Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Síða 102

Skírnir - 01.01.1841, Síða 102
104 i blám stakki, buklara mikin bar viS siSu og öx snaghyrnda um öxli reidda. \ Hann var frammynntur, fölur und hjálmi, háriS kembt aptur hafSi um eyru, snareygSur mjög og mikill vexti, og aS flestu hinn færligasti. feir Iétu mari makka hringa og foldu troSna fótum spora, gnæfSi viS himin hár jóreikur en hófum undan hrukku gneistar. I>á tók hinn aldni um aS litast, mælti og varp öndu mæSiliga: £á var öld önnur er aldar-þóptar vinum sínum hér veittu aS málum. Hér leit eg Gunnar gánga enn fræga æriS snúSugt og atgeir munda, litklæSum búnir liprum fylgSu Sigfúss arfar og synir mínir Hér vissak lika lýsa benjum MörS hinn arga og málum spilla; hér vissak slæSum sleppt aS sjóSi, varstu þá æriS oröhvass frændi! þá var jörS gróin grasi fögru og blómstrum settir bakkar allir, seildist brum skógar björgum hærra en viSis lauf aS vatni niður. Blikuöu hvítar búðir manna, höfðingjar ebldu hvirfings drykkjur, leiksveinar þreyttu leik um völlu, en vér lagamenn laga gættum. Nú er jörS blásin, bylur úr flagi mold um barklausan birkitanna, falla griótskriSur að fjalla rótum en svarðar unnvörp á svæði liggja. Hér stóö fyrr Lögberg og Lögrétta, hér voru Vebönd vor en fornu; virðist mér allt i eyði látið, eptirsjá mikil er aS sliku. Mælti hinn ýngri, og mundu kreppti að enu járnvafða axarskapti: hverr mun búð vora
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.