Tíminn - 05.12.1965, Blaðsíða 9

Tíminn - 05.12.1965, Blaðsíða 9
SUNNUDAGUR 5. desember 1965 TÍMINN Þetta er eina bókin, sem rituð hefur verið um Jacqueline Kennedy og líf hennar í Hvíta húsinu. — Höfundurinn, Charlotte Curtis, er þekkt blaðakona við New York Times, og hafði hún mjög góða aðstöðu til að afla sér efiniviðar í bókina sakir per- sónulegra kynna sinna af forsetafrúnni. Bókrn er afar greinargóð og vel rituð og tflvalin jólagjöf handa eiginkonu, unnustu eða dóttur. í bókinni eru margar mvndir af Jacqueline Kennedy og fjölskyldu hennar. BÓKAÚTGÁFAN FÍFILL Á eftirlitsferð við Hollandsstrendur sagði Rommel: Trúið mér, Lang, fyrstu tuttugu og fjórar klukkustundir innrásarinnar munu ráða úrslitum . . . fyrir Bandamenn og Þjóðverja verður það LENGSTUR DAGUR. Innrás Bandamanna hófst 6. júní, klukk- an 00,15, er fyrstu fallhlífahermennirnir svifu til jarðar í Normandy. Fimm þúsund skip röðuðu sér í næturmyrkrinu úti fyrir innrásarsvæðunum. Þýzku herforingjarnir höfðu fregnir af innrásinni, en trúðu þeim ekki fyrr en of seint. Hitler lagðist til svefns klukkan 04.00. Klukkan 06.30 Komu fyrstu hersveitir Bandamanna í fjöruborð Normandy. Blóðugar orrustur hófust, er geisuðu allan daginn. Undir miðnætti var varnarveggur Þjóðverja brotinn, LENG3T- UR DAGUR var að baki, hersveitir Banda- manna geystust inn á meginland Evrópu. — Comelius Ryan segir um bók sína: LENGSTUR DAGUR er ekki hernaðarsaga, heldur saga um fólk; mennina úr herj- um Bandamanna, óvinina. sem börðust við óbreytta borgara, er lentu í hringiðu at- burðanna. Bók Paul Brickhills, „Að flýja eða deyja” er vafalaust sérstæðasta safn flóttasagna úr heimsstyrjöldinni síðari. Sögurnar, átta talsins, fjalla á ævintýralegan hátt um flótta brezkra flugmanna úr fangabúðum óvinanna; flótta um eyðimörk, flótta um Pólland og Rússland, flótta með aðstoð kvenna og flótta með fljótabát. Þær lýsa nákvæmum undirbúningi, ótrúlegum skil- ríkjafölsunum, spillingu fangavarða og hæfileikum flóttamannanna, sem nú horfð- ust í augu við nýjan þátt styrjaldarmnar. Þeir tóku öðrum fram í því að læra leik- reglur grimmilegrar baráttu, umsnúa þeim og hagnast síðan á öllu saman. — Höfund urinn, Paul Brickhill, er löngu frægur fyr- ir frásagnir sínar, sem hann hefur skrásett um atburði úr síðasta stríði. — Nægir þar að minna á bók hans „Flóttinn mikli“, en kvikmynd gerð eftir henni. var sýnd í Tóna- bíói við fádæma aðsókn — Bókina nrýða allmargar ljósmyndir af söguhetjunum. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík heldur sinn árlega JÓLABAZAR í dag, sunnudaginn 5. des. kl. 2 e.h. í Skáta- heimilinu við Snorrabraut Mikið af glæsilegum og nytsömum munum til jólagjafa: Jóladúkar, aðventukransar, handskreytt kerti og margt fleira. SJÁLFSBJÖRG. LátiS okkur stilla og herða , upp nýju bifreiðina. Fylgizt { vel með bifreiðinni. BILASKOÐUN 1 Skúlagötu 32 - Sími 13-100 ÍBÚD Sólrík 2ja herb kjallara- íbúð til sölu. Upplýsingar í ssma 4 10 20. JON EYSTKiNSSON lögfræOtngui lögfrœðlskrlfstof. uaugavegl U slmt 21S16 LAUGAVE6I 90-Q2 * VÉLAHREINGERNING Vanir menn. Þægileg Fljótleg vönduð vinna. ÞRIF — sími 41957 og 33049.. Stærsta úrval bifreiða á einum stað — Salan er örugg hjá okkur. 1 RUL0FUNAR RINGIR MTMANNSSTIG 2 HALLDOR KRISTINSSON gullsmiður — Sími 1697» ' Sængur Endurnýjum gömlu sængina. ! Eigum dún- og fiður- i held ver. ! Nýja fiðurhreinsunin, Hverfisgötu 57 A, Stmi 16738. HITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARÐARNIR ( flestvm stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 -Sfmi 30 360 Auglýsið í rímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.