Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 12

Skírnir - 01.01.1846, Page 12
best afe segja a5 stúdentarnir i Jena brendu li'fc- neski erkibyskups Arnoldís í staðinn, sro hart kom á móti liörðu. þegar Ronge nokkru siðar kom til Leipzigar á Saxlandi og lagði útaf textauum: „Sjá Kómaborg mun falla”, varð hark og ófriður í kyrk- junni, lá vife sjálft að skrillinn mundi grýta liann, enn stúdentar og borgarar komu honum undan. Af öllu þessu ieiðir nú að órildin á pápiskunni fer meir og rneir i vöxt, og áhángendur Ronges fjölga, þó sjálfur sé ma&urinn hrerki neinn post- uii ne Lúter; hann er ákafamaðr og rili það er hann rill, cnn dýpra skyn á trúnni kvað hann ekki hafa, eptir þvi sem sjálfir beztu rinir iians segja um liann. það er i þriliku ekki heldur undir þvi komið hrerr maðuriun er, heldur hrert málið er, og það er meðal pápiskra sjálfra þegar búið að fá yfir fimmtiu þúsundir áhángenda hér og hvar um allt þýskaland, sérílagi í Prússalandi, Pósen og á Saxlandi; og þessutan eru mýraargir þeir, sem reyndar eru Ronge samdóma, enn ekki vilja krefca uppúr fyrst um sinn. I Austurriki sjálfu eru þeir færri sem opinberliga eru búnir að taka upp nafn og einkenni „Ijósrinanna”, en allt leikur þar á lausu bæði i trúarbragðamálefnum og ab öðru leiti. I Berlinurborg liafa borgarar beðið kouúng sinn að skérast í trúarþrætur þessar, og kenna þeir í einu liljóði þeira um, (<sem rilja lialda bók- stafnum fram raóli andanura”. llaun srarabi þeira raunar, einsog liann er vanur, að hann rauni annast allt, þeir þurfi ekki annað enn treysta sér o. s. fr., og fylgja þeira Jögum og reglum, sem þegar sé fyrir heudi, enn þó lítur svo út, einsog

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.