Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 3

Skírnir - 01.01.1846, Side 3
væri milli endanna; ekki ætla eg rner heldur aS segja allar þær frfettir, sem raunar má skrifa í brefum, enn ekki er þörf á að prenta. Eg ætla að reyna afe segja löndum frá því, sem til mestra tiðinda frj'kir horfa, svo Ijóst og greinilega, sem mér er unnt, en hvafe þeir hafa skrafað í stjórnar- ráðunum þeir „Hróbjartur Píll” og „Hrýsill”, ef eg kann að nefna þá, læt eg mér óviðkomanda, nema þar sem það auðsjáanlega lýtur að höfuð- málefnum þjófeanna. þafe er þá sérilagi þrent, sem merkast má kalla af þvi, sem hetir lireift sér i sögu þjóðanna á seinni timum og einkanlega árife sem leið. Fyrst og fremst eru það trúardeilurnar á þýskalandi og það sem þaraf hefir hlotist. þvínæst viðureign Evrópumanna við innbúa hinna heimsálfanna. / I þriðja lagi ferðalög konúnganna hvers til annars. þessutan verfcur annara einstakra atvika stutt- lega gétið, sem helzt eru nýúngar í, þó ekki standi þau i eins nánu sambandi við hið veraldarsögu- lega, einsog hitt þrent, t. d. ráfegjafaskiptin og kornlagamálið á Englandi, þrælaverzlanin, Sles- vikurmálið í Danmörku o. s. fr. I. Trúardeilurnar á {>j'skalandi. Menn hafa síðan um aldamótin og enda fyrr, enda síðan nokkru fyrir stjórnarbótina á Frakk- landi 1789, um alla veröld fundife til þess meir og meir, að kristin trú hefir verið vanrækt bæði

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.