
Gunnlaugur H. Erlendsson vel, skoraði
15 stig og tók 13 fráköst. Clifton Bush
átti stórleik með Þór, skoraði 32 stig og
tók 15 fráköst. Aðrir góðir hjá voru Óð-
inn Ásgeirsson, sem stóð fyrir sínu og
Magnús Helgason.
„Þeir komu ákveðnir til leiks og við
vissum við hverju mátti búast,“ sagði
Ágúst Guðmundsson, þjálfari Þórs eftir
leikinn. „Fyrri hálfleikur var þeim í hag
og þeir vom góðir. Við náðum leiknum
niður í 4 stiga mun en þá komu þeir til
baka. Við þurfum greinilega að taka
okkur á, framundan er gríðarlega mikil-
vægur leikur á móti Val í botnbarátt-
unni. Það verður að segjast að við eram
í fallbaráttu um þessar mundir. Ástæð-
an er sú að við emm alltaf að spila feti
undir getu andstæðinganna, þó við get-
um betur.“
Hæstum því hjá KFÍ
að var mikil spenna í Seljaskóla í
gærkvöldi þar sem ÍR tók á móti
botnliðinu frá ísafirði. Leikur liðanna
var jafn og spennandi
§■■■■■■ allan tímann Leikmenn
Siaurður Elvar KFÍ gerðu sig líklega
Þórólfsson til að brjóta ísinn og ná
loks að sigra eftir 9 tap-
leiki í deildinni í röð. Leikmenn ÍR vom
lengi í gang en með seiglu og útsjónar-
semi tókst þeim að jafna leikinn strax á
upphafsmínútum 3. leikhluta en gest-
irnir voru með 7 stiga forystu í leikhléi,
44:51. I 3. leikhluta tókst hinum há-
vaxna og snjalla Ales Sivanovic ekki að
skora stig fyrir KFÍ en hann hafði verið
atkvæðamikill í fyrri hálfleik. ÍR náði
yfirhöndinni og lét forystuna aldrei af
hendi og innbyrtu nauman sigur, 94:90,
í skemmtilegum leik.
í fyrsta leikhluta var styrkur KFI
augljós, Sivanovic og Dwayne Fontana
vom sterkir undir körfunni og skoruðu
samtals 19 af 26 stigum liðsins. Jón Örn
Guðmundsson þjálfari ÍR breytti í
svæðisvörn er líða tók á 2. leikhluta og
tókst það með ágætum þar sem bæði lið
skomðu 25 stig í þeim leikhluta og jafn-
vægi var með liðunum.
IR skoraði 10 stig gegn 3 stigum
gestana á upphafsmínútum 3. leikhluta
þar sem þeir Cedrick Holmes og Hall-
dór Kristmannsson vora atkvæðamiklir
en á sama tíma féllu leikmenn KFI í þá
gildra að reyna aðra hluti í sókninni en
þá sem reyndust vel í fyrri hálfleik.
Boltinn fór lítið inn í vítateig á þá Siv-
anovic og Fontana en sá fyrrnefndi
skoraði ekki stig í 3. leikhluta eftir að
hafa skorað 17 í fyrri hálfleik.
Kai-1 Jónsson þjálfari KFÍ hitti nagl-
ann á höfuðið þegar hann lýsti af-
spyrnuslökum 3. leikhluta hjá sínu liði.
„Það er erfitt verkefni fyrir þjálfara að
láta menn ekki missa einbeitinguna í
hálfleik og þar tókst mér illa upp að
þessu sinni, 3. leikhlutinn var skelfileg-
ur,“ sagði Karl.
I fjórða leikhluta var minnsti munur
á liðunum 2 stig, í stöðunni 91:89, en
með yfirvegun tókst ÍR að halda gest-
unum frá sér og sigruðu með 94 stigum
gegn 90. Þrátt fyrir 10 töp í röð er KFÍ
ekki sama liðið og í fyrstu umferðunum,
því með komu miðherjans Sivanovic
gjörbreytist leikur liðsins til hins betra.
Karl Jónsson vildi ekki lofa að fyrsti
sigur liðsins liti dagsins ljós fyiir jól en
það kæmi ekki óvart að svo yrði raunin.
Eiríkur Önundarson var óvenju rólegur
í leiknum en Sigurður Þorvaldsson og
Halldór Kristmannsson skoraðu þess í
stað mun meira. Cedrick Holmes er
einnig öflugur leikmaður og gerir gott
IR-lið betra. Landsliðsmaðurinn
Hreggviður Magnússon var nokkuð
lengi í gang og hitti illa og að auki átti
hann í miklum erfiðleikum í vörninni
með hinn eldfljóta Inga Frey Vilhjálms-
son.
til magnaða hluti. Rivaldo og hinn
frábæri Zinedine Zidane koma einn-
ig sterklega til greina því báðir era
þeir frábærir leikmenn. En Beck-
ham hefur vinninginn, ekki einungis
vegna getu sinnar heldur einnig
vegna þess hve stöðugur hann er í
leik sínum. Það er ekki hægt að líta
framhjá því,“ segir Beckenbauer í
DailyMail.
Á síðasta ári hampaði Brasilíu-
maðurinn Rivaldo titlinum sem leik-
maður ársins á undan Beckham.
Reuters
David Beckham, leikmaður-
inn snjalli hjá Man. Utd.
NORSKA liðið Sandefjord, sem ís-
landsmeistarar Hauka mæta í Ás-
garði á sunnudagskvöld i fyrri við-
ureign liðanna í fjórðu umferð
EHF-keppninnar í handknattleik,
hefur átt góðu gengi að fagna
heima fyrir á þessari leiktíð. Sande-
fjord, sem hafnaði í öðra sæti
norsku úrvalsdeildarinnar í fyrra á
eftir Runar, hefur unnið alla tíu
leiki sína í úrvalsdeildinni og er
með 20 stig, fjóram fleira en
Drammen sem er í öðru sæti með
16 stig. Þessi tvö lið áttust við í
tíundu umferð deildarinnar um síð-
ustu helgi og sigraði Sandefjord á
útivelli með níu marka mun.
■ NEIL Lennon, norður-írski lands-
liðsmaðurinn hjá Leicester, var í
gær seldur til Glasgow Celtic fyrir
720 milljónir króna.
■ PETER Taylor, knattspyrnustjóri
Leicester, vill ólmur fá Seth John-
son, enska landsliðsmanninn frá
Derby, í staðinn fyrir Lennon. Jim
Smith, stjóri Derby, segir hinsvegar
að Johnson fari ekki fet, nema
stærra félag en Leicester eigi í hlut.
■ DAVID O’Leary, knattspymu-
stjóri Leeds, hefur verið orðaður við
ítölsku félögin Lazio og Inter Mil-
ano. Enskir fjölmiðlar segja að for-
ráðamenn Lazio hafi rætt við O’Lea-
ry fyrir leikinn við Leeds í
meistaradeild Evrópu í vikunni. Pet-
er Ridsdale, stjórnarformaður
Leeds, er æfur yfir þessum fregnum
og segir að O’Leary sé ekki á föram.
■ LIVERPOOL hefur gengið frá
kaupunum á Igor Biscan, 22 ára
gömlum króatískum varnartengilið,
og greiðir Dynamo Zagreb tæpar
700 milljónir króna fyrir hann. Ger-
ard Houllier, stjóri Liverpool, segir
að Biscan sé í góðri leikæfingu og til-
búinn að koma strax í hópinn.
■ GERARD Houllier hefur hvatt
Emile Heskey, sóknarmann Liver-
pool, til að taka Alan Shearer sér til
fyrirmyndar. Heskey hefur átt erfitt
með skap sitt þegar varnarmenn
hafa gengið í skrokk á honum og
Houllier hefur sagt honum að fara að
eins og Shearer sem láti ekkert slá
sigútaflaginu.
■ STAVANGER Handball, lið Sig-
urðar Gunnarssonar, í norsku úr-
valsdeildinni í handknattleik fær
góðan liðsstyrk um áramótin því
Norðmaðurinn Stian Vatne hefur
ákveðið að ganga til liðs við félagið
og leika með því út tímabilið. Vatne
leikur með liði Kadetten Schaff-
hausen í Sviss. Vatne er hávaxin
skytta sem eflaust mun nýtast Stav-
anger vel en liðið hefur verið að rétta
úr kútnum eftir afleita byrjun á
tímabilinu og hefur fengið 5 stig í síð-
ustu þremur leikjunum.
IKVOLD
HANDKNATTLEIKUR
Nissandeildin
1. deild karla:
KA-heimili: KA-ÍBV................20
Seltjamam.: Grótta/KR - Valur.....20
2. deiid karla:
Víkin: Víkingur-ÍRb...............20
KÖRFUKNATTLEIKUR
1. deild kvenna:
Heiðarskóli: Keflavík - KFÍ.......20
1. deild karla:
Þorláksh.: Þór P. - Ái'm7Þróttur..20
Bikarkeppni karla, 16-liða úrslit:
Ásgarður: Stjarnan - Þór Ak.......20
SKVASS
Jólamót hefst í Veggsport við Gullinbrú kl.
19.30.
í fyrrakvöld ti’yggði Sandefjord
sér svo sæti í undanúrslitum norsku
bikarkeppninnar með því að vinna
lið Fyllingen á heimavelli, 30:26.
Þar fór varamarkvörðurinn Simen
Hansen á kostum en þessi U-21 árs
landsliðsmaður Norðmanna varðk-
20 skot í leiknum.
I þriðju umferð EHF-keppninnar
komst Sandefjord í hann krappan
líkt og Haukarnir gerðu gegn Bodö.
Sandefjord sló út Banja Luka frá
Bosníu með minnsta mun, 48:47.
Fyrri leikurinn fór fram í Noregi
og þar fór Sandefjord með sigur af
hólmi, 29:21, en í síðari leiknunf
tapaði Sandefjord, 26:19.
Mótherjum Hauka
gengur allt í haginn