Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 19

Skírnir - 01.01.1846, Page 19
21 draga a5 matvæli og afcrar nauðsynjar; voru þeir a6 vanda vei vopnaÖir og höfðu meö ser fallbyss- ur, eu fáa riddara. Er peir komu að dalverpi nokkru skógivöxnu, urbu þeir ekki fyrri varir viö, enn sinn flokkur Serkja var komin að [>eim á hverja hliö, alllr velriðandi á serkneskum hestum ólmum og fljótum. Skutu þeir á [)á, hvurfu svo aptur frá til þess ab hlaða, komu aptur fram úr skóginum og skutu aptur. Frakkar gátu ekki komið fallbyssum sinum vib, og hverki horflð aptur, ne haldið áfram, því þeir voru umkringdir á alla vegu. Fór þessu frain þángað til ekki voru neraa 14 eptir af hálfu (imrata hundraði hraustra drengja. Serkir hafa optar drepið hiindrað og tvöhundruð manns af Frökkum, og er herlibi Frakkn farib að leiðast þetta stríb, sem valla dregur annab eptir sig enn mannfall og annað tjón. því bæði er það örbugt að ytirbuga hraustar kynkvíslir, sem striða íyrir trú sína og þjóberni, enda eru brögb í tafli á tvo vegu. því bæbi er Marokkukeisari Frökkum ekki allskostar trúr, og lika svifst Abdelkaðer engra meðala til að æsa Serki, serílagi h'abýla upp gegn Frökkum. Keisarinn tregðaðist til dæmis við ab undirskrifa verzlunar- og landamæra-samninginn vib Frakka, þó fyrr væri þegar á þab mál sætst inilli Frakka og þeirra Elkabir og Siðhamiða fyrir hönd keisarans. Let hann hneppa sendiboba sina i fjötur og kasta í myrkvastofu, svosem hefbu þeir sainið við Frakka í óleyfi sínu. Halda menn ab Enskir rói undir og rægi Frakka vib keisarann. þessutan hafði hann í friðarsamningnum við Frakka í fyrra lofað þeim að reka Abdelkaðer úr jandi

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.