Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 30

Skírnir - 01.01.1846, Side 30
þar, en liahla þaban til Búenosayres; [jókti þeim sfer þ«í misboðið með banni jiví, er Iidsas linfði lagt á skip frá Montevídeó, undireins og jieim fannst það frelsisrof, uð hafskip mætti eigi fara fyrst á hverja höfn, sern þeim best likaði. Fleira hafði Rósas einnig sjört á hlnta þeirra, serílagi í verzlunarefnum, og þóktust Enskir yfirhöfub að tala finna skyldu sina i að skerast i stjórnlcysi það, sem við gengist i La Plötu, sérilagi þar verzl- an þeirra væri óleikur í því. Fengu þeir Frakka með sér og reyndu fyrstað miðla málum með góðu; lofaði Rósas öllu fögru, en dró þá á tálar, og fer sínu fram eptir scm áður. f>á tóku Enskir til sinna ráða: bönnubu hershöfðíngja Oríbe frá Búenosayres aðflutnínga, er liann ætlaði til nlóts við Montevídeómenn og settust loks um Búeuos- ayres ásamt Frökkum. Síðan hefir lítið l’réttst um hverniu farið hafi, netna sjóorusta liefir háð verið railli Rósas í aðra höndina ogEnskra, Frakka og Montevideómanna á hina, en til hvcrs hún hafi leibt, er cnnþá allt óvíst. Svo mikið er auðsjá- legt, ab Rósas vill ekki láta sig fyrr enn í fulla hnefana, og það ekki þó verzlunarhagur Enskra sé öðrumegin. — j>að er raunar ómögulegt, að sjá fyrir endan á þessum og ö6rum ófriði, sem víða bryddir á, en svomikið liggur í augura uppi, að innbúar hinna heimsálfanna eru ekki framar fullt eins tannhliðnir við Norðurálfuraenn, einsog þeir voru fyrir einui öld síðan. — Markverbara enn þessi bæði er hið svokallaða Oregonmál. Svo stendur á, að millum Mehjíko og Sarabaudsrikjauna i Vesturálfuiini liggur mikifc

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.