Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 11
cil)
eg mnn |>ig enn, og muna skal
meðan eg strííi heims i bygöum.
X.
+
Guðmtitidur kaupmaSur Guðmundsson.
(lLeiöur er mér sjáfar sorti
og sólgáruö bára”
síöan barma brutu
blíöan mfer frá siöu.
Algildum hafa öldur
ótrúar gröf búiö;
grimmar djúpt i dymmurn
dauöasal hann faliÖ.
t.Eigi mega á ægi
ógrátandi líta”
móöir, systur, siöan
sjá ei bróöur góöan;
Iaungum sjá þær leingi
lauguöum sjónbaugum
öldur á, og leita
aö peim er nam staöar,
Einatt úti sýnist
undir land ástundum
seglum skautuö sigla
sæhind, þægurn vindi.
faö er ei hann, sem Fanna-
hallar leiö aö fjalli;
{>oka er þaö sem rýkur
jýö á mari viöum.
,(Sól gengur siö undir múla!
svo langar þig þangaö”
ein sem ástin besta
ól á fööurbóli.
Hver veit hve langt leita
leiöar þarf riú arfi
hreldrar móöur, aö kveldi
hennar í faöm renna?
d