Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 20

Skírnir - 01.01.1846, Side 20
22 e5a taka hann af lífi ella, en sveikst um aSvanda; let ser abeins nægje aS láta höggva eldri brúður hans, er nefndist Sífei Saib, sem var sendur til hans af hálfu bróbur sins til að miöla inálurn; en bróðurnum gjörði hann ekkert mein; hann varð að að gera eitthvað til mála mindar, |ní dráp hann Síði Saið. En tii raerkis um hvernig Abdelkaber kann að æsa serknesku þjdðfiokkanna upp ámótiFrökk- um, má [tess geta, að eitt sinn sendi hann mann til Kabýlanna, sem átti að telja um fyrir þeim, æsa þá upp gegnFrökkum og stappa stálinu í þá að þeir leti ekki hug fallast, en berðust fyrir gub sinn gegn liinum frakknesku villumönnum. Höfð- íngi Kabýla hafði opt rekið sig á, liversu illir ab Frakkar væri viðureignar, og vissi li'ka að friður var þegar saminn milli þeirra og Marokkukeisara, tók hann því fortölum scndimanns þúnglega og bað hann sleppa því tali; hinn helt áfram eigi ab síbur og let nú öguryrbi koma ofaná fortölur; þá reiddist Kabýlahöfðínginn og bað hann á burtu verða sem skjótast, kvaðst liann mundi drepa hann ella. Ilinn let ser ekki hug fallast, þóktist vera maðurafGudi sendnr, og sagðist óhræddur stauda fyrir byssuskjapti, því hann væri ekki feigur. Kabýlahöfðinginn stefndi þá á hann byssunni, en 8vo vildi til að ekki brann af pönnunni; heldu þá Kabylar að þetta væri kraptaverk, væri komumað- ur heilagur guðsmaður, sem óhultur mætti fyrir byssum standa; feliu fram og tilbáðu hann. — Með þessum og Ifkum hætti hefir Abdeikaðer og ffeiagi hans Bú Músa æst einn þjóbflokk Serkja

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.