Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 23

Skírnir - 01.01.1846, Page 23
25 byggja kastala í Daghcstan, næstu sveit viö Kákasus og setti smávígi á ströndina her og hvar til þess aö tálma samgaungu milli Tyrkja og Tsjerkessa og komast í veg fyrir vopnaaÖflutning þann, sem menn iengi liafa grunab Enska uin að senda Tsjerkess- uin fyrir meðalgaungu Tyrkja. En ekki nóg með [>að; hann fór með mikin flokk af herliöi sinu inní hjartað af Dagestan, [>ar sem skógarnir cru [>ykkvastir, og fjöliin örðugust aðgaungu. Hann liafbi meö ser rúmar tiu [>úsundir manna, mestallt fótgaungulið, og fjögur hundruö kósakka, og svo litin áburð, sem minnst mátti hann. Hann ætlaði sbr til abseturs Sjamýls Tsjerkessahöfðíngja, borg- arinnar Dargó, sem liggur hátt, og er á alla vegn umkringð skógum, hálsum, einstigum og kletta- klúngrum, þarsera fyrir var mikill forði af púðri, fallbvssum og matvælum; er það einn höfuðkastali Tsjerkessa, siðan Akúlkuborg var inntekin. Lengi og vel bar lítið á Tsjerkessum, þeir áreittu liússa aðeins svosem til málamindar meb grjótkasti og skothríð, en geugu aldrei í berhögg við [>á, þáng- aðtil Rússar vóru komnir inn i |>ykkvu skógana, sem kallaðir eru Itsjkerí-skógarnir, sem næstir liggja Dargó. [)á sást á, að Tsjerkessar voru ekki sofnaðir með öllu, höfðu þeir her og hvar fellt trbn og hlaðið í kesti, helst um [ivera slóðana sem í skóginum eru, því [>ab má valla vegu kalla> liöfðu svo tvístrað ser á víð og dreif í skóginura, serílagi bak við viðarköstuna og nálægt þeim, og skutu nú í ákafa á Rússaf ekki eyða þeir miklu púðri, ebur tendra mikin fallbyssneld, en þeir eru frægir fyri beinskeyti, og hæfðu þeir eins í

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.