Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1846, Side 32

Skírnir - 01.01.1846, Side 32
34 rfettar á því nð skipta str af málefnmn Samliands- rfkjannn, og kveÖur skoruglega uppúr aS [iau liljóti a& vera |ieim [ijóðlögum undanskilin, seni liald- ist í Evrópu j að jafnvægi þafe, sem [iar se á milli liinna einstöku ríkja, livers l'vrir sig, eigi ekki við sambandsrikin, |iau se sjálfs sins ráðandi í öllum efiium, og meginland vesturálfunnar hljóti, einsog hverjurn einuin sé auðsætt, að vera það eina landið, sein fyrir forlögum sínuin ráði. Polk bætir [iví við, að eptir [retta sé það hverri |)jófe norðiirálfiinnar óheimillt, að stipta nýlendur.í norðurparti vestiiráifunnar, og hann geti vitað, hverri |>jóð lítist [rað ráðiegt, að breyta ámóti vilja Sambandsrikjanna í [iví -efni. INú liggnr það í augum uppi afe það er talsverðt hægra fyrir sam- baudsrikin að meina norðurálfubúum iandnám í vesturálfiinui, enn það er fyrir Evrópumenn að ná bólfestn í fjarlægri heimsálfu, afe þeirri þjóð forn- spurferi, sem þar ræðnr ölluein, svo að segja. Ekki er þó málife útkljáð enn, og illa er Eiiskmn við afe Iáta á sig gánga. Ottast margur, að strife muni verfea úr þessari siindurþykkt, og óska sumir þess, sérílagi þeir setn iiafa íllt auga á liretum. I -Austiirálfunui hafa Enskir sérílagi haft við- skipti við Sínverja og Austindverska. Hafa þeir gjört ýmsa haganlega verzliinarsamnínga við liina fyrri, og eflt þar framgáng krislinnar trúar, en hjálpað kóleradrcpsóttinni og iiallærum t)l að kúga Indíar betur enn áður. ISæði kom upp ófrið- ur í Marattasveit milli innbúanna, sem Euskir þöggiifeu niðiir, þó svo, afe þeir höfðii sjálfir dá- lítinn Iiag af. þessutan Iiafa verife innbyrðis stríð

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.