Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1846, Síða 7

Skírnir - 01.01.1846, Síða 7
9 rað ára hefSi haldib sér óraskaSur og óskertur, væri nú fundinn, og væri hann til sýnis í einni af höfuðkyrkjunum í staSnum. Menn þustu saman úr öllum áttura, að sjá þennann grip og sannfærast um þetta kraptaverk, því þótt menu trúi ekki lengur á kraptaverk, þá búast menn þó sifellt vifc þeim, svo djúpar rætur hefir trú og enda hjátrú í hjörtum vorum. Fávís pápískur skríll safnabist þar að, sem kyrtillinn var, og allt var í uppnámi ei aðeins í Tríer, heldur einnig ura nálægar og fjærlægar sveitir. þá ritaði ann- arr pápiskur kennimaður biskupi Arnoldi opinbert brfef og leiddi honum fyrir sjónir hvílíkt hneixli smælingjunum væri i viðleitni hans að blekkja og tæla fólk meS þvílíkri lygi, og það þeirri guð- lastslýgi, sem fram væri borin í skjóli Gufcs og frelsarans, hviiik synd honum sjáifum, og hvilik andstygd Gudi og góðum mönnum væri í því. Brefið hafði raunar ekki neitt nýtt inni að halda; skyn- samir menn og vel viti bornir höfðu aldrei trúaS þviliku upplognu kraptaverki, en að hinu þókti mönnum meira mark, að það var pápiskur maður, enn ekki prótestanti, sern brðfið hafði skrifab, og því kom brefið niðri söfnuðinn, einsog eldur í sinu; það sló bæði pápiska sjálfa og lúterska menn. það var heldur ekki nýfarið að bóla á mistrausti margra pápiskra á kennimönnum sinum og biskupum, sein lengi hafa haldið allskonar hjá- trú við, til þess að afla sfer jarðneskra muna sjálf- um, og auÖga sig á fáritsku inanna; margir höfðu fundið með sjálfum sér hversu gagnstædt slíkt og þvílíkt er anda kristinnar trúar, en þeir höfðu ekki þorað að bera sig upp um það. því varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.