Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 26

Skírnir - 01.01.1846, Side 26
28 fjórar fallbyssur og nær (m' allann farángur þeirra, nesti og stríðsaðbunab, en hjrt sjálfuni efstu hers- höfSíngjunum Woronzow og Klúk af Kliigenau svo nærri, aS hann feldi tvo iiðsforíngja, sem næstir þeim riðu og einna mestu rfeðu í hernum. Wor- oiizow sjálfum varð með natimindum bjargað, en herinn flýði. Kom Woronzow með leifarnar af honum til Tiflis 22nan dag ágústmánaðar; voru menn hans illa útleiknir; og hafði ei aðeins Sja- mýl, heldur einnig illvibri, sultur, áreynsla og veikiudi sorfið þeim nærri. Ekki er þess gfetib, hversu margir liafí fallið alls af her lians, en á liðsforingjum og höfiiðsinöiNium, sem fallið hafa af Rússum í þessari herferð, er talan ÍGO, og raá þá nærri geta, hvilikt mannfall muni verið hafa meðal dáta og undirmanna i liði Woronzows. Auðsætt er fm' hversu mannskjæðt Rússum er stríðið við Tsjerkessana; hafa þeir nú í fjórtan ár átt i hernabi við þá, og þau árin, sem ekki hefir verið hle á striðinu, hefir þeim sffellt veitt jafnörðugt og t. d. i ár. Eu það er ekki nóg meb það," að þeir hafa allan þann tilkostnað til einkis, og að einvulalib þeirra fellur hrönnum sam- an, en her Rússa verður sjálfur leiður á þessum lángvinna hernaði, sem þessutan er svo mannskjæ- ður og örðugur i alla staði, sökum landslags og verðuráttufars. þeir þreytast og lýjast í hættum og skorti, ern afskekktir og eiga leiðinda líf í strjálbygðri sveit og rammbygðum kastölnm á vetrum, milli þess þeir á sumarin hætta lífi sínu móti harðfengri fjallþjóð, sem á trú sina og hendur að verja. því er komin kurr í her Níkulásar útúr

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.