Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 29

Skírnir - 01.01.1846, Side 29
31 aS hjálpa Teghas til að halda frelsi sínu, var farib að rábgast um aS taka Teghas upp i Sambands- ríkin. J)etta líkaði Enskum illa, og varí) ágrein- ingur um það i málstofu Breta, hvað gera skjldi. Hvað sem nú þar var afráðið, þá er svomikið víst, ab Enskir spönuðu Teghas upp ámóti Sambands- rikjunum. Merkilegast er, að í málstofu Sam- bandsrikjanna var einnig ágreiuingur um hvað gera skj ldi, livert taka skyldi Teghas ’npp í sambandið eður ei; töluðu þeir öflugast fyrir því þeir Wat Tyler, sem í liitt eb fyrra var höfubsmaður Sam- baudsrikjanna, og sá sein i hans stað kom, Polk; og var það ab eudingu afráðið. Enskir og jafn- vel Frakkar reyudu til ab aptra því, og [>aö eink- um með því að æsa Teghasmenn sjálfa til mót- spyrnu, en þær urðu þó málalyktir, ab Teghas sá sitt óvænna og lcitabi tii Sambandsrikjanua; svo nú er það orðið einn partur þeirra, þrátt fyrir heit Enskra og hótanir. Afskipti E nskra af óeyrðunum milli Argen- tinska fríríkisins eður La Plata ogMonte- vídeó í suðurparti Ameríku hafa einnig haft lítið uppá sig. Svo stóð á í fyrstu, að ósamþykkið milli beggja þesaara ríki orsakaðist útaf verzlaninni; hafði Montevídeó í einhverju skert hag La Plötu og var þab nóg tilefni fyrir harbstjóran Kósas, sem er svosetn formabur hins Argentínska fríríkis til að banna öllum skipum hafntekjn í Búenos- ayres, sem kjæmi frá Montevídeo, hvorrar þjóðar sem væri. Nú er það gamail verzlunarvani Norð- urálfumauna, einkum Enskra, sem verzla i Suður- ameríku, ab fara fyrst til Moutevídeó og verzla

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.