Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 11

Skírnir - 01.01.1846, Side 11
13 [)ó föst undirstaða undir þessari trúarbótartil- rann, að því leiti, sera þessir „nýpápísku” ellegar „þýskpápísku” raenn, ellegar „Ijósvinirnir (Licht- freunde)” láta ser annt nm, að þagga niSn'klerka- ofsanum og leiða páfavaldið að þeim takmörkuin, sem trúarbót sextándu aldar og npplýsíng nýrri timanna hefir sett því. Annað raál er það, hvort þeir hafa sjálfir nógann andlegan kjark til að yfir- buga páfaveldið , ellegar ryðjn, trúnni nýja braut; það kynni að vera efamál; því flestir þeirra hafa sjállir alist upp í fávitsku pápiskunnar og ekki einusinni notið kennslu jesúmanna, sem af páp- ískum eru hest að sfer um flesta raentan. Hitt er meira vert, að þessi tilraun er svosem vottur þess, hversu hætt pápiskunni sjálfri er nema svo ab eins hún lagi sig meir og meir eptir prótestanta- trúnni; og gjöri hún það þá er henni lika hætt, því þá hættir hún aubsjáanlega ab vera pápiska. Ritníngargreinin: „andinn lifir, enn bókstafurinu deyr”, er sá vöndur, sein Ronge, Czerski og Kerbler hafa á pápiskuna, og það verður líka efalaust sá bitri brandur, sem pápískan og hver trúareinok- un, sem er, hlýtur.að falla fyrir. Aminning hlýtur pápiskunui, þó hvernin sem fer, að vera í því að áhángendur hinna „nýpáp- ísku’’ aukast með hverjum degi; að minnsta kosti hatast þeir útaf lífinu við forsprakkana Ronge, Czerski og Kerbler; halda menn þeir hafi boðið fe til höfubs Ronge og víst er það, að bændur í þorpi hjá Koblenz vib Rínará hengdu líkneski hans svosem til merkis um hvað þeir mundu gjöra við Ronge sjálfaun, ef þeir næðu honum. Satt er

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.