Tíminn - 12.12.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.12.1965, Blaðsíða 2
2 TÍMINN SUNNUDAGUR 12. desember 1965 EQLL OG STRÍÐIÐ Chtirchill og stríðiS eftir Gerald Pawle er mikiS og ‘merkilegt rit. ÞaS tók höfundinn fimm ór aS viSa aS sér efni í bókina og skrifa hana. Undrast þaS enginn sem bókina les, því þetta eru raunar tvœr bcekur: Saga heimsstyrjaldarinnar síSari, aS segja mó sögS fró degi til dags — og saga Winston Churchills ó sama tíma, eSa þeim tíma sem gerSi hann aS því mikilmenni, er þjóSir heims minnast meS þakklœti, aSdóun og virSingu. CHURCHILL OG STRÍÐIÐ er nóma fyrir þó, sem óþuga hafa ó Churchill. ViS kynnumst Churchill ögrandi og Churchill hrífandi, — Churchill í fjölmörgum myndum. Samtímis fylgjumst viS meS gangi mesta hildorleiks veraldarsögunnar, — sigrum og ósigrum, vonum og vonbrigSum og því, hver urSu viSbrögS Churchills og nónustu samstarfsmanna hans, er fréttir bórust af víg- völlunum. — Churchill og Rooswelt, Stalin og Hitler, — þessi fjögur nöfn, sem mörkuSu svo óafmóanlég spor í veraldarsöguna og þó tíma, sem nú lifum viS, — verSa stöSugt á vegi okkar viS lestur bókarinnar. — Churchill og stríSiS er mikiS rit um mikinn mann og mikinn hildarleik, og fjöldi mynda úr stríSinu og œvi Churchills prýSa bókina. Filters BÍLABÚÐ ARMULA K.Á., SELFOSSI K S. T Stykkishólmi Atvinnuflugmenn Aðalfundur Félags íslenzkra atvinnuflugmanna verður haldinn í kvöld kl. 8,30 að Hótel Sögu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. BIFREIÐ TIL SÖLU 8—10 manna Dodge Weapon hentugur langferða bíll i góðu lagi með góðu húsi tíl sölu. Bílasalan Borgartúni 1. Til sýnis í dag og næstu daga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.