Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1843, Blaðsíða 13
(13) Leiðréttíngar - Auglýsíng. I'aiin 23ja Deceinbcr 1830 útgaf páverandi Pró- faslnr í Norðnr-Múla-Sýslu og Sóknarprestur a8 lloli í Vopnalirði, Guttormur J'orsteinsson, sbr- iegt gjafabref, hvartneÖ hann skeinkti 200 Ríkis- bánkadali reiÖu silfurs til almennings nota, á Jtann liátt, aÖ Jieir frá llta Júni 1837 settist á reutu, nm ævarandi tíð, í einhvörjum rikisins sjóð, þó svoleiðis, að renturiiar ekki skvldi gjaldast tneðan Iiann lifði, en Jieim skyldi síðar, á sinurn tíraa, verjast til verðlauna fyrir góbar ritgjörðir, saindar á Islenzku, og miðandi til almennings nota, eptir tilstuðlun Islands Qiskups, í sameining við Dom- kirkjuprestinn í Rej'kjavík og Sóknarprestinn að Görðum á Alptanesi. — Sama dag sókti Prófast- urinn um staðfestíng þessarar gjafar, er greidd var með fjórum konúnglegum skuldabrefum, er tii samans gildtu 218 Rikisbánkadali 13 Skildinga í reiðu silfri, og fyrir þær útgaf konúngur, (er líka staðfesti gjöfina) Jiann 14ða Maí 1838 nýtt skulda- bref til teðrar verðlauna-stiftunar og leyfði undir eins, að renturnar mætti borgast af Islands Jarða- bókar kassa. Bæði gjafabrefið með þess staðfestíngu og hið síðast umgetna konúnglega skuldabref fyrir 218 Itbdm. 13 Skildiuguin geymast nú hjá Islands Stiftamtmauni og Biskupi. það einasta sem hingaðtil á prenti er auglýst á lsiandi um gjöf þessa mun vera þafe, sem steuil- ur í Siinnanpósti fyrir 1838, Nr. 8, bls. 124,

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.