Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 8

Skírnir - 01.01.1846, Page 8
10 allt á tjá og tundri þegar pápiskur klerkur allt í cinu seudi biakupi aíuum opinbert bréf og setti ofaní vib liann fvrir öllum pápiska söfnubinum; það datt mest ofan yfir þá aS hann skyldi þora slíkt, og svo fylgdu margir llonge, eins og vant er aö vera, þegar fyrst er forsprakkinn. Eins var á sextándu öld; margur var fyrir Lúters dag kominn að raun um, á hvað völtum faeti trúar- lærdómar pápiskunnar stæ&i margir hverjir, enn engin þorÖi ab bera sig upp nema hann, og þvi var hann, sá hann var, og því gengu þúsundir og aptur þúsundir i flokk með honiira, þegar hann var fyrst búinn að ryðja liinum nýja lærdómi nýja braut. þessi trúarhreifíng er þessvegna að þvi leiti ólík mörgu, sem annars kemur upp á vorri Óld, og ekki er nema uppþot ein, afc hún á sér til styrktar sannfæring og söknuð margra. þessutan er hún ekki ný, heldur aðeins ný tilraun mann- kynsins að hreinsa trúna. Ber þab sérilagi til þess, að andi timans og aldarliáttur heíir lengi gengið pápiskunni 'ámóti. Skriftamálið, sem er öllum pápiskum brýn skylda, hefir lengi þókt vera frel- sisrof og gagnstædt helgi samvitskunnar, hafa þvi sumir vanrækt það, þó við lægi að vcrba settur útaf sakramentinu, og ástundum liarðari ströif; sumir hafa raunar haldið þab, enn aðeius til mála mindar og án þess að fylgja anda þess. Stríbið ura hjóna- banil milli pápiskra og prótestanta hefir móbgað roargar málsmetandi pápiskar ættir; katólskum feðrum og mæðrnm hefir þókt það rof á húshelg- inni, að kirkjan vildi skerast i hverjuin þau gjæfi dætur sinar, eða hverrar trúar konur að synir

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.