Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 28

Skírnir - 01.01.1846, Side 28
30 Pólenaland, veit eg ekki, en nokkuS er það, a5 hann gaf út ýmsar harðari tilskipanir, enn áður liöfbu verift, og bætti því við í ofanálag að leggja háan toli á sænskar bækur, sern inu voru fluttar í Finnland, svo [rær verða nú Finnum og öðruin undirsátum Nikulásar fimmtúugi dýrri, enn öllum öbrum mönnum. Ilann hefir líkast til lesib eitt- hvað um sig eða Tsjerkessana í einhverri þeirra, og ekki kann örgrant að vera, að haun gruni ekki Svia um, að þeir li'ti hornauga til Finnlands, sem til forna og iángt fram á seinni aldir lá undir þá, einsog allir vita. Auk þessa hefir Nikulás verið nærri höggvið við lát dóttur hans, sern var hon- um harmdauða mjög, og ffehyrðis síns greifa Can- krius, sem var maður vel að ser um flesta liluti. Dröttníng lians liefir líka verið sjúk og fór hann með henni til Italialands i haust fvrir heilsu sak- ir; — en hvað stoðar það, því Sjainýl lemur á Rússum, og Nikulási batnar ekki fýrren Tsjer- kessar eru jfirbugaðir. Nú víkur söguniii til Enskra, sem bæði eiga í viðskiptum við Vesturálfumenn og Austur- álfubúa. — I V es t u r á 1 f u n n i liafa þeir árið sem leið mæut vonar augum eplir Teghas (Tej'as) og Oregonslöndunum, og þaraðauki áreitt Rósas höfuðsmann hius argentinska fríríkis í suburparti Vesturálfunnar. Svo stendur á meb Teghas, nð land þetta hefir brotist undan Mehjikó (Mexico). Teghas, sem er miniia land, sá sitt óvænua og leitaði snemma í fyrra liðsiunis hjá Sambandsrikjum vest- urálfunnar. j>eim leitst vel á þab, en í stað þess

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.