Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1846, Page 31

Skírnir - 01.01.1846, Page 31
sti'já!by<;gt og víöa óbyggt land frá 4215 til 49° n. b. fx'tta land skiptist í landiS fyrir norðan og landib fyrir sunnan Kólumbíafljót. Mikil eigu er í landi þessu bæSi sökum flskiveiSa, sern þar iindir liggja, og anuara hlynninda, svosem t. d. safalatekju og grávöru, sem þar má fá nægilegt af; en þessutau er OregonheraðiS mikilsverðt vegna afstöðu sinuar; það liggur nefnilega ámilli ríkis, sem er í uppgángi, það er aS skilja Sambands- ríkjanna, og annars rikis, sem komið er á fallanda fót, nefnilega Melijíkós. Nú eiga Enskir frá gam- allri tíS tilkall til Oregonlandsins, frá þvf Sambands- rikin voru þeim háð; og þegar þau sögfeu lausu viS England, þá var ekki minnst á Oregonsveit- ina ; gnmul hefS er komin á heraðiS fyrir hvoru- tveggju, þvf 1827 gjörfeu bæSi löndin þann samn- fng sin áiniili, að þau skyldi f samfélagi nema Oregon, en nú sjá hvorirtveggju betur enn áður, hversu áriðandi að þessi sveit er fyrir þá, þegar að því líður, að Mehjíko verSi þjóðlegt þrotabú fyrir skulda sakir og ósamlyndis í ríkinu sjálfu, sem valla bregðst. Framvegis er góð höfu í þeim parti hérafesins, setn Eugland áskildi sér, nefni- iega að norfeanverðu við KolumbiafljótiS, en engar fleiri vestur með allri ströndinni; í höfn þessa vilja nú hvorirtveggju ná. f>ó lítur svo út eiusog Sambandsrikin rauni' verða hlutskarpari; að minusta kosti er ekki lát á ríkisstjóra Polk, sem í skrá sinni segir að það, sé ekki uratalsmál, að sarau- iiignum frá 1827 verSi að ársfresti uppsagt, og úr því sé Sambandsrikjunum einum heimilit afe neina Oregon. Ilann synjar NorSurálftiþjófcum (3) •

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.