Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 18

Skírnir - 01.01.1846, Page 18
20 vega sinna IitirS [>j»ð og þolin. J>nS sást best i stríSunum á Spáni og á dögum Malióms, og var þó tiðru máli að gegua þá, þarsem Serkir voru í framanda landi og urðu stöðugt að fá styrk úr annari heirasálfn. J>að stóð þá likt á fyrir þeim, einsog nú fyrir Frökkum, sein alltaf verða við og við að senda liðstyrk í aðra heiinsálfu með inikl- um kostnaði, til þess að geta haldið her sínum við á Serklandi. — I fyrra árs Skirni var þess getið, að Frakkar voru biinir að semja frið vib Marokkukeisara, og að Abdcrhaman var búinn aö lofa þeim að reka Abdelkaðer úr riki sinu eður láta drepa hann ella. En Abdelkaðer lifir góðu lífi og er á flakki hingað og þángab um Marokku- ríki; æsir þjóðflokka Serkja til haturs og áleitni vibFrakka; setur þeim fyrir sjónir að trú þeirra se tjón búið af Frakka hendi; vekur þanuig upp í þeim uppreistarandann; ræðst svo með cinbeitt lið af Kabýlum, sem einkis svífast, á flokk og flokk af hermönnum Frakka, og drepur þá niður í strá. Hann finnur þab fullvel, að ekki er til neins fyrir Serki fyrst um sinn að ráðast í orrustu við Frakka á höslubum vigvelli, til þess eru Frakkar ofmiklir Iiermenn, og ofvanir vib, kunna iika betur til með fylki'ngaskipan og önnur vopnaviðskipti; cn hitt sbr liann að af áhlaupi og fyrirsátrum einbeittra manna og lettvopnaðra er Frökkum mest hætta búin, af því þeim er allt þýngri fóturinn og þeir gánga stillt fram í fylkíngu. Til merkis um þetta ber þess að geta, að Abdelkaðer í hanst drap heilan herflokk niður fyrir Frökkum. Svo stób á að 450 maiius voruin sendir frá herbúðum Frakka til að

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.