Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 16

Skírnir - 01.01.1846, Page 16
sé pessTegna ekki til g<S8s að gera, en rerði ann- arstaðar að fá ser eitthvað til starfs og athafnar. Væri það ekki hverjura einum anðsætt, að norður- álfubúar eiga rnikið eptir óunnið af {>ví æthinar- verki, sem sagan eflanst hefír látið koraa 1 þeirra hlut; bæri ekki trúarþræturnar, og óánægja heilla þjóða og einstakra manna með stjórnarástand land- anna og felagslíf, það með sér, að margt stendur enn til umbóta í mörgum greinum, þá yrðu menn einatt afc hugsa, að Evrópu dagnr væri senn að kvöldi kominu, og önnur heimsálfa ætti nú [>á og þegar að fara að taka að ser heimscrfíðið og sögu- ráðin. Sá maður, sem einna skygnastur heflr verið bæði í þeim efnum og mörgum öðrum, Na- póleon Frakkakeisari, let sér ástundiim um mnnn fara: afc einsog saga heimsins væri komin austan- afc, eins inundi húu líka, áður enn lyki, sniia við aptur austur á bógin; að mannkynið mundi hni'ga að vöggu sinni og flnna þar þá gröf, sem þvi er ætluð; þvi þóktist haun hafa tekist á hendur her- ferðina til Egyptalands, þvi kvaðst hann hafl háð orrustuna hjá stciiistritunum, og fyrir þá sök sagði hann hershöfðíngja Kleber fallinn vera. Hvafc á maður afc hugsa? hvernin fór Rómverjum í forn- öld? var ekki upphaflð svo, afc þeir herjuðu víða um lönd, og lögðu þjóðir og riki undir sig; yfir- buguðu þeir ekki tvær heimsálfur og kendu þeir þó ekki að lokunum hinum yflrunnu að verfca sig- urvegarar? eða komu þeir ekki sumir austan afc, austan af Asia, þeir sem kollvörpufcu Kómavcldi, Partar og Ilúnar, Vandaiar og Gautar? — En þó nú svo sé, sem eg fyrir raitt leiti raunar held, að ein-

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.