Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 9

Skírnir - 01.01.1846, Side 9
11 þeirra ætti; hversu naufcugir sem sjálfir pápískir allo-pt kunna aÖ vera, verða [>eir |)ó aöfylgja aldar- straumnum, og [>ví hefir þeim einnig veriö illa við ab sjá páfavaldið á seinni árunum aukast og vaxa, serílagi fyrir tilstyrk hinna svonefndu jesúmanna, sem um lángau aldur ekki hefir borið eins mikið á, einsog einmitt siðustu tvö eða þrjú árin; því í ár hafa þeir jafnvel látið til sin taka í löndum prótestantatrúar, hafa þeir, að gömlum vnnda, tekið hálfvaxin börnin, og viljafe tæla þau frá trú sinni, til að taka upp pápfsknna. Loksins hefir pápiskan lengi átt harða óvini, þar sem slíkir menn eiga i hlut, sem- meira< er um veraldlegar annir og ágóða að gjöra, enn urn trúarmálefni, og sem þó altfend heldur fylgja þeirri trúnni, sem fríari gefur henduruar, og það er prótestantatrúin. þá kom hinn heilagi kyrtill í Tríer i ofanálag, og þó nú huudrað þúsundir manna verfei taldar, sem trúðu gömlum kyrtli einsog nýju neti, og gjörðn hann að andlegu miðbiki trúar sinnar, þá er óhætt að fullyrða, að mörg hundruð þ.úsundir, sem ekki verða taldir, lögðu engan trúnað á slíkt, til þess er hávaðinn af mönnum of mentaður, eða þá að öðrum kosti of vautrúafeur. þvf lek allt svo laust fyrir, og neistiun sem tendraði, kom frá Slesfu og landamærnm Pólenalands. [uisundum saman sögðu' raenn lausu við páp- fskuna, og þafe sér i lagi þar, sem pápiskir og svo nefndir ú I tr » mo n ta n ski r (□: páfavaldinu liáðir) klerkar voru búnir að æsa fólk og ýfa með kenningnm sfntim, þar sem i sama bænum voru búsettir bæði pápiskir og prótestantar, og þegar

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.