Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 4

Skírnir - 01.01.1846, Page 4
6 af kennimönnum og leikmönnum. StríSiÖ ámilli trúarinnar o" skvnseminnar liefir örvast meir og meir og |>aÖ raeÖ þvi móti, aÖ pápiskir hafa trað- kað skynseminni og viljað 'fá kristna menn til a5 leggja trúnað á útvortis sifcagjörðir og kæki, sem enga dýpri merking geta haft, |>ó þeir egi að liafa hana; enn prótestantar og lúterskir hafa, meir enn gott er, bælt niður traust hjartons á hinu himneska og yfirjarfcneska og viljað gjöra skyn- semina eða rettara mælt hið kalda vit að þeim ráðsmanni tilfinninganna, sem skornuni skamti út- liluti kristnnm mönnum hina lifandi sannfæringu um trúargreinir, sem eru skilningi mansins i vissu skyni undanskildar. Hvorirtveggju hafa. farifc of- lángt frammí |>að; pápiskir hafa gleymt því, að skynsemi gjæddar skepnur liljóta, þegar til lengil- ar leikur, að þverskallast vifc afc leggja trúnað á þvílíkt, sem auðsjáanlega stríðir á móti skilningn- um og vitinu, allrahelst þegar það í sjálfu sör hvorki gjörir til ne frá með sæln mannanna; en lúterskum hefir skjátlað i þvi, að þeir ástundum liafa ætlað oss dauðlegum og veikum manneskjum að geta grafist eptir því, sem í sjálfu sðr er eilíf- ur leyndardómur, og sem ver hvorki megum né egum að geta vitað. þeim hefir yfirsést, að þafc er margt fyrir utan trúarmálefnin, í lifi og sögu sjálfra vor, sem mestu spekingar á öllum öldum hafa varið æfi sinni til afc grenslast eptir, og sem þó er os8 ókunniigt enn, einsog það var fyrir 4000 ára; þeir vilja komast eptir hvernig hinn fyrsti maður hafi skapast, og vita þó ekki ennþá hvernig fóstrið skapast í móðurlifi; þeir vilja vita

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.