Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1843, Side 10

Skírnir - 01.01.1843, Side 10
(10) A greftriinardeigi sál. Aðminisirafor J.Johnsens frá Stóraármúti. |>egar J>au falla, en fornu trfe fúin ásamt að stofni, og rótnm J>aS a# veríúng menn segja, aS sk, J>ví svörS |>au tráðu veikum fótumj En ef aS öblug eikin féll, alblómguð sem má standa lengi, lostin örlaga skruggu skell, sktlfíng J>að færir yfír mengi, fú varst sú eikin, vinur kær! voglöp J>á fjörvi J>ínu ræntu aldurtíla þér ennþá fjær óskuðu menn og líka væntu. I manndóins krapti stofn þinn stóS, studdu ablrætur næsta þéttar; limarnar skyggSu lángt á slóö laufgaðar bæði, og aldinsettar. Ótti drottins þar efstur bjó, uppheima til því helzt hann bendi á aldin lægri hann endursló upphæSa ljósi er drottinn sendi. StaSfesta, kraptur, stöðug trygð stóðu J>ar næst i kransi vænum; starfsöm framsýni, um bú og bygð, blöðum þar undir földust grænum. Af limum þinum lægst við jörS, lengst er sér náSu út að skjóta, mörgum var bölva bótin gjörö, bezta þar máttu skýlis njóta. Hollusta, í ráSum hrein og bein, hjálpsemi, í þörf til gagns og frama, uxu þar þeim, sem mannamein mönnum ósiálfráö gjörSu, aS ama. f>ú varst sú eikin, vinur kær! vostund er fjörvi öflgu rænti, » þitt sorglegt hvarf mér hrygðar fær, hvörrar svo brádt ei eptirvænti. Eg man þig fyrr! því mannaval mér varstu stakt i þraut og hrygSum;

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.