Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 6

Skírnir - 01.01.1846, Síða 6
8 og þá er allt í veoi, una Guð almáttugur sendir hjálpina. þýskaland hefír, einsog allir vita, mörg ein- stök riki inni að halda, þó þaS aS þvi leiti se ein þjóS, ab sama málib er þar talað að hárað- anura til, og að allir einstakir partar eru liluttak- andi í einu þjóbsambandi, sera raiðlar raálum og stendui; fyrir höfuðstjórn alls þýskalands. En nú eru sum löndin pápiskrar og sum prótestanta- trúar; viö þab orsakast raargur ágreiníngur, sem þaráofan verður þvi harbari, sem innbúarnir í rauninni að máli og þjóðerni til eru hverjir öðrura líkari. því var það meðfram að trúarbótin þýska á sextándu öld ruddi' ser fyrri braut á þýskalandi sjálfu enn nokkursstabar annarsstaðar ura allan lieira; þar var hvötin sterkari, enn annarsstabar, til þess ab verða á eitt sáttir, og þar er nú aptur korain ný deila railli pápiskra og prótestanta, ein- initt af því þar er þörfín sterkust að trúa því sama. Allt fyrir þaS hefði þó enginn búist viS ab árib 1845 eptir Krists burS raundi skapast nýr kristinn söfnuður; fáa gruuadi það seinni partinn hins fyrirfaranda árs. Reyndar er þetta trúarmál ennþá ekki til lykta leiðt, en það er þó svo lángt koraið, að bæSi hafa menn nokkuð að styðjast við í því sem þegar er orbiS, og geta meS nokkurn- veginn líkindura getið sbr til, hverja stefnu þetta stríð muni taka. Papískur biskup íTrfer á þýskalandi, Arnoldí aS nafui, hafbi í fyrra vetur látib uppskátt, að kyrtill frelsarans, sera í hálft uítjánda hund-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.