Skírnir - 01.01.1843, Side 12
C12)
Varð ekki í grænum garisi
grafnr auðiS þeim dauSa-
greip á dökku djúpi
drómi, lifs úr blöma.
Blæu bláa Ægir
breiddi yfir þig leiddan
frændi! fyrr sem undir
fold og seimi lieima,
V.;> -lilo .11. •
Seggir af harmi hyggja
helzt ega, sem mega;
stntta stund aS létta
starfa sinna. En minnast
eg með ástartrega,
ætíS hlýt — þvx bætist
aldrei þaö eg þolda —
þín, minn bróðir góSur!
Hér undir hvíla
Moldir Merkiskonu og Prófastsekkju
Sigriðar Tónsdóttur Biskups Teitssonar
og Frú Margrétar, Finnsdóttur Biskups, Jónssonar.
Hún fæddist 1761, giptist 1782, varö Ekkja 1808,
andaSist 24Sa Mai 1837.
Líkhami hennar var til hvíldar lagBur
í Mööruvalla klausturs kirkjugaröi þann 6ta Júní s. á.
Sýndi þaS Sigrifrur,
í siöferBi öllu,
af hverjum rótum var runninn;
nú er hún gróSursctt.,
af GuSi Drottni,
sjálfs hans í ódáins akur.
11. Thorarcnsen.