Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.01.1846, Blaðsíða 60
62 hlut og hverri skepnu er sinn reitur afmarkaöur, og hvað hefír sitt snife, sem ekki er öldúngis eins og neitt annað. En sö nú þessn svo varið í dauð- um hlutum og skynlausum skepnum, þá má nærri geta að öllu muni með enuþá meiri fjölhæfni vera fyrirkomið, þar sem um menn og þjóðir er að gera. Sagan ber meb ser, að hver þjóðgrein og kynkvísl hefír haft sina kosti og sina lesti, að hver þeirra hefir í einhverju vefið öllum hinum frábrugðin. J>ví er þeim ætlað afc taka þá stefnu sem þessi cinkennilegleiki þeirra beudir þeim til, en ekki hitt, ab taka sömu stefnu og abrar þjóðir, sem hafa annað ætlunarverk. Hverri þjóð er því svo að eins uppreistar von og framfara, að húu hverfí aptur að eðli síuu og uppruna, ef hún hefír villst á aðrar götur; þvi hib sanna þjóðerni eru þær megingjarðir, sem þjóðirnar verða ab spenna um sig, ef þeim á að vaxa það ásmegin, sem sagan sýnir að hverri þjóð er unnt, ef hún veit hvab hún vill, og vill það sein liún má. það er því góðs viti, ef norburlandaþjóbunum er alvaru að leggjast allar á eitt, og snúa ser að sínu egin eðli, i stab þess ab þrejta sig og reyna á eptirstæiingu eptir öðrum þjóðum, sem upphaf- lega eru allt öðruvisi á sig komnar og því að eins eru eptirbreytnisverðar (í öðru tillíti) að þær hafa haldið þeirri stefnu, sem þeim var ætluð af sög- udni. Ilitt er vist að Danir t. d. liafa um nokkrar aldir stælt eptir þýskum svo að segja i öllu: í stjórnarháttum og lagaskipan, i lystura og visind- um; sjálft danska ruálið á það þýskunui að þakka i eða kenna, hvort sem vill, hvernin þab er orðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.