Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 10

Skírnir - 01.01.1846, Page 10
12 í lengri tíma hafði verife grunt á j>ví gdfea rnilli hvorratveggja. Hávaðinn af þeim sera fráfellu voru borgarar, verstlunar- og ifenaðarmenn, ellegar hvað helst mefealstettiii. Mefeal bænda á ann- ann bóginn og höfðíngjanna á hinn eru þeir allir færri, sem yfirgfefið hafa páp- íakuna. það sfer því hverr og einn, afe þeir sera fallife hafa frá hinni rómversku kirkju þettað árið, eru af ólíku og margskonar bergi brotnir. því bæði eru þarámeðal guðhræddir og góðir raenn, vinir anda gufespjallsins, enu óvinir bókstafsins, sem sagt hafa upp allri hollustu við sýnilegann höfuðsmann hinnar katólsku kirkju, til þess afe biuda þvi fastar trygðir við ósýnilegann konúng hinnar almennu kristnu kirkju; með þcim teljast einnig skikkan- legir menn og ráðvandir, skvnsamir og áfram, sem lengi höfðu óskað annarar stefnu i trúar- og sifeferðislífí sínu, enn þeirrar, sem samfara getur orðið pápiskunni. Enn eins vist ér iika, að þar voru í flokki trúníþíngar, sera ekki vildu aðeins losast við pápiskuna, heldur vife hverja trú, sem er, til þess að liafa því fríari hendur til að fylgja trúlausri stefnu vorra tima. Ekki var þar heldur skortur á andlegum flögurum, sem fljóta ofaná froðu aldar vorrar, þeim sena annaðhvört þjóta frain með liverjuin straumi, og luifa á móti öllu, sem á ferfcinni eru í öllum óeirðum, og ekki svíf- ast neius, ellegar liiniim, sein berast sofandi mefe liverri báru, og taka þátt i hverju, sein vera skal, af því þeim stendur á sama á hverju gengur. Enn hvernin sem nú er því er varife, þá er

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.