Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 21

Skírnir - 01.01.1846, Side 21
23 upp gegnFrökkum á fætur öfcrum, og risu skjótt margar sveitir í sjálfri Alsjeríu og flestar Serkja- kvislirnar upp og tóku jafnvel Abdelkaðer til keis- ara yfir sig. j)ab er aS óhætt ab fullyrfia, a8 Kabýlar og hinir (ijóöflokkar Serkja muni vinnast seint, meðan Abdelkaöer er uppi. Hann er einn af þeim mönn- ura, sem sagan viS og við sendir í mikilvægar erindagjörðir. Er hann líka svo útbúinn, sem þvilikum sendimanni forsjónarinnar ber. Ilann er suarráður og djarfur, og jafnskygn andlega sem líkamlega; allra raanna þolir hann best snlt og vosbúð og allar mannraunir. Hann er hygginn og ráðagóður, vinsæll ámeðal sveitúnga sinna, vinur vina sinna, en heiptugur fjandmaður Frakka. Hann er hermaður góbur og hiun vopnfímasti; mebal- maður vexti, limaður vel og hinn handfriðasti; skolbrúnn í andliti og kolsvarteygur. Meðal Ka- býla þykir hann vera trúmabur mikill, og fylgja margir honum serílagi fyrir þá sök; en [>ó monu hittir mæla sannara, sem segja hann vera hyggiu mann og ráðugann, sem brúki trúna meðfram fyrir yfirskyn og svosem keyri á Kabýiana. Ör er hann á fe og horfir ekki i neinn kostnað, þar- sem hatur hans tilFrakka er öðrumegin. [)að er því ekki kyn þótt Frakkar hafi lagt fe til höfubs hönum, því þeir vilja fyrir hvern mun ná höntim annaðhvert dauðum eða lifandi, af því þeir vita, einsog er, að þegar hann er frá, muni ekki lángt að biða friðarins.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.