Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 60

Skírnir - 01.01.1846, Side 60
62 hlut og hverri skepnu er sinn reitur afmarkaöur, og hvað hefír sitt snife, sem ekki er öldúngis eins og neitt annað. En sö nú þessn svo varið í dauð- um hlutum og skynlausum skepnum, þá má nærri geta að öllu muni með enuþá meiri fjölhæfni vera fyrirkomið, þar sem um menn og þjóðir er að gera. Sagan ber meb ser, að hver þjóðgrein og kynkvísl hefír haft sina kosti og sina lesti, að hver þeirra hefir í einhverju vefið öllum hinum frábrugðin. J>ví er þeim ætlað afc taka þá stefnu sem þessi cinkennilegleiki þeirra beudir þeim til, en ekki hitt, ab taka sömu stefnu og abrar þjóðir, sem hafa annað ætlunarverk. Hverri þjóð er því svo að eins uppreistar von og framfara, að húu hverfí aptur að eðli síuu og uppruna, ef hún hefír villst á aðrar götur; þvi hib sanna þjóðerni eru þær megingjarðir, sem þjóðirnar verða ab spenna um sig, ef þeim á að vaxa það ásmegin, sem sagan sýnir að hverri þjóð er unnt, ef hún veit hvab hún vill, og vill það sein liún má. það er því góðs viti, ef norburlandaþjóbunum er alvaru að leggjast allar á eitt, og snúa ser að sínu egin eðli, i stab þess ab þrejta sig og reyna á eptirstæiingu eptir öðrum þjóðum, sem upphaf- lega eru allt öðruvisi á sig komnar og því að eins eru eptirbreytnisverðar (í öðru tillíti) að þær hafa haldið þeirri stefnu, sem þeim var ætluð af sög- udni. Ilitt er vist að Danir t. d. liafa um nokkrar aldir stælt eptir þýskum svo að segja i öllu: í stjórnarháttum og lagaskipan, i lystura og visind- um; sjálft danska ruálið á það þýskunui að þakka i eða kenna, hvort sem vill, hvernin þab er orðið.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.