Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1843, Page 1

Skírnir - 01.01.1843, Page 1
Auglýsíng Vorfclag í silfri á þcssum forlagsritum hins íslenzka Bókmentafélags er nú þannig lækkaö, aö syo miklu leitiþau seld verSa innan Nýárs 1844: Arbækurnar 9 Deildir meb Registri fyri 2 Rbdl. á prentpappír, 2 Rbdl. 48 sk. á skrifpappír; hvör einstakur partur 24 sk. prp., 28 sk. skrp. GrasafræSi 48 sk. prp., 64 sk. skrp.; Málsháttasafnib 32 sk. prp., 48 sk. skrp.; Sagnablöbin hvör deild 8 sk. prp., 12 sk. skrp.; Skírnir hvör deild 16 sk. prp., 24sk. skrp., nema fyrir hfó sfóasta ár (nú 1842) og hvert hiö yfirstandandi, er seljast meb sama verbi og híngah til (32 sk. prp., 48 sk. skrp. fyri sórhvörja deild). Lækníngakver Dr. Hjaltalíns, selst innfest í papp, 24 sk.; Thorvaldsens æfisaga meb mynd hans, 24sk.; Franklíns og Oberlins æfisögur, 48 sk.; æfisaga Jóns Eiríkssonar, meb mind hans, 64 sk.; Ljúðmæli Síra Stepháns Olafs- sonar 32 sk.; Rasks Lestrarkver, 16sk.; Lýs- íng Iandsins helga, meb uppdrætti þess og Jór- salaborgar, 40 sk. Nú í ár er útkomin lOda og sfóasta deild Espolíns árbóka (er nær frá 1740 til 1773) meb tilheyrandi registri og kostar innfest 64 sk.sk. á prp., enn 80 á skrp.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.