Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 27

Skírnir - 01.01.1846, Side 27
29 |>essu stríSi, og f>ó Woronzow hafi í vetur látið rjðja og krenna ]>ykkvustu skógana í Dagestan, sera Tsjerkessum hefir verið f>vílík vörn og hlýfð í, þá er ekki að vita hversu mikið ]>ab hjálpar Rússurn til sigurs, ef hitt er satt, sein nú flýgur ura , ab korain sé kur í herlib Rússa og að sitt vilji hvorr, eigi aðeius keisarinn og herinn, heldur einnig hershöfðingjarnir og liðsmennirnir. En hvernin sera f>ví nú líbur, f>á er hitt víst, að Tsjerkessum eður Sirkasíumönnura eykst hugur og áræði meb degi hverjum, þegar þeir sjá, hvernin áreynsla og kapp alls Kússaveldis ber lægra lilutin ámóti þeim sjálfum, hraustri og frjálsri, en lítillri fjallþjóð. Sú er að minnsta kosti raun á orðin, að álit Rússa hefir minkað hjá sumum þjóbum norð- urálfunuar vib þetta stríð, og valla mun það raung tilgáta, að Nikulás mundi fyrir laungu vera hættur við Tsjerkessana, ef honum þækti það ekki ólíð- andi hneisa fjrir sig og allt Rússaveldi, þvílíkt flæini sem þnð er, að verba ab hverfa frá við svo búið. Hann veit of vel, að Pólenum og öðruin undirþjóbuin lians muni vaxa liugur við óliöpp sín, og því heldur hann áfram, svo onginn géti þó sagt, hann sé fráhorfinn. Hann er ekki öfunds- verður af keisaratigninni, einsog nú stendur; enda hefir hann, auk ails annars, verið lifrarveikur og legið í gulu þettað árið, og þegar honum batnabi gulan, lagðist hann í iktsýki. Allt fjrir það hefir hann þó ekki haldið kjrru fjrir; í vor eð var fór liann til Warsjáborgar á Pólenalandi, til að litast um þar. Ilvert hann hefir drevmt þar fjrir uppreisniniii, sem nú er að brjótast út uin allt

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.