Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 1

Skírnir - 01.01.1846, Side 1
F r é 11 i r, er ná til nyárs 1846. Ef Jf þa8 er öröugt aS rita hverja sögu sern er, þá er þó ekkert eins vandasamt, einsog aÖ skira greiuilega frá ])eim vi&burðum, sem að timanum til iiggja manni næst. Margt er þá aÖ hreifa sér, sem oss dauðlegum manneskjum cr ómögulegt að sjá fyrir endaiin á; úr mörgu, sem hefst með hávaða, verður ekkert; og úr mörgu sraáu, sein lætur lítið af sér, spinnast merkisatburðir fyrir lönd og iýði. Guðleg forsjá lætur sér einnig lika að bilta sögunni ura; hún leiðir gagnstæðt úr gagnstæðu og lætur spár manuanna til skammar verða. — þessvegna er það örðugra að semja Skirni, enn margur kann að hugsa; þvi i öðru eins riti, og hann er, ber höfundinum einmitt að lýsa hálf- fæddum og hálfdauðuin viðburðum; honuin er gjört að skyldu að segja frá atvikum., sera enginn veit, neina Guð einn, hvað úr kann að verða, og sem ské má að enganvegiu eigi heima í sögunni, þó þau hafi tilborií); því það er aðgjætanda, að þa6 er ekki allt sögulegt, sem við ber í heiminum. það er með líf maiiiikynsiiis, einsog með manns- lífið, afe í því er margt, sera betra er „aÖ þegja (1*)

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.